Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 4
^ ■ í -"-••XX :j XW.V.V I -w %-^.WV : - ■■ •'•-••■• ' - - •Xw.v. •-.. -v.. ; • ■ •..••! 'v — * íM«(ík ‘ : -Wv.vv4 :jj • -•■: Þegar kistu Oiafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra, var ekiff frá dómkirkjunni og framhjá Alþingishúsinu stóðu tungir Sjálfstæð Ismenn heiðursvörff meff felída fána. — Mynd: J. V.) Virðuleg útför Frh. af 1. síffu. í því að móta hann, og gera að þeim manni sem liann varð. Að iokinni ræðu séra Bjarna var leikið á orgel, „Andante maestoso” eftir Handel, sungnir sálmarnir Ó þá náð að eiga Jesúm” og „Hvað boðar nýárs blessuð sól”. Þá var leikið sorgargöngulag eftir Bet- hoven, og loks söng blandaður kór við undirleik dr. Páls ísólfs- sonar. Ríkisstjórnin og forseti Samein- aðs Alþingis báru kistuna úr kirkju, en þar fyrir utan stóð deild lögreglumanna heiðursvörð, og þar var einnig samankominn mann- fjöldi. Líkbíilinn ók svo áleiðis, að gamla kirkjugarðinum, og fylgdu á eftir bifreiðar ríkisstjórnarinnar og sendiherra erlendra íkja. Á þeiri leið fór Ólafur Thors í síðasta skipti framhjá Alþingishúsinu, en þar stóðu heiðursvörð piltar úr Heimdalli með fellda fána. Að- standendur hins látna báru kistuna að gröfinni. / 5 tíma ... Hver er hræddur við Virginiu Woolfe? Um þessar mundir standa yfir aefingar á leikritinu, ,,Hver er ttræddur við Virginíu Woolf?“, í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Bald vin Hajldórsson, en leikarar eru ftðeius fjórir, en þeir eru Helga Valtýsdóttir Róbert Arnfinnsson, Gísli Alfreðsson og Anna Her- ekind. Leiktjöld eru gerð af Þor grími Einarssyni, en þýðandi er J>ónas Kristjánsson. Leikurinn Verður frumsýndur í Þjóðleikhús inu um miðjan janúar. Um þetta leikrit liefur verið niikið rætt og ritað og er af mörg <ym lalið eitt merkilegasta leik trit, sem frumflutt hefur verið hin Flytja aftur síld Framhald. af 16. síðu. Þessi löndunaraðferð mun hafa fcaft það í för með sér, að minni fcluti síldarinnar reyndist vinnslu laæfur en vonast var eftir Þar eð- wikið úrkast varð vegna þess að ifcíldin var marin og sundurskorin ígftír löndunartækin. Enn mun reikningsleg niður- «taða þessarar tiíraunar ekki liggjá •€.vrir en þrátt fyriy það er í ráði áið endurtaka hana verði ekki lát 'k síldveiðinni eystra. Mun ákvörð jfcn um. þetta atriði verða tekin £»ú í vikunni. v Þa verður væntanlega hafður ífe’á háttur á, að síldin verður ís- oið og síðan sett í hillur i lestinni ,'Vrði síldinni síðan landað með &ogum s’em látin yrðu síga niður « 'lestarbotn þar sem hægt væri & . Jileypa úr hillunum í hvert jb-og og er þess þá að vænta að Jsainna yrði um iöndunarskemmdir ’fi síldinni. síðari ár. Höfundurinn Edwai’d A1 bee er Bandarikjamaður, fæddur í Washington 12. marz, 1928. Hann stundaði nám í Columbía Háskól Albee. 160 milljónir Frh. af 16. síðu. á að notfæra sér frest til greiðslu opinberra gjalda fyrir 1964 sagði Guðmundur Vignir að tiltölulega fáir hefðu notfært sér frestinn. — Gizkaði hánn á að um 1500 mánns hefðu fengið- frest, en 18 þúsund hefðu hinsvegar haft rétt til að æíkja frests. Þótt ekki fleiri hefðu fengið frest en raun ber vitni, þá hefði þetta að sjálfsögðu áhrif á innheimtuprósentuna, sem engan veginn væri þó hægt að telja verri en í fyrra, þrátt fyrir 2% mun. anum og byrjaði kornungur að semja leikrit. Álbee segist hafa skrifað fyrsta leikritið þegar hann var 11 ára( en segir jafnframt að þau hafi flest hafnað í rusla- körfunni. Fyrstu leikrit hns, sem athygli vöktu voru einþáttungur Sagan úr dýragarði, var það fyrsta sem sýnt var eftir hann, ,en það hlaut ekki náð fyrir augum am erískra leikhúsmanna, það var frumflutt í Vestur-Berlín í sept ember 1959. Nokkrum mánuðum síðar var það isýnt í Bandaríkjun um og þá var hinu unga leikskáldi fagnað. Næstu einþáttungar hans voru: ^Dauði Bessy Smith,“ Sand kassinn og Ameríski draumurinn, Öll þessi verk hafa verið sýnd í leikhúsum bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu og þótt merkur leik húsvlðburður. Albee skrifaði Hver er hræddur við Virginíu Woólf árið 1961 og það var frumsýnt á Broadway ár lið eftir. Þetta var fyrsta þriggja þátta leikritið, sem Albee skrif aði, og hlaut hann mikið lof allra gagnrýnenda fyrir þennan leik. X,eikritskáldið Tennessee Wílli- ams kvað hafa sagt að Albee sé búinn að ^lá öllum leikritahöfund um Bandaríkjanna við með þesus verki sínu. Eftir frumsýninguna á Broad- way hefur leikrit þetta farið sig urför um allan heim. í því sam- bandi er rétt að geta þess að þeg ar sænski leikstjórinn Ingmar Bergman tók að sér að vera leik hússtjóri í Þjóðleikhúsi Svíþjóðar var ,,Hve er hræddur við Virginíu Woolf?“ fyrsta leikritið sem hann tók til sýningar. Sagt er að Albee liafi orðið djúpstæðum áhrifum af Eugene ONeil og Strindberg. Lýsir það sér bezt í persónusköpun AObee og hve vægðarlaust hann afhjúpar lífslýgina, unz persónur hans standa berskjaldaðar á sviðinu fyrir framan augu leikhúsgesta. S.Þ. Framhald af síðu 3. ekki bæta efnahag.sinn, það myndi fórna ýmsu í átökunum gegn Mal- aysíu og ganga úr SÞ. Allt þetta myndi valda talsverðum erfiðleik- um, en þjóðin væri staðráðin í að mæta erfiðleikunum og vinna bug á þeim. Framhald a£ 1. síðu en Hafsteinn Þorvaldsson lögreglu þjónn tók að sér að reyna að brjótast í gegn. Hann kvað sér hafa gengið ágætlega austur eftir, og til baka að litlu kaffistofunnL Þar var fyrir snjóplógur sem ruddi honum leið í gegnum verstu skafl- ana, og við Rauðhóla tók við jarð- ýta, en, þar voru einnig slæmir skaflar. Um 1 leytið í nótt var svo Hafsteinn kominn í bæinn, eu hann hafði lagt af stað frá Sel- fossi um 6 leytið, og frá Glæsi- stöðum aftur um 8. Hann kvað I konuna hafá sýnt einstaka þraut- seigju, ekki hefði heyrst til henn- ar alla leiðina. Hún var lögð inn á Landspítalann, þar sem gert var að brotinu. Heimboðið Framhald af 3. síðu ystu, en með tilkomu hinnar nýju reglu um valdadreifinguna er hann aðeins einn í liópi jafningja. Sá, er veitir nefndinni forystu, mun óhjákvæmilega fá nokkra forystu fram yfir hina Eni þvl sumir vestrænir fréttaritarar i Moskvu þeirrar skoðunar, aB Kreml-menn muni snúa sig út úr þessu með því að benda á, að nú sé það bandariska forsetans að heimsækja Moskvu þar eð Krúst- jov hafi heimsótt Bandaríkin árið 1959. NÝÁRSFAGNAÐUR IFöstudaginn 8. janúar næstkomandi verður nýársfagnaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkxu’ í teik- húskjallaranum. Vel er til hans vandað, eins og í fyrra, en þá var hann einnig haldinn í Leikhús- kjallaranum og komust þá færri en vildu, Ekki er enn búið að ákveða endanlega dagskrá kvölds- ins, en nú þegar er hægt að skýra frá því, að Emil Jónsson, félagsmálaráffherra, formaður Alþýðu- flokksins, mun flytja þar nýársávarp og leikararnir Rúrik Haraldsson og Róbert Arnfinnsson munu flytja þar nýjan skemmtiþátt eftir Ragnar Jóhannesson. — Enn fremur mun Guðmundur Jónsson syngja. — Kvöldverður framreiddur fyrir þá, sem þess óska. Nú þegar. er hægt að panta aðgöngu- miffa á skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 15020, 16724______________Skemmtinefndin. - •- ■ : : : • -• 4 *6. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.