Alþýðublaðið - 27.04.1965, Síða 8

Alþýðublaðið - 27.04.1965, Síða 8
 whiihibi !!ll!i!1lllllinillllllinilllllll!l!ll!lIH ÖRSETII STOÐUGU LEFSH DAG EINN í lok desember 1961 hittust tveir menn í Frakk- landi og horfðu hver framan í annan. Svo tókust þeir í hendur. Þetta voru de Gaulle forseti og Jean-Marie Bastien-Thiry laut- inant-ofursti, sem átta mánuðum seinna reyndi að myrða de Gaul- le. Þessi fundur þeirra átti sér stað í Bretigny rannsóknarstöð- inni, þar sem fjarstýrðar rakett- ur og kjarnorkusprengjur eru reyndar. Þegar Basflen-Thiry stóð frammi fyrir dómurum sínum 2 árum síðar, sagði hann: „De Gaulle var með hanzka, og það var ég líka. Fyrir bragðið var ekki um að ræða nána snert- ingu sem mér ekki hefði líkað.” ★ MAÐUR DEYR. ★ VERND. Nafnið er raunar rangnefni, því að ekki er unnt að tala um morðingja de Gaulle úr því að hann er enn á lífi. En hitt er staðreynd, að margir hafa reynt kæmi þar með ýmsar merkar stað reyndir, var hann þó helzt til óbágur á að láta gamminn geysa. Tveimur mánuðum seinna stóð Bastien-Thiry, kl. 6,40 að morgni 11. marz 1963, bundinn við staur á For.t d‘Ivrys aftökustaðnum Hann var í bláum flugforingja- búningi með heiðursfylkingar- borðann á brjóstinu. Hann horfði óskelfdur á móti tólf riffilhlaup- um sem miðað var á hann. Hann hafði neitað að láta binda fyrir augu sér. Kl. 6,42 gaf foringinn sem hafði stjórnina á hendi merki, dimmur trumbuhljómur kvað við og gusa af skothvellum. Bastien-Thiry hné niður. Og svo marséraði aftökusveitin fram hjá samkvæmt gömlum vana til þess að sýna hinum látna foringja sína hinztu virðingu: Lokið var síðasta þætti í leik sem Bastien Thiry hafði farið með hlutverk í, en þó ekki aðalhlutverkið. OAS, foringinn Watin. að ráða hann af dögum, og sjálf- sagt fleiri en vitnazt hefur. Bókin um morðtilraunir við de Gaulle er gefin út af Times Press — Anthony Gibbs & Phil- lips, sem hefur sínar bækistöðvar á eynni Mön, og þótt ekkert sé sagt niðrandi um þá eyju, getur það vakið nokkra tortryggni. — Höfundurinn er Joachim Joesten, ★ TILRÆÐIN. Það skal þó sagt strax — þegar nafnið er undan skilið — að þessi bók er að miklu leyti sann- ferðug frásögn reist á staðreynd um, er fram hafa komið við rétt- arhöld og rannsóknir, einkum í samhandi við tilræðið er gert Var 22. ágúst 1962 við Petit Clam- art, en þar munaði einna mjóstu fyrir de Gaulle. Heimildagildi bókarinnar er nokkurt því að hún sýnir persónur og atburði í réttu umhverfi og réttu pólitísku sam- hengi. Höfundur hefur vafaíaust rétt fyrir sér í því efni að látið hafi verið uppskátt aðeins það af morðtilraunum, sem ekki var hægt að leyna. Þar hafi í raun inni verið miklu fleiri. E-n þær eru þrjár, sem almennt er um vitað. 8; september 1961, 22. ágúst 1962 og 15. febrúar 1963, en upp um það komst rétt áður en til atlögu skyldi leggja. Hið fyrsta var fólgið í því að sprengjum var komið fyrir í vegi er de Gaulle átti að aka. í ann- að skiptið kom til beinna átaka önnur tilræði við forsetann. Það var sjöunda tilræðið sem lá við að heppnaðist. Hið fyrsta var undirbúið strax í desember 1960. Tilræðismenn höfðu þá komizt yfir hús er ligg- ur rétt hjá veginum heim að sveitasetri forsetans. Colombey- les-deux-Eglises. Þaðan átti að hef ja skothríð á bíl hans. Nokkru seinna komst lögreglan á snoðir um aðra morðáætlun. Það vakti nokkrar grunsemdir að einkaflug maður var alltaf að sveima yfir sveitasetrinú, en þetta sveim var undirbúningur undir það, að OAS gerði sprengjuárás á setrið. Hvað um þennan einkaflugmann varð veit enginn. Nokkur önnur til- ræðisáform voru fólgin í að varpa sprengjum á bíl hans eða skjóta á hann úr nærliggjandi húsum. Og sannarlega hefur honum ekkl brugðizt sú verhd. ★ HÆTTULEGT BRÚÐKAUP Ein af þeim morðtilraunum sem gera átti á de Gaulle kvað hafa verið undirbúin í sambandi ★ BÁL Á VEGINUM. Fyrsta tilræðið sem almenn- ingur fékk að vita um var 8. sept. 1961. Því var ekki hægt að leyna. Bál steig upp úr veginum og lokaði honum rétt fyrir fram- an forsetabílinn er hann kom á hraðri ferð út á veginn Pont- sur-Seine. Undir mölinni á veg- inum var falin 80 punda plast- sprengja. En eitthvað fór samt öðru vísi en ætlað var, því að Þetta er bara einn þáttur í langri sögu um morðtilraunir og áætlanir um morðtilraunir á de Gaulle. Ekki alls fyrir löngu fóru dönsku konungshjónin í opin- bera heimsókn til Frakklands. Þá gátu menn séð hvaða ráðstaf- anir gerðar eru til að vernda líf erlendra þjóðhöfðingja sem þangað koma, en þó ekki síður hvað gert er til að vernda sjálfan forseta landsins, de Gaulle. Þeg- ar konungshjónin óku til flug- stöðvarinnar og forsetinn var ekki með var tala hermannanna aðeins tiundi hluti af þeim, sem til verndar voru hafðir þegar for setinn var viðstaddur. Það var greinilega miklu óvarlegar farið þegar hann var ekki við. Menn eru fyrst og fremst hræddir um líf hans. Paule Rousselot undirbjó tilræði i við garð-samkvæmi eftir brúð- kaup náins ættingja hans í Or- leans. Konan sem stóð fyrir sam- kvæmi þessu, frú Reveroles, hafði samkvæmt frásögn Bastien Thiry aðeins sent boð til fjöl- skyldunnar og nánustu ættingja de Gaulle. „En við” og þá á hann við OAS-flokk sinn „kom- ✓ : LI::::: I::::: |%/,|;:::: |>::::: I : | iíiii j^iiii: |::::i |Y|::::: | Ný íslenzk frímerki Kúlurnar flugu í gegnum bílinn, aðeins fáa sentimetra frá höfði forsetans ★ HÖFUNDURINN. Og það er ekki að ástæðulausu — ef trúa má bók sem nýlega er út komin. Það er að vísu bók sem nokkurt æsi-frásagnarbragð er að, og nafnið er líka af því tæinu: „Pe Gaulle og morðingj- ar hans.” og án þess að segja nokkuð niðr andi orð um þann mann, þá get- ur það líka boðið heim þýí við- horfi að taka hlutina ekki of há- tíðlega. Joesten hefur gert það að sinni sérgrein að skrifa’fljótt og gefa út æsifrásagnabækur um nútímaviðburði. Hann skrifaði nýléga bók um morðið á Kenn- edy forseta, þar sem hann án þess að koma með nokkrar nýjar upplýsingar setti fram fullyrð- ingar er búið er að hrekja nokk- urn veginn allar. Fyrir 30 árum er hann dvaldist á Norðurlönd- um skrifaði hann bók um þýzk áhrif í Danmörku, og þótt hann forsetans og kúlur þutu í gegnum bíl hans rétt hjá höfði hans. í síðasta tilfellinu var ætlunin að ráða hann af dögum með kíkis- riffli, er hann væri í heimsókn í herskólanum í París. ★ ONNUR TILRÆÐI. Við réttarhöldin út af tilræð- inu við Petit Clamart upplýsti Bastien-Thyri að aðeins hans flokkur sem var útsendur af OAS — hinum franska her, sem eftir að Algier ævintýrinu var lokið heldur áfram barátt- unni gegn de Gaulle í Frakk- landi sjálfu — hafi áður gert Sex bíllinn þaut bara í gegnum log- ana og forsetann sakaði ekki. — Þetta er bara misheppnað grín, sagði de Gaulle um atburð þennan eftir á. En hann var hvassari i orðum eftir hið mis- heppnaða tilræði við Petit Cla- mart, enda hann þá aðeins fá- eina sentimetra frá bráðum bana. Þá sagði hann: — Þessir piltar sem vilja drepa mig, eru álíka heimskir og þeir, sem eru að reyna að vernda mig. Eftir það ákvað hann að treysta á guð og lukkuna eins og hann hefur ævinlega viljað gera. í NÆSTA mánuði .munu koma út tvö ný íslenzk frímerki sam- kvæmt augl. Póststjórnarinnar. Eru þáð minninga'rmerki um það að Alþjóðafjarskiptasambandið er 100 ára um þessar mundir. Útgáfudagur: 17. maí 1965. Verðgildi: 4.50 kr- og 7.50 kr- Jþitur: 4.50 grænt, 7.50 blátt. Stærð: 41x26 m.m. Teiknari: Kjartan Guðjónsson. Útgáfa: No 101- Prentun: Courvoisier S. A- - La Chaux de Fonds. Prentunaraðferð: Heliogravure. Upplýsingar og pantanir: Frímerkjasalan, Reykjavík. Fjöldi frímerkja í örk: 50 st. Merkið U- I. T. (Union inter- nationale télécommunications)- Hvað er það þá þetta AlþjóSa- fjarskipta amband? — U- I. T. er samband tæplega 100 landa eða landshluta, sem reka fjar-'l llí!Ifi!lfilH!illll!lll!lll![Illill!l!II!Il!!llllll!llllllllIillfflI]lifflll!l!!l!lIllílil!IIl!lll!lfillilllil!;!lill|l 8 27. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ i!IIll[l!!!lllllillllllilllIli!il[!IllliL!;!BliIl[!il!ll!llIilllIÍIIII!lllfiIllliiilil!!ii!llll

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.