Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 15
ardborð og innandyra var allt fágað og tandurhreint eins og bezt gat orðið. Ný teppi voru á gólfum og ný gluggatjöld. Ruth var sannarlega farin að hlakka til laugardagsins, þegar allt fína fólkið í borginni kæmi til að skoða spítalann. Þá mundu foreldrar nemanna einnig koma og vinir og skyid- menni annars starfsliðs. — Já, það vona víst sannar lega allir, sagði nú Fran. — Já, það segirðu víst satt, varð Ruth að orði. sjö leytið var þegar orðið vel heitt. Hún gekk út í garðinn, sem nú skartaði sínu alfegursta og það var giaðasólskin og hlýr :sunnanandvari. Þetta leit allt vel út og lofaði góðu. Samt fannst henni eitthvað við himininn ekfei spá góðu, og það reyndist rétt. Um hádegið fór að draga ský fyrir sólu og innan skarams var loftið alskýjað og hiti mikill og svo mollulegt að varla var hægt að draga andann og ekki blakti neinstaðar hár á höfði. Rétt í lagi. Það lítur út fyrir að hann hafi orðið uppnuminn. — Það var heldur leiðinlegt að þurfa að sækja matinn um svo langan veg, sagði næstráð- andi Ruthar og hafði hún þó verið sú sem stakk upp á þeirri tilhögun. Helgarumferðin til bað strandarinnar stendur sem hæst og í hina áttina er umferð af fólki á leið til hátíðahaldanna og skýfallið hlýtur að hafa gert veg ina að svaði. — Við gefum þeim hálfa kl. st. í viðbót,, sagði Ruth. Á með — þegar dagurinn fyrir þessi liátíðahöld hafði vfjrrið válinn var ekkert minnst á það við Ruth að einmitt þennan dag var haldin mikil samkoma í góðgerðarskyni þarna í borginni. Þetta hlaut fólkið f húsnefndinni að hafa vitað þótt enginn segði neitt við Ruth. Þetta varð til þess að sérstakt fólk var fengið til að sjá um veitingar á spítalahátíðinni, þar eð vitað var að margt af starfs fólkinu vildi ekki verða af fyrr- greindri skemmtun. En það reyndist sannarlega ekki hlaupið að fá neinn til þl^ss að annazt þetta, Allir virtuzt vera uppteknir við að isjá um brúðkaupsveizlur eða þessháttar, því í engum mánuði voru eins mörg brúðkaup haldin og í júní Að lokum fékkst fólk í næstu borg við Marbury, en hún var í 15 kílómetra fjarlægð. Á borðinu skyldi vera alls kyns góðgæti og veitingar ekk skornar við nögl Þegar Ruth ræddi málið við þá hjúkrunarkonuna, sem hafði með matargerðina að gera voru þær báðar sannfærðar um að þétta yrði mesta og glæsliegasta 'spítalahátíð, sem nokkru sinni hefði verið haldin. Það virtist vissulega sem veðr ið ætlaði ékki að valda þeim von brigðum. Þegar Ruth fór á fætur á fætur á laugardagsmorgun um SÆNGUR BEST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dfin- og fiðurheld ver. Seljmn seðardúns- og gæsadfinssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DtN- OG fiðurhreinsun Vatnastíg 3. Síml 1*740. an geta gestirnir skoðað sig um Kannski vilja einhverjir þeirra horfa á sjónvarpið. Nú og ef ein hver alveg sérstakur lætur sjá sig( sýni ég þeim garðinn. — Mynduð þér trúa því, sagði næstráðandi og horfði aftur fyrir þann mund, sem borgarstjórinn ætiaði að fara að setja hátíðina skall yfir hellidemba. Yfírhjúkrunarkonan á nætur vaktinni hafði sent Ruth orð og sagt að bak við var annað og meira en lasleikl, því þessari hjúkrunarkonu hafði aldrei orð ið misdægurt svo vitað væri. Hún var aðeins afbrýðisöm vegna Þess að hún hafði ekki fengið istarf yfirhjitkrunailconunnar. Ruth hugsaði með sér að sú Ruth. Hér er Cort læknir að gamla hefði gert rangt í að vera koma. Þetta er í fyrsta skipti heima því nú var allt útlit fyrir sem ég sé hann á samkomu hjá að hátíðin ætlaði að mistakast okkur. Hann er alltaf of'önnum herfilega og ekki mundi nokkur kafinn og ána'gðux með það sála koma. En ekki leið á löngu reyndar. þar til skúrin var búin og sólin Þetta var björt stund i öllum skein aftur í heiðin. önnum og áhyggjum Ruthar. Eftir fkarama stund sá Ruth Cort læknir var með systur slna að vandamálið mundi ekki verá með sér og Ruth leizt strax vel það hvað gestimir væru fáir, á hana. Hún hafði magurt, glað- heldur alveg þveröfugt það var legt andlit og rödd sem hæfði allt að fyllast af fólki. Það var. og hún bar fötin á kæruleysis- eins og allur bærinn hefði á- legan hátt, eins og það lægi kveðið að koma á spítalahátíðina. henni algerlega í léttu rúmi, Nú var eitt meginvandamál við hvemig þau færu. að glíma. Fólkið sem átti að sjá — Audrey er dálítið á laus- um veitingarnar var ekki komið um kili eins og stendur, þar sem en beðið hafði verið eftir þvl hljómleikatímabiiiS er úti. út- síðan á hádegi. skýrði John Cort, og ég hélt að Hjúkrunarkonan, sem átti að þetta gæti haft ofan af fyrir sjá um veitingarnar var alveg henni. í öngum sínum og vlssi ekki hvað Audrey rak upp hlátur: hún átti af sér að gera. — Þessi var lúmskur, en ég — Það er á' mína ábyrgð, sagði er viss “m að þú sérð í gegnum Ruth, sem hafði gert allar ráð- hann fröken Ellson. Ég hef stafanirnar. í stað þess að standa hlakkað til að hitta yður og þess tilbúin að taka á móti gestunum um stóra degi yðar gat ég hrein reyndi hún að ná sambandi við lega ekki hugsað mér að missa matsalann gegnum síma. Síða.% af. sagði hún. Cort læknir vlrtlst vandræða- — Vagninn fór tímanlega af legur, en Ruth brosti og sagði stað og alilt var í lagi og þetta einungls: eru ekki nema nlu mílur, Hann — En fallega hugsað hjá ykk hefði átt að vera kominn hing ur feáðum. Ég veit ekkl hvort að fyrir klukkustund í selnasta i þetta verður minn stóri dagur SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumar. Beljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16738. Allt sem hefði getað farið af- laga hefur farið aflaga. Og á meðan hún sagði þeim frá mis- tökunum með matinn, hugsaði hún með sér að það hefði þó bjargast eitt ánægjulegt augna- blik á þessum degi hennar. — Hvaða vandræði! Sjáið til þér verðið að gefa okkur te og kex og halda síðan stórkostlega leyniveizlu þegar gestirnir eru farnir. Augu Audreyar dönsuðu. Við myndum gera okkur harð- ánægð með tebolia. Er það ekki John? — Gestir yfirhjúkrunarkonunn eru ekki allir hljómlistarmenn svaraði hann þurrfega. Audrey gretti sig. — Vaslings John! Ég er hrædd um að hann fái nóg af mínu hirðuleysislega húshaldi. Þér vitið, að þvo upp fyrir mat- inn í stað þess að gera það eftir á og allt er í hálfgerðum kastar holu stíl. En nú Þegar hljóm leika tímabilið er úti mun ég reyna afl mitt við nautasteik og jórvízkan búðing. — Um hásumarið? Mótmælti John. - Jafnvel sjúkilingarnir fá salad einu sinni í viku. — Einu sinni í viku! Hrópaði Ruth. Það var talsvert um græsku- lausa stríðni, síðan töluðu þau um borgarhljómsveitina og allt það sem fram fór að tjaldabaki á útvarpshljómleikunum: Ruth skemmti sér svo vel, að næst- ráðandi varð að gera henni mjög ákveðið merki til að minna hana á aðrar skyldur. — Viljið þið hafa mig afsak- aða? Þetta merkir að mektar- fólkið sé að koma og ég verð að labba með þeim nokfera hringi í blautum garðinum þangað til teið er tilbúið. En Það var ekki borgarstjór- inn og fylgdarlið hans. Næstráð andi vísaði inn Kevin Reid og Pardew hjónunum. John heyrði Ruth taka and- ann á lofti. Sá andlit hennar ljóma af mildri birtu þegar hún gekk til móts við gestina. Hann sá svarljómann í augum hærri mannsins, öruggt og náið við það hvernig hann tók hönd hennar og hélt henni áður en þau fóru út í garðinn. Að sjá Ruth með öðr um manni og einnig það að sjá á framkomu þeirra að þau voru nánir vinir, yar engu betra ön formalín skvettan sem hann hafði fengið í augað nokkruin. dögum fyrr: Það var brennandi sárt og blindaði hann um sund. — Eigum við að ganga um húsið? Spurði Audrey. — Eins og þú vilt. Öll ánægja hans var horfin. Audrey mundi eftir hinu ein- kennilega hugarástandi ''segl hann var í þegar hann kom ftá London um vorið. Hún minnt- ist vasaklútsins með stafnum ,,R“ hróderuðum í eitt hornið og hundruðum smáatvika síðan. John ástfanginn? Hafði hún haft rangt fyrir sér þegar hún hélt að hann meti piparsveinalífið og vinnuna ofar öllu? Hún sagði: — Líttu á þessa gróðrarkassa í glugganum John. Hún hefur alls staðar hönd í bagga, er það ekki? Hér er ekkert „stofnunar andrúmsloft". Ég held að mér falli vel við þessa fröken Ellison þína! Ég vil gjarna kynnast henni reglulega vel. 1— O, hún hefur þessa fínu vini sína, sagði John og gretti sig. I — Fínu vini? Rödd Audreyar var flemtursfull. - Þú þarft ekki annað en að líta í kringum þig til að sjá að hjarta hennar slær hér á sjúfcrahúsinu, - eins og þitt eigið. En John minntist glampans I augum hennar þegar hún kopl auga á Kevin Reid koma inn i herbergið. tJt í garðinum sagði Molly Par dew: v— Hver en- þessi hái dökk* hærðl maður. - Þessi myndar* legi? Ég er viss um að ég héf séð hann einhversstaðar áður. — Það er ég líka viss um, sagði Ruth. - Þetta er Cort læWn ir. Aðal sjúkdómafræðlngurirtn okkar. / — John Cort! Röddin víir skræk og barnaleg af ákafa. Maður hennar, lágur, þybbinjrt og angraður af hitanum, strauk svitann af enninu og muldraðji: — Fýlulegur náungi og ekki geðjast mér að verki hans. Hann lætur sér annt um áheyrendur þegar hann ber vitni fyrir rétti. ___ Vá áttlr auðvitwð Kð koma með pillu handa hundinma Uka..\ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. janúar 1965 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.