Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 16
192
SKÓLABLAÐIÐ
ekki ólíklegt aS hún sneri sér meS boSsbréfi til hinnar islensku
nefndar.
ÁSur hefur KennarafélagiS útvegaS félagsmönnum niSur-
setning á fargjöldum milli landa og annaS ekki. Ytra hafa ís-
lenskir kennarar notiS sömu hlunninda og danskir, „siglt þar
undir dönsku flaggi“.
Athugasemd.
Út af ummælum í Skírni um íslandsáögu mína, hafa sumir
kennarar haldiS, aS einhver viSbætir fylgdi bókinni, en svo er
ekki. En einn vinur minn leiSrétti nokkrar prentvillur á sein-
ustu síSu bókarinnar, þar eS eg var fjarverandi þegar bókin
kom út, og hefur þaS orSiS tilefni þessa misskilnings.
Jónas Jónsson.
Leiðrétting. í síSasta tbl. SkólablaSsins stendur á bls. 175 í 6.
línu aS neSan: „Þegar deilt er áSurgreindri tölu“, en á aS vera:
„þegar deilt er meS áSurgreindri tölu“.
Fræðslunefndir, sem SkólablaSiS hefur veriS sent und-
anfarin tvö ár, og sem hafa ekki sent andvirSi þess (1.50 kr.
árg. eSa 3 kr. fyrir bæSi árin), eru vinsamlega beSnar aS gera
þaS nú um áramótin.
SKÓLABLAÐIÐ
kostar kr. 1.50 árgangurinn. 4.—9. árg. fást á afgreiSslunni
(Laufásvegi 34 í Rvík) fyrir 1 kr. hver; en allir saman (sex
árgangar) fyrir aS eins 4 krónur.
Nýir kaupendur aS 10. árgangi fá árgangana 4.-—9. fyrir
3 kr. -þ burSargjaldi, og sendi borgun fyrirfram.
Nýir útsölumenn óskast. Sölulaun 20 pct. fyrir 5—10 eint.,
og 25 pct. yfir 10 eintök.
ALLIR HAFA GOTT AF
AÐ LESA SKÓLABLAÐIÐ.
Kennarar, fræðslunefndir, skólanefndir, prófdómarar
geta ekki án þess veriS sakir stöSu sinnar og starfs.
Pantið í tíma allir, sem viljiS eignast fyrri árganga!
Útgefandi: Jón Þórarinsson. — PrentsmiSjan Rún.