Alþýðublaðið - 27.04.1965, Side 1
Harðar deilur uiu
gerðardómslögin
Reykjavík, 26. apríl EG.
FRUMVARP til lausnar kjara-
deifu fluffinanna á Rolls Rayce 400
45. árg. — Þrföjudagur 27. apríl 1965 — 93. tbl,
fluevélum Loftueiða kom til 1.
unuæðu í efri deiid Alþingis í
dag og urðu þegar um það harð
ar deilur. Framsóknarmenn og
kommúnistar lögðust eindregið
gegn samþykkt frumvarpsins. Um
ræðunni lauk ekki á dagfundi
deildarinnar og var fundi frest
að til kvölds og átti að afgreiða
málið til nefndar- AUmargir fíug
menn voru á áheyrendapöUum og
hlýddu á umræður.
Ingólfur Jónsson, flugmálaráð
herra (S) mælti fyrir frumvarp-
inu- Hann minnti á, að verkfall
flugmannanna hefði staðið síðan
4. apríl og hefðu RR 400 flugvél
arnar ekki verið hreyfðar síðan
Sáttasemjari hefði haldið allmarga
sáttafundi með deiluaðilum án
árangurs. Nú teldi sáttasemjari
ekki ástæðu til að boða ,til fleiri
sáttafunda að svo komnu máli.
þar sem lausn á deilunni væri
ekki eygjanleg.
Það hefði verið æskilegra, ef
hægt hefði verið að leysa deilu
þessa á annan hátt, en frumvarp
ið gerir ráð fyrir, sagði ráðherra.
Hann kvaðst ekki vilja leggja
neinn dóm á efnisatriði deilunnar
flugmenn ættu góð kjör skilið. En
það tjón, sem af deilunni hlytist
væri vart hægt að meta, sagði
hann, því hún stofnaði trausti
Loftteiða út á við í hættu. Frum
varpið væri flutt til að leysa
deilu, sem yrði að leysast, og
kvaðst hann vita, að eftir atvik
um mundu flugmenn geta sætt
sig við þessa lausn frekar en að
vera áfram í verkfalli. Verkfallið
varðaði ekki aðeins Loftieiðir
Framh. á 15. siðu.
F riendship-vélinni
floftið í fyrsta sinh
HIN NÝJA flugvél Flugfélags ís-
lands^ Fokker Friendship TF-SIJ
flaug í fyrsta sinn í dag. Var vél-
inni flogið af Schiphol flugveBi
kl. 16.10. Er þetta fyrsta fhigvö
sem smíðuð er sérstaklega fyrir
íslendinga. Næstu daga verffur
vélin í reynsluflugi en h’nn 3.
maí n. k. hefst þjálfun f jögnrra
flugstjóra FÍ á nýju vélinni og
fara þeir bráðlega utan. Flng-
stjórarnir eru Jón R. Steindórs-
son, Henning Bjarnason, Signrðor
Ilaukdal og Ingimundur Þorsteins
son. Búizt er við að nýja flugvélin
verði afhent Flugfélaginu un
miðjan maí.
Stavfsmcnn Landhelgisgæzl
unnar voru að reyna hina
nýju þyrlu, sem félagið hef
ur keypt og kom hingað til
lands fyrir sköanmu, á
Reykjavíknrflugveili í gær
þegar Ijósmyndara blaðsins
bar oð- Vélin á að heita EIR,
og verður væntaniega tekin
í notkun áður en laúgt um
líður. (Mynd: JV.)
Innhrot
Rvik. 26. apríl - ÓTJ.
BROTIST var inn í verzlunina Að-
alkjör við Grensásveg 48 í nótt,
og stolið þaðan einhverju af sæl-
gæti. Farið hafði verið inn bakatil,
en engar skemradir unnar.
Bam fellur niður
um ís og drukknar
Reykjavík, 26. apríl OÓ
Þriggja ára gömnl stúlka, Snæ
björg Edda Hauksdóttir, féll nlð
ur um ís á Vatnshííðarvatni í gær
og drukknaði. Snæbjörg Edda var
dóttir hlónanna sem búa í Vatns
vik í Húnavatnssýslu.
Bærinn liggur um 400 metra
frá vatninu og var annað heimilis
fólk heima við þegar slysið vildi
tU. ísinn á vatainu er viða veik
ur og vakir í honum. Enginn varí
var við þegar barnið fór niður að
vatnjnu, en lViimilisfóíldð fékk
grun um slysið þegar það sá hund
sem áður var með Snæbjörgu
Eddu rétt við íbúðarhúsið hlaupa
í hringi úti á vatninn og haga
sér þar öðru vísi en hann átti að
sér. Barnsins var lengi leitað án
árangursi t morgun kom frosk
maður frá Akureyri á staðinn og
fann líkið l’aust fyrir hádegi í
dag-
C,MMMMMMlMtHMVMMMMMMMMMM»M\M MMMSMMMMMMMMMMMMWHMMMMMM)
II Var símtal þeirra hlerað? I
Reykjavík 26. apríl GO.
VARAFORMABUR Félags íslenzkra atvinnuflugmanna (FÍA) og
einn af flugmöniuun þcim, sem nú eru í verkfalli hjá Loftleiðum,
háfa snúið sér til sakadómaraembættisins vegna furðulegs atviks,
sem henti þá á iaugardagskvöldið. Bréf þeirra til yfirsakadómarans
fer hér á eftir:
„Við undirritaðir snúum okkur
til yðar hr. yfirsakadómari vegna
eftirfarandi: Síðastliðið laugar-
dágskvöld milli klukkan 20.20 og
20,30 áttum við samtal saman í
síma, hvor úr sínum heimasíma,
en. númer okkar eru 41137 og
20477.
Þegar samtalið hafði staðið all-
lengi, kom símastúlka hjá Loft
leiðum h.f. óvænt inn í samtalið.
Að undanförnu hefur staðið yf
ir verkfall flugmanna ■ á fiugvél-
um af 'gerðinni RR 400.
Ég undirritaður er varaformað
FÍA og hef að undanfömu annast
formannsstörf í fjarveru formanns,
en viðmælandi minn er flugmaður
á RR 400.
Þar sem við teljum atburð þenn
an mjög alvarlegan eins og öllum
málum er háttað, krefjumst við
þess, að ítarleg rannsókn fari
Framhald á 5. siðn.
METAFLI
Akranesi 26. apríl Hdan — GO.
Vélbátuiinn Sólfari undir
stjórn eiganda síns, Þórðar
Óskars-onar iiandaði 1 gær 100
tonnum og 20 kílóum betur
úr einni netalögn. Þetta er
algert aflamet á netaveiðum
við Faxaflóa og áreiðanlega
þó víðar væri leitað. Sólfari
er nú búinn að fá ,tæp 200 tonn
í þrem lögnum. 19- apríl land
aði hann 44,5 tonnum, 22. apr
íl 53,4 tonnum og gvo 100 tonn
um í gær.
Þórður er eigandi bátsins
ásamt Birni Björnssyni á Akra
nesi. Þeir reka fiskverkunar-
stöð og verka allan aflann
sjálfir- Sólfari er nú langhæst
ur Akrane báta á vertíð, með
liðlega 800 tonn.
Myndin er af löndun úr met-
róðrinum- (Mynd: Hdan.)