Skólablaðið - 01.05.1916, Síða 1

Skólablaðið - 01.05.1916, Síða 1
SKOLABLAÐIÐ ----@SS£®--- TÍUNDI ÁRGANGUR 1916. Reykjavík, 1. maí. 5. biað. Kristindómsfrædslan í barnaskólum. Eftir Ólaf Ólafsson frá Tlaukadal. I. Tími viröist til jiess kominn, aö kennarar riti og ræöi ítar- legar en veriS hefir um kristindómsfræSsluna. Ber og tvent til. ÞaS annaS, aS jieim er ætlaS aS kenna kristinfræSi i skólunum, og hins vegar aS fullnægja jieim ákvæSum, er stjórn kenslumálanna og kröfur tímanna heimta af þeim í jiví efni. Hverjir eiga að kenna kristindóminn? ÞaS er spurningin, sem fyrst Jiarf aS svara. Annaöhvort eru JsaS prestarnir o g kennararnir eSa prestarnir einir. Kennimenn kirkjunnar, prestarnir, vinna aS því aS efla og útbreiSa kristilegt líf og kristilega kenningu. Næst liggur því, aS ætla þeim kristindómsfræSsluna frá byrjun. En vegna staS- hátta og Jiess, aS heimilin hafa ekki þótt einfær um aS veita fræSslu, sem til fermingar er heimtuö, hefur skólunum veriö fenginn sá starfi aS kenna „fyrstu fræSin“, einnig í kristin- dómi. Af þessu má ráSa, aS verSi ekki breyting á þessu eöa aS skólarnir haldi áfram aS kenna kristin fræSi, þá varSar máliö jafnt kennara og presta, og þarf engu síSur gaumgæfi- legar íhuganir viS frá þeirra hálfu en prestanna. Starf þeirra beggja liggur því saman á þessu sviSi, og ríður á miklu, aS þaS stySji hvort annaS. Liggi þaS aftur á móti fyrir, aS aSskilja kristnu fræSin frá

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.