Alþýðublaðið - 27.04.1965, Qupperneq 7
\
Átökin munu harðna
VIET NANDEILAN:
JOHNSON forseti telur, að með
stefnu sinni í Vietnam-deilunni,
sem byggist á loforðum og hót-
unum, hafi hann sett kommúnist
um tvo kosti, sem hljóti að
neyða þá til að hugsa sig um
tvisvar: Annað hvort verði þeir
að heyja langa styrjöld og liætta
á gífurlegar eyðileggingar eða
fallast á sjálfstæði Suður-Vietn
nam og muni Bandaríkjamenn
þá útvega fé til einhverra mestu
framkvæmda í sögu Asíu.
Ekkert bendir til þess enn sem
komið er, að kommúnistar hafi '
tekið vel í þetta. Ef sú verður
araunin, mun það auk þess gerast
smám saman, þannig að breyt-
inganna verður tæpast vart. Frið
urinn i Vietnam getur því látið
bíða eftir sér hverju svo sem
fram vindur.
Auk þess er stjórnmála- og
hernaðarástandið í Suður-Viet-
nam ekki sérlega uppörvandi.
Þesg vegna er hugsanlegt, að
styrjöldin harðni áður en nokkr
ar breytingar gera vart við sig-
Þar til nú fyrir skemmstu
töldu yfirvöld í Hanoi og Viet-
cong sér sigurinn vísan i styrj-
öldinni. Kommúnistar spyrja
líka margir hverjir, hvers vegna
þeir eigi að fallast á tilboð
Bandaríkjamanna, þegar sigur
sé á næsta leiti- Og sigurinn
felur meira í sér en skipulags
breytingu: Markmiðið er að
sýna fram á, að svokölluð „bylt-
ingarstyrjöld" geti borið árang-
ur gegn hvaða andstæðingi sem
vera skal, jafnvel þótt hann
njóti stuðnings mesta herveldis
heimsins, Bandaríkjanna.
Þetta er markmið, sem freist-
ar stjórnarinnar í Hanoi, stjórn-
in í Moskvu hrífst af og stjórnin
í Peking keppir að í staðfastri
trú. Og það er þetta tvíþætta
mikilvægi styrjaldarinnar í Viet-
nam, sem gerir hana að ögrun
Ho Chi Minh, forseti
gagnvart Bandaríkjamönnum og
torveldar svo mjög allar til-
raunir til að finna lausn, án þess
að þeir bíði álitshnekki í Asíu
og um allan heim.
Kommúnistar í Vietnam líta
að síálfsögðu á þetta sem nokk-
urs konar þjóðbyltingu, en hér
er einnig um hreina og beina
trúarbragðastyrjöld að ræða.
Það er ekki einungis keppt að
því, að breyta þjóðskipulaginu,
heldur einnig að sýna fram á, að
,,vestrið sé pappirstígrisdýr“, og
útþenslan í heiminum geti hvar-
vetna haSdið áfram með þessum
byltingaraðferðum.
Þeir vilja raska valdajafnvæg-
inu í heiminum, sem hefur leitt
til fyrstu skrefanna í átt til
minnkandi spennu.
* LOKASTIGIÐ
Hvað er það þá, sem fengið
hefur Vietcong og valdamenn í
Hanoi til að trúa því, að þeir
muni fara með sigur af hólmi í
styrjöldinni?
Ef athugaðar eru kennslubæk-
ur í byltingarhernaði og landa-
kort af Suður-Vietnam er vel
hægt að skiilja bjartsýni þeirra.
Þes'i tegund styrjaldar hefst
með því, að ríkjandi þjóðfélags
skipulag leysist hægt og hægt
upp. Síðan myndast smám sam-
an kommúnistísk yfirvöld sem
starfa samhliða hinum löglegu yf
irvöldum og jafnframt brjótast
út skærur hér og þar, og eykur
þetta á spennuna, og loks kem-
ur til reglubundinna en éin-
angraðra liernaðarátaka, sem
EKKI er talið ólíklegt að Vietcong-menn hyggi á stórfellda árás
í Suður-Vietnam er hafi áhrif um allan heim, ekki sízt á almemiings-
álitið í Bandaríkjunum. Myndin var tekin nýlega þegar árásir vorit
gerðar á stöðvar Vietcong skamrnt frá Saigon og sýnir suður-vinet-
namiska hermenn stökkva úr bandarískri þyriu á rísakri einum.
sprengja ramma þjóðfélagsins
og draga úr baráttuþreki fjand-
mannsins.
Mao Tse-tung mun vera upp-
hafsmaður þessarar kenningar(
en Giap hershöfðingi frá Norð-
ur-Vietnam er reyndar eng
inn viðvaningur heldur, og for-
ingjar kommúnista í Suður-
Vietnam hafa farið eftir kenn-
ingunni um árabil með góðum
árangri-
horsemen of the Apocalypse,”
bók sú fjallar um argentínska
fjölskyldu, sem hefur blandað
blóði við Þjóðverja og Frakka
Er til styrjaldar kemur milli
þeirra þjóða, (fyrri heimsstyrj-
öldin og sú síðari), klofnar fjöl
skyldan og rekur sagan síðan
þau átök, er skapast vegna mis-
OG BRÆÐUR MUNU
Gamla bio: Og bræður munu
berjast (The four horsemen
of the Apocalypse). Leik
stjóri: Vincente Minelli. —•
Bandarísk.
ARIÐ 1920 gerði bandaríski
leikstjórinn Rex Ingram kvik-
mynd eftir bókinni „The four
BERJAST
munandi stjórnmálaskoðana
fjölskyldumeðlimanna.
í mynd Ingrams var aðal-
söguhetjan hinn margumtalaði
Rudolph Valentino.
Paul Rotha segir svo um
mynd Ingrams að miðað við
þann tíma, sem hún kom fram
á, hafi tæknileg gerð myndar-
(W
1
innar verið mjög atliyglisverð.
Ennfremur segir hann, að In-
gram hafi lagt á það áherzlu,
að gera Valentino að hetju og
Þjóðverjana að ógeðslegum
villimönnum, sem drápu vegna
ánægjunnar einnar.
Nú — nokkrum áratugum síð-
ar og eihni heimsstyrjpld að
auki, er þessi saga aftpr tekin
til meðferðar, soginn úr henni
mergurinn og hún aðhæfð
breyttum tímum.
Reyndar hef ég ekki séð mynd
Ingrams, né lesið sögu Blasco
Vincent Ibanez, en mig grun-
ar, að fátt sé sameiginlegt með
þeirra verkum og mynd Min-
ellis annað en riddararnir fjór-
ir úr Opinberunarbókinni, sem
ríða um himinhvolfið og spá
ógn og tortímingu.
Kannski er Julio gamli Ma-
dariaga þó enn að nokkru sam
ur við sig, ættarhöfðinginn, sem
Lee J. Cobb leikur í mynd Min
ellis. Lee J. Cobb er annars
hvar sem hann kemur fram, —
kapítuli út af fyrir sig, merki-
legt fyrirbæri, sem setur sinn.
stimpil óafmáanlega á verkið. .
Mynd Minellis gerist að
mestu í París — París hernáms
áranna, þar sem fjölskyldubrot
in, hið nazistisk-þýzka og hið
franska, mætast.
Fyrir okkur er lögð myndin
af gieðimanninum Julio Des-
noyers og frænda hans gesta
pómanninum Heinrich von
Hartrott, myndin af feðrum
þeirra, hálfgerðum dusilmenn-
um, ennfremur myndin af Eti-
enne Laurier og konu hans
Marguerite, sem verður ást-
kona gleðimannsins Julios.
Vipcente Minelli kann sitt
fag, um það verður vart deilt.
Hann kann að raða upp persón-
urn og hlutum og mynda hvoru
Frh. á 13. síðu.
BWHWWHHHHWHHHWWHWWWHHWHWHWW
Árið 1960 kom Vietcong-hers-
höfðinginn Nguyen Dong sér upp
aðalstöðvum í Kantum-héraði í
hjarta hásléttunnar í miðju
Suður-Vietnam, og nú er komm-
únistum óhætt að halda þvi
fram, að barátta þeirra sé komin
á úrslitastig, og samkvæmt öll-
um kenningum þeirra á styrjöld
inni að lykta með algerum sigri.
* SKIPTING LANDSINS
Hve mikill hluti landsins er
þá beiniínis eða óbeinlínis á
valdi kommúnista?
Ekki er hægt að segja um þaff
með nokkurri vissu, en greini-
legt er, að undirróðursstarf-
semi kommúnista hefur leitt til
þess, að ósa^væðið fyrir sunnan
Saigon, mikilvægasti hluti lands
ins, er að miklu leyti á þeirra
valdi. Neðanjarðarhreyfing
þeirra fer stundum með völdin,
en stundum tekur algerlega ný
stjórn við völdunum, skiptir jarð
næði mllli bænda, kemur upp
skæruliðaher o. s. frv.
Á hálendinu fyrir norðan
Saigon hafa kommúnistar nokk-
ur .svæði á landamærum Laps
aigerlega á sínu valdi, og héfn
aðaraðgerðir síðustu niánaða
henda til þess, að Vietcong beiti
ákveðinni baráttuaðferð. ÁætT-
unin er greinilega á þá leið, áð
reyna að skip‘a landinu í fvo
hluta. Þetta er greinileg áfóð
ursáætlun, sem framkvæmá,. á
með hernaðarleguin ráðum \ 6g
vekia athýgli.
Hinar frægu árásjr á bgpVla-
rísku herstöðina í Pleiku í fptírú-
avbyrjpn, sem leiddu til
brevPra baráttuaðferða Banda-
ríkiamanna og loftárása á Norð
ur-Viotnnm. voru liB.ur i be'-sari
áætlun. Lengi vel hafði Viet-
Frh. á 13. síðu.
ÁlÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1965 7