Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 13
Rýmingarsala STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Rýmingarsala FLUGELDA-ÚTSALA SÓHR — BLYS — JÓKERBLYS — ELDFJÖLL — BENGALELDSPYTUR — SNÁKAR MARGLIT BLYS — FLUGELDAR í MIKLU ÚRVALI. Gerið innkaup fyrir þrettándann á hagstæðu verði. Verzlunin ÚRVAL Z)'estUitBst^ Austurstræti 1. Garðastræti 2 — Svmdlaugavegi 12. Tilkynning frá landssímanum Drengi eða stúlkur vantar við skeytaútburð á ritsímastöðina í Reykjavík. Vinnutími kl. 9—12 eða 13—17; Nánari upplýsingar í síma 2-20-79. (JTBOÐ Tilboð óskast í að fullgera innanhússmíði í byggingu Raunvísindastofnunar Háskóla íslands við Dunhaga. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu Háskólans frá og með 7. janúar gegn kr. 2000.00 skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað, laugardaginn 30. janúar n.k. kl. 11 f.h. Bygginganefnd Raunvisindastofnunar Háskóla íslands. er SKIPAFRÉTTIR H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss, fór frá Gdansk 2. 1. til Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 29. 12 frá New York. Dettifoss fór frá Hull 3. 1. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 26. 12. frá Ventspils. 'Goðafoss fer frá Eskifirði 4. 1. til Hamborgar og Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík 2. 1 til Gauta- borgar og Káupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Seyðisfirði 4. 1. til Hull og Grimsby. Mánafoss er á Blönduósi, fer þaðan til Gufu- naas. Reykjafqss fór frá Esfei- firði 31. 12. til Klaipeda. Selfoss fór frá Akranesi 28. 12. til Glouc ester, Cambridge og New York. Tungufoss fór frá Akureyri 31. |12. til Antwerpen og Rotterdam. H.f. Jöklar. Ms. Drangajökull ejr í Le Havre og fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Ms. Hofsjökull lestar á Vestfjarðahöfn um. Ms. Langjökull fór 2. 1. frá Hamborg til Reykjavíkur. Ms. Vatnajökull fór 2. 1. frá London til Reykjavíkur. Skipaútgerff ríkislns. Ms. Heklla er á Vestfjörðum á suðurleið. Ms. Esja er á Nohðurlandshöfnum. Ms. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja víkur. Ms. Þyrill er í Reykjavík. Ms. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestup um land til Akureyr ar. Ms. Herðubreið fór frá Reykja vík í gærkvöldi austur um land til Kópaskers. Teppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomnar vélar. SM0BSTÖ0IH Sætúrú 4 - Sími 16-2-27 BiUIna ar nmuðiir fljótt or vtl 8eUnm aUiur tegnsdir Teppahraóhreinsunin Sími 38072. SMURT BRAUÐ Snlttur. s | fa íaíma « I e>* & FLATEY Framhald <af síffu 1. báturinn flauti í Flatey í síðasta sinn. Friðrik sagði að Flateyingar hefðu fengið báðar nýútkomnu bækurnar um Flatey ög auðvitað eru allir búnir að lesa þær. Er bók Bergsteins bæði góð og sönn, en deildar meiningar eru um „Síð- asta skip suður”. Opið frá U. 9—tS.Sð. Brauðstofan Vesturgöta 25. SSml 16012 Sigurgeir Sigurjónssot hæstaréttarlögmaður Málflutníngsskxifstofa ÓBinsgötu i Siml 11041. Samsetning - Frh. af 16. síðu Þjálfun flugliða á þessa nýju vél er þegar byrjuð og eru nú 12 flugmenn á námskelði í Reykjavík í bóklegum fræðum um Friendship flugvélar en flugþjálfun mun fara fram bæði í Hollandi og hér á landi. Flugmenn hjá Flugfélagi íslands þurfa ekki eins langan náms- tíma og annars, vegna þess að hreyflarnir í Friendship vélunum eru af sömu gerð og í Viscountvélunum. Véiamennirnir eru búnir að vera á námskeiði £ Hollandi, í mánaðartíma. T rúlofunarhrlngor Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfo. Guðm. Þorsteinsson guUsmlðnr Bankastrætl 12. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. janúar 1965 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.