Alþýðublaðið - 15.01.1965, Page 8

Alþýðublaðið - 15.01.1965, Page 8
Ævintýramaðurinn ,Svarfi örn' vopnasali og heiðursmaður HERBERT JULIAJST, sem þekkt- ur er úr aðalfyrirsögnum biað- anna sem „The Black Eagle“, eða Svarti örninn, er -67 ára gamali blökkumaður frá V-Indíum furðu legur maður, sem á síðustu 40 árum hefur verið potturinn og pannan í stórpólitíkinni og hvað eftir annað komizt á forsíði^r dagblaðanna. Hver er hann og hvemig er hann? Hann er sjálfselskur, grobbinn og gjafmildur, óvenjulegur mað- ur, sem hefðj átt að vera uppi á miðÖldum. Hann nýtur lífsins af hjartans lyst og hefur komizt I fleiri ævintýri, bæði vafasöm og ekki vafasöm, en flestum hefur tekizt á einni mann',ævi. Hann er mikill á velli í andanum, ekki síður en lítoamlega. um furðulega manni, Hubert Fauntleroy Julian ofursta í for mála sínum fyrir bókinni „Black Eagle“, endurminningum Svarta arnarins, skráðum af Bulloek í samráði við söguhetjuna. Og hann heldur áfram: — í dag stjórnar Julian fyrir- tækinu Svarti örninn h.f. Julann er alþjóðlegur vopnasali, en hins vegar reiðubúinn til að verzla með hvað sem er, ef verzlunin gefur Julian ofursta góðan ábata. Hann hefur sjálfur lýst sér sem ævintýramanni og lukkuriddara. Hann er hvorutveggja, en þar að auki er hann duglegur verzlunar maður og áróðursmeistari (fyrir sjálfan sig. iLnMa*riddari Þannig hljóðar lýsing rithöf- undarins John Bullocks á þess- — Hann á furðulegan feril að baki. Hann hefur stokkið í fall- hlíf niður í þéttasta hluta New York borgar, haldið flugsýningar víðsvegar um Bandaríkin, Bret- land og annarsstaðar í Evrópu og reyndi án árangurs að verða Hann reykir vindil. fyrsti blökkumaðurinn sem flygi frá .Bpndajriícjúrium til Ailríkii. Hann hefur rekið umfangsmikla vopnasölu í S—Ameríku, keypt upp gull í Mexíkó og selt offram leiðslubirgðir til Pakistan. Síðast var hann ráðgjafi Tshombe for- sætisráðherra Kongó og sat vegna þess 4 mánuði í fangelsi SÞ og var sendur í leynilegum erinda- gerðum til Haiti. Hann talar frönsku, ítölsku og spænsku reip rennandi og getur auk þess gert sig skiljanlegan á 12 tungumálum. Hann hefur lifað 33 ár í hamingju sömu hjónabandi, en hefur þó auga fyrir fögrum konum. Hann er vel heima í heimsbókmennt- unum og getur farið með heilu kvæðin eftir Kipling utan að. Ekkt nriannæta Fyrst og fremst er hann þó negri og þó að sú staðreynd hafi aldrei háð honum, eins og mörg- um négrum í háum stöðum er hún samt ráðandi þáttur í lífi hans. Þó að mest af því( sem hann hefur tekið sér fyrir hend- ur, sé beinlínis í því augnamiði gert til að auglýsa hann sjálfan og þá ekkj síður. að afla honum meiri tekna, er tilgangur hans ektoi síst að sýna fram á að negr t-CUlcl U«1U1 au uauu ac l^cJU hann er vegna þess að hann er negri, en ekkj þrátt fyrir þá stað- reynd. Hann gengur alltaf í beztu fötum, ekur í dýrustu bílum og etur á fínustu veitingástöðúm, Einu sinni þegar hann var á eínu bezta veitingahúsi í London og fékk steik, sem var ékki laus við að vera hrá, kaliaði hann yfir- þjóninn fyrir sig og sagði svo hátt að allir gátu heyrt: ^Ég ^er að vísu svartur, en ég er etotol mannæta;“ Yfirþjónninn gleymir honum aldrei. UpDskriffrin Julian með brúði sinn. í þá daga kenndi hann flug. ar geti afrekað það sama og aðrir, aðeins ef þeir fái tækifæri til þess. í dag hljómar þetta mjög eðlilega, en sjónarmiðin voru önnur um 1920. Hann gleymir heldur aldrei að „Svarti örninn“ hefur alltaf umgengist heimsfrægt fólk, hann - hefur verið í • kunningsstoap við Aga Khan, ráðgjafi Haile Sel- assie trúnaðarmaður RooseveltS forseta og Duvaliers á Haiti o.s. frv.. Hann dregur enga dul á að honum geðjist að slíkum félagsr skap og þó að maður megi ekki trúa öEu sem hann segir, — alls ekki — verður maður að viður- kennp að hann hefur rétt fyrir sér. Hann setur lieldur aldreí * ljós sitt undir mæliker. Hann '-eeir svo frá. að á ferðum sínum hafi hmn hitt flestá fræg- ustu menn heimsins og að hann haft ævin’apa nnngötvað áð þeir h=f> verið óðfúsir í að kynnast honum. strax og b°im v.aíð ljóst hver hann var. Einhver þeirra spurði hvernig hnn„ gæti komist svonn í Wnn) við alla mögulega menn og hann svnraði: ,.Reynið að vera í aðalfvrirsögnunum allt SALA á vindlingum hefur nú ver- ið í vexti um sinn, og er nærfellt kominn upp í það, sem hún var fyrir þann tíma, er skýrsla um reykingar og krabbamein í lung- um óg aðra skaðsemi vindlinga- reykinga, var birt. Það er alltaf sama sagan. Menn taka viðbragð fyrst eftir slíkar fréttir og sverja þess dýran eið að bragða aldrei vindling, fara bara að reykja pípu upp á gamla móðinn, en svo kemur einn. svona inn á milli síðar tveir, og þá er fjandinn laus. Alveg sama saga gerist — aðeins í smærri mæli — þegar verð er hækkað á vindlingum, þá taka menn sig til og leita uppi gamla pípu, eða fá sér nýja, af því að þeir ætla aldrei að kaupa vind- ling með háa verðinu. En brátt gleymist sá ásetningur líka. Til þessa hefur aðeins eitt ráð dugað: Að hætta alveg að reykja. Það geta allir sem vilja. Hinir, sem ekki vilja, halda áfram ein- hvern veginn, og vinna það venju- lega upp á seinnl vikunni, sem þeir spöruðu á hinni fyrri. Á ÞRIÐJ UDAGINN sótti ungur flugmaður, Guðjón Guðjónsson, tvö fárveik börn til Vestfjarða og mun þannig hafa bjargað lifi þeirra Sjúkraflug er nú orðið sjálfsagð ur hlutur í þjóðlífinu og ekki haft orð á nema sérstaklega þyki sögu- legt. En átta menn sig almennt á hvað gerzt hefði í svipuðum tilfellum fyrir svo sem 20 árum? Sennilega ekki nógu margir. í þeim tilfell- um hefði þessum börnum ekki verið bjargað. 1 Sjúkraflug er eitt af þeim nútíma fyrirbærum, sem mönnum þegar í stað þykja sjálfsögð, en hafa mjög breytt lífi manna. Það er svo margt nú á tímum, sem gert er til að minnka hættuna í lífi manna. Öryggið er fyrir öllu. Þetta er ekki svo aðeins á íslandi, held-st£ ur líka í öðrum löndum, því að það er líka sjúkraflug erlendis, og þar starfa auðvitað líka fræknir. flugmenn. ★ ÍSLENDINGAR fylgjast vel með því í hvert sinn, er tekst að bjarga mannslífi. Það vita engir eins vel og blaðamenn. Blað sem getur sagt frá því, að mannslífi hafi ver- ið frækilega bjargað er með góða fregn, sem rækilega verður lesin.: Og slík fregn kemur fólki í gott skap. Þetta er auðskiljanlegt. Þetta stafar þó ekki af því ein- vörðungu, að við búum í landi kunningsskaparins, ekki af frétta- hratoi, og ekki af því, að hetju- dýrkunin lifi enn í afkomendum hinna herskáu^ víkinga. Megin- ástæðan er önnur, sú að einstak- lingurinn — hver einstaklingur -- er meira virði á íslandi en i. nokkru öðru landi. Hver persóna,; ' þótt etoki þyki merkileg, er hér no að ■ini fái tal Þa er í r un M' he ið ve up un ve ve mi Þj léi sp 8 15. janúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.