Alþýðublaðið - 15.01.1965, Side 10

Alþýðublaðið - 15.01.1965, Side 10
»TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR LINDARGATA 9 SÍMI 21260 þ.e.a.s. að Göring undanteknum. Ég stakk því uppá að hann merkti sína vél með mynd af feitu ljós rauðu svíni. Fangi S.Þ. Eftir styrjöldina heldur ^svarti örninn‘‘ áfram vopnasölunni og færir heldur út kvíarnar. Hann kaupir ólöglegt gull af mexíkönsk um ræningjum. Kemur fram sem sendimaður Bandaríkjanna í Þýzkalandi og belgískur í Indó- nesíu, reynir að ná sambandi við Tshombe í Katanga og er settur í fangelsi af Sameinuðu þjóðun- um, sem fannst vera hans þar í landi ærið totrtryggileg. Þaðan færir hann sig til Haiti, þar sem voodoo einvaldurinn Duvalier réði ríkjum^ en honum lýsir Julian sem gáfuðum, menntuðum og orðsnjöllum manni“. Julian hefur svo sannarlega átt merkilega vini og komið í kring ýmsum ærið merkilegum vopna- söiusamningum. Mest af því sem hann skrifar í ævisögu sinni er lýginni líkast en Það er skemmtilegt og mað- urinn'er í öllu falli í fullu fjöri og einn af þeim skemmtilegri á okkar tímum. Hann er Miinc- ausen nútímans, en frásagnir "hausen nútímans, en frásagnir en hins fræga greifa. (Lauslega þýtt úr dönsku). Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s * Súni 41920. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45. Látið okkur stílla og herða upp nýju bifreiðina! bílaskoðun Skúlagötu 32. Sími 13-100. OPÐ XLLK DACA (LBCA LAVÚAADAOA OG 8UKNUDAGA) FRÁKL.5TU.23. GfainávinfiasíðfœilÆ BIFREIÐAEIGENDUR: Bjóðum yður óbyrgðar og kaskó- fryggingu d bifreið yðar. HEIMISTRYGGING HENTAR YÐUR BIFREIÐA YGGING DAVÍÐSHÚS | Framhald af .7. Sl8u. il gerð skálda og annarra snflld armanna í landinu. Hins veg ar er jafnan meira en nóg að vinna íslenzkum bókmenntum sem Davíð Stefánsson þjón- aði um sína daga, bókmennta arfj okkar og lifandi skáldskap í landinu. Væri Davíðshúsi á Akujreyri ætlaður einhver hlutur að þvíliku starfi, væri því ætlað að gerast lifandi, , starfandi stofnun, kynni nokkru að vera kostandi til f j þess. Annars ekki. Ó.J. Kaldur des. Framhald af 7. síðu í flokki .5 þurrustu septembermán uðanna 1931 - 60 í Reykjavík, Akur eyri og Hólum í Hornafirði. Mán Bðurinn varð 1,7° undir meðall- tegi í Reykjavík og 2,9° undir því á Akureyri. Fyrsta frostnótt í Reykjavík var 19. september jliiðað við mælingu í 2 m. hæð. ífiður við grasrótina mældist jiins vegar frost í öllum mánuð- ,um ársins. i í Reykjavík urðu haustmánuð- ýrnir október og nóvember báð- ir 0,5° yfir meðalliagi, en á Akur eyri fór hitinn litið eitt niður fyrir meðallag í nóvember. Úr- koma var nálægt meðallagi. í Reykjavík festi fyrst lítils hátt- 'ar snjó 22. — 25. október en 'jörð varð fyrst alhvít 25. nóvem- ber. Engin stórveður gerði, en veðurhæð náði þrisvar 8 vind- ^stigum í Reykjavík í október og einu sinni í nóvember. Desember var kaldur og hret- viðrasamur. Meðalhiti í Reykja- vík var —1,6°, en í meðalárferði er desemberhiti þar 0,9°. Á Ak- ureyri reyndist meðalhitinn —2,6° en Þaö er rösklega 2° undir með- allagi. Nokkrir dagar mánaðarins voru mjög kaldir. í mælireit, sem Veðurstofan kom upp á síðast- liðnu hausti í Fossvogi, mældist 15° frost eða meira í 8 daga í 20 cm. hæð yfir grasfleti, kaldast 23,0° frost þ. 13. Annar mæli- 'reitur er á Akqreyri, og þa^ mældist 15° frost eða meira í 6 daga mánaðarins( einnig í 20 cm. hæð yfir grasfleti, kaldast 20,5° frost þ. 13. Þess er- hér að geta að mikill munur er oft á loft- hita í mannhæð og niðri við jörð. í 2 m. hæð mældist þannig mest 14.0° frost á Reykjavíkurflugvelli en 15,5° á Akureyri. Veðurhæð náði tvisvar sinnum 9 vindstigum í Reykjavík, en þá fyrst er tálinn stormur, og tvo aðra daga voru 8 vindstig. Snjór var á jc^ið alla daga nema 4 og var snjódýpt mest talin 15 — 18 cm. á flugvellinum en 25 — 30 cm. á Sóllandi í Foss yogi. Þess ber að gæta, að við mælingar á snjódýpt er reynt að gera sér grein fyrir meðaldýpt á allstóru svæði. Þá daga, sem meðaldýpt var talin 15 — 18 cm. munu einstaka skaflar hafa náð allt að meters hæð. Desember- mánuður getur haft mjög mis- munandi veðurfar eins og raun ar allir vetrarmánuðir. Hann hef ur stundum verið svo til snjólaus en í önnur skipti hefur snjór ver ið svipaður og nú var t.d. árið 1955. Að meðaltali voru 23 dag ar með snjó á jörð í desember áratuginn 1951 — 60. Munkhausen vorra fírna Framhald úr opnu. strönd Florida-ríkis. Enn komst hann í blöðin og meðan hann var að jafna sig, hitti hann í fyrsta skipti ungfrú Essie Marie Gitt- ens, sem hann kvæntist þrem ár- um síðar og hafa þau lifað saman í liamingjusömu hjónabandi til þessa dags. Árið .1930 fór hann til Eþíópíu og gerðist einkaflugmaður Haile Selassie keisara eg ráðgjafi hans um uppbyggingu flughersins. En ill var hans fyrsta ganga. Við hersýningu hrapaði flugvél hans rétt við fæturnar á keisaranum, |að því er Julian segir vegna þess að nokkrir öfundsjúkir franskir flugjnenn höfðu fitlað eitthvað við stjórntæki hennar. Hann fór síðan til London og átti þar í ýmsu skuggalegu braski, en hitti síðan ríka ekkju, sem varð ást- fangin af honum og gaf honum 12000 sterlingspund og hún var honum svo innanhandar næstu árin. Þegar ítalir gerðu innrás- ina í Abbesíníu, gaf hann sig enn fkam til herþjónustu hjá keisaranum og var um tíma her stjóri í einu héraði landsins. Eftir þetta var hann með klók indalegt ráðabrugg um að ráða Mussolini af dögum. Hann kom fram sem fasistavinur í Banda- ríkjunum og kom sér vel í kunn ingcskap við Ciano greifa og gegnum hann varð hann sér úti um viðtal við II Duce- Hann heim sótti hann með skambyssu í erm- inni, en framkoma hans vakti tor tryggni Cianos og hann komst aldrei í færi við Mussolini. Næst skýtur Julian upp koll- inum sem sjálfboðaliði í finnsk- rús-neska stríðinu og var hann sendur til Bandaríkjanna tiij að útvega fleiri sjálfboðaliða. og í byrjun heimsstyrjaldarinnar ætl aði hann að leika eitt aðalhlut- verkið í henni( með því að skora Göring í loftorrustu á Messer- schmitt orrustuflugvélum yfir Ermarsundi. Við skulum gefa hon um sjálfum orðið: , „í staðinn fyrir jáyrði, fékk ég dónalegt bréf frá þýzka sendi- herramun, þar sem sagði að ef úr slíku einvígi yrði, skyldi ég merkja fluvél mína með mynd frá svörtum bavían. Ég svaraði því til að ég væri fús til þess, því að samkvæjnt Darwipskenningunni værum við öll komin af öpum, Á líðandi stund Framhald úr opnu. um. Má segja, að þar með hafi nokkuð lifnað yfir borgarlífinu, því að eftir allt saman fara menn á veitingahús til þess að láta tímann líða þægilega. Annað mál er það, hvort tíminn líði yfirleitt þægilega fyrir þá, sem vinna þar. Og það er víst almanna mál, að hljóðfæraleikarastarf á veitinga- húsi — alltaf fram á nætur og mest þegar flestir vilja og geta skemmt sér — er eitt þeirra starfa, þar sem þeir, er njóta, vilja ekki skipta við þá, sem gefa. EXÓ * BILLINN Rent an Icecar 10 15- janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.