Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 14
Hvað þarf maður að vinna til þess að verða milljóneri spurði lítill sakleysingi mig. Og ég hinn lífsreyndi öldung ur var fljótur til svars: Þú þarft að láta aðra vinna fyr- ir þig....... Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föst’i daga kl. 17,15—19 og 20—22. Konur lofskeytamanna, munið Bylgju fundinn annað kvöld að Bárugötu W. Eiginmennirnir boðn ir á fundinn. Spiluð verður félags vist. Stjórnin. Æskulýðssmband kirkijunnar í Hólastifti. Þann 20. des. s.l. var dregið í happdrætti Sumarbúða Æ.S.K. við Vestmannsvatn, og upp komu eft irtalin númer: 2606, 1282, 2886, 2782, 5394 6603, 3648, 6631, 8636 456. (Fréttatilkynning frá fjáröfl- ttnranefnd). Minniugargpjöld úr Minningar- ejóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju tást í Öculus, Austurstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Lýsing h.f„ Hverfisgötu 64. Börnum og unglingum lnnan 16 fira er óheimill aðgangur að dans- veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20. TIL HAMINGJU Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Gunn ari Árnasyni ungfrú Hildigunnur Davíðsdóttir og Ketiil Högnason, Kópavogsbraut 97. (Studio Guðmundar.) Bókasafn Dagsbrúnar Lindarg 9 t. hæð til hægri. Safnið er opið á timabilinu 15. sept. — 15. maí sem hér seglr: mánudögum kl. 4-5 e.h. mpnmgairspjðlo Sjalfebjargaj ást A eftirtöldum stöðum: t Rvlk ■'esturbæjar Apótek, Melhaga 22 teykjavíkur Apótek Austurstræti Holts Apótek, Langholtsvegl Hverfisgötu 13k. Hafnarfirði. Simi '0433 Lyfjabúðir Nætur- og helgidagavarzla 1965 Vesturbæjar Apótek vikan 2. jan. — 9. jan. Sunnudag Apótek Austurbæjar. EINS og að undanförnu er lista- safn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram í miðj- an april. tforgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn í Þingholtsstræti 29a sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2-10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 1-7 sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan opin kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 5-7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla vírka daga nema laugardaga 5-7. Útibúið Sólheimum 27 sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu- daga, miðvikudaga, fö^tudaga 4-9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. DREGIÐ hefur verið í Happdrætti Alþýðublaðsins. (Seinni drátur á árinu 1964). Vinninga hlutu eftirtalin númer: 1. Nr: 29400 Rambler bifreið, 2. Nr: 16723 Landrover bifreið, 3. Nr: 28810 Húsgögn. 4. Nr: 6936 Húsgögn. Vinninganna sé vitjað á skrifstofu Happdrættlsins, að Hverfisgötu 4. MMMMMMMMtMMMMMMM’ „Hér fer ég af!" „Stöðvið heiminn" er hreinasta listaverk, hendur og andlitsdrættirnir látnir tala. Sýningin öll er með eindæmum glæst og sterk, og afburða snjallir leikarar Bessi og Vala. Musteri íslenzkrar menningar drottinn gaf, mikilfengleg og glæsileg húsakynni. Ef sumir vildu nú hrópa: „Hér fer ég af!“ ég held að það yrði til blessunar þjóðinni minni. Kankvís. Miðvikudagur 6. janúar Þréttándinu 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegjsútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Hildur Kalman les söguna „Katherine" eftir Any Seton, í þýðingu Sigurlaugar Árnadótt- ur (29). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp: 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku./ 18.00 Barnatími í jólalokin. Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Samsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syng- ur norræn lög. 20.35 Þréttándavaka: a) Arnór Sigurjónsson rithöfundur flytur erindaflokk um Ás og Ásverja; 1. Ás i Kelduhverfi. b. Páll Stefánsson kveður nokkrar stemmur. 21.00 í hátíðarlokin, skemmtidagskrá f umsjá Jónasar Jónassonar. Magnús Pétursson sér um músikhliðina. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög unga fólksins. 24.00 Dagskrárlok. 36681 DREGIÐ hefur verlð í happ- drætti Krabbameinsféíagsins, og vinningurinn, Consul Cortina bif- reið, og hraðbátur, kom á miða númer 36681. Eigandi miðans er beðinn að vitja vinningsins í skrif- stofu Krabbameinsfélagsins við Suðurgötu. Ólafsvík, 5. jan. - ÓÁ - GO. NÝLOKIÐ er hér firmakeppni í 'skák. 10 fyrirtæki tóku þátt í henni, en sigurvegari varð Gylfi Scheving, sem tefldi fyrir verzL Jóhs Gíslasonar. Keppnin var út- sláttarkeppni. Þá er hafið stór- mót á okkar mælikvarða, þar sem Bragi Þorbergsson keppir sem gestur. Keppni er hafin í II. flokki I en fyrstu skákir í I. flokki verða * tefldar í kvöld. Hvass suðaustan og rigning. í gær var austan rok og allhvass á öllu landinu. í Reykjavík var austan stinningskaldi, 3 stiga hiti, rigningr. Ekkert skil ég I því, segir kellingin, hvernig maður fór að lifa jólin af — áður en maður fékk tívíið. . . ... :• 3,4 j&iamar 1965 — ALÞÝmjSLAÐIB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.