Skólablaðið - 01.05.1916, Qupperneq 16

Skólablaðið - 01.05.1916, Qupperneq 16
8o SKÓLABLAÐIÐ Spurningar og svör. 1. RæSur hreppsnefnd eSa fræSslunefnd hvort farkensla fer fram í fræSsluhéraSi ? 2. Hvort er réttara aS afhenda hreppsnefnd landssjófSsstyrk- inn til barnafræSslu eSa fræSslunefnd hafi hann í vörslum sínum ? S v ö r: 1. AuSvitaS fræSslunefnd. 2. Hreppsnefndum er ávísaSur styrkurinn; Þær eiga því aS veita honum móttöku, enda er þeirri reglu víSa fylgt, aS allur kostnaSur til fræSslumála er greiddur beint úr sameiginlegum hreppssjóSi. En þar sem hafSur er sérstakur fræSslusjóSur, eSa skólasjóSur, þá færi best á því aS fræSslunefndinni væri af- hentur landssjóSsstyrkurinn eins og annaS fé, sem farkenslan er rekin fyrir. FræSslunefndin á aS „ráSstafa fé því, sem hrepp- urinn veitir til barnafræSslu“ (sbr. 30. gr. fræSslulaganna) : virSist þaS ákvæSi benda á, aS fræSslunefndirnar eigi að hafa á hendi alla innheimtu og gjöld í þarfir farskólans. SKÓLABLAÐIÐ er nú sent nokkrum mönnum (sem ekki hafa pantaS þaS) til sýnis, og eru þeir vinsamlega beSnir aS láta útgefanda sem fyrst vita, hvort þeir vilja gerast kaupendur. Árgangurinn kr. 1.30. Sömu kostaboð og auglýst voru fyrir áramótiu standa enn: 4.—9. árg. á 1 kr. hver, en allir saman (6 árgangarnir) á 4 kr. Nýir kaupendur aS 10. árgangi fá árgangana 4.—9. fyrir 3 kr. -f- burSargjaldi (0.75), og sendist borgun fyrirfram. Nýir útsölumenn óskast. Sölulaun 20 pct. fyrir 5—10 eint., Kennarar, fræöslunefndarmenn, skólanefndarmenn og próf- dómarar geta ekki veriS án SkólablaSsins. Pantið í tíma allir, sem viljiS eignast fyrri árganga! Útgefandi: Jón Þórarinsson. PrentsmiSjan Rún.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.