Alþýðublaðið - 27.04.1965, Side 16

Alþýðublaðið - 27.04.1965, Side 16
Bólu-Hiálmar i nýju ijósi Reykjavík, 26. apríl - OO. NVTT framhaldsleikrit eftir Gunnar M. Magmúss verður flutt í útvarpinu tíu næstu þriðjudagskvúld, og verður fyrsti þáttur fluttur annað kvöld. Leikritið nefnist Herr- ans hjörð og fjallar um tíma- bilið 19. öldina. Höfuðpersón- an er Bólu-Hjálmar og spann- ar leikurinn yfir líf hans og hefst þegar liann er 22 ára gamali árið 1818 og lýkur á dánarári hans 1875. t tilefni þessa verks hafði Alþýðublaðið samband við höf- undinn Gunnar M. Magnús og sagði hann að yfirleitt væri lit- ið á Hjálmar sem kotung sem orti níðvísur um náungann, en hann hafi verið 'annað og meira og tími til kominn að sýna hann í öðru ljósi. — Þess vegna byrja ég á honum svona ungum til þess að draga fram þá persónu sem hann bar með sér alla ævi. — Hjálmar var í raun og veru uppreisnarmaður í þjóðfélag- . inu og þá fyrst og fremst gegn kaupmannavaldi og kirkju og kennimönnum. Síðan fjallar leikurinn um þjóðfundartíma- biiið og þátt Hjálmars þar, beinan og óbeinan, og doks að- dragandann að stjórnarbótinni árið 1874. Þannig er Hjálmar annað og meira en hann hefur verið túlkaður í sambandi við kveðskap hans enda níðvísum hans haldið mest á lofti af öll- um hans verkum. — í leiknum koma fjölmarg- ir þekktir menn við sögu, en hinsvegar hef ég skapað marg- ar persónur, sem nauðsynlegar eru til að þjóna verkinu í heild. í stórum dráttum byggist verk- ið á sannsögulegum heimildum en oft eru dregin saman ár og persónur hittast ekki á réttum tíma sannsögulega séð. — Einn þátturinn fjallar til dæmis um fund þeirra Hjálm- Framhald á 14. siðu WUWWUWUUMWWVWWMWWWVMWVII HWVMWWWWWWWWVWWVWWWWVWM LÁNASJÓDUR FYR IR SVEITARFÉLÖG Reykijavík^ 26. apríl EG. STJÓRNARFRUMVARP til Iaga om Lánasjóð sveitarfélaga var lagt fram á Alþingi í dag. Er frumvarp samið á grundvelli tillagna -nefndar, sem fjármálaráðherra .Bkipaði á árinu 1963 til að fjalía um lánsfjármál sveitarfélaganna. Skal hlutverk lánasjóðsins sam- lívæmt frumvarpinu m-a. vera að veita sveitarfélögum stofnlán til fram kvæmda og fjárfestinga, að- jfitt'þa.u við öflun (stofnlá/nía og hafa milligöngti um lántökur. í athugasemdum yið frumvarp- >ið segir ,svo um aðalefni þess: Samkvæmt frumvarpinu á að •istofna Lánasjóð sveitarfélaga, sem starfræktur verður undir yfir umsjón ríkisstjórnarinnar. Sjóður >inn mundi væntanlega heyra und >ir félagsmálaráðuneytið, enda er tþað í beztu samræmi við þá tillögu sem tíðkast hérlendi3 um hlið stæða stofnlánasjóði. Hlutverk Lánasjóðs sveitarfé- daga á að vera: •1. Að veita sveitarfélögum stofn -lán til nauðsynlegra framkvæmda og fjárfestinga og aðstoða þau •við öflun stofnlána og hafa milli «göngu um töku þeirra. 2. Að annast samninga við lána •stofnanir um bætt lánakjör sveit arfélaga sem búa við óhagstæð lánakjör eða veita þeim lán til greiðslu óhagstæðra lána. 3. Að aðstoða sveitarfélög við út vegun nauðsynlegra rekstrarlána hjá bönkum og sparisjóðum og ábyrgjast slík lán ef þörf krefur- 4. Stuðla að því að sveitarfélög in verði trau&tir og skilvísir lán takendur sem ekki þurfi að setja tryggingar fyrir lánum sem þeim eru veitt, nema sérstaklega standi á. Lánasjóður sveitarfélaga er gert ráð fyrir að verði sjálfstæð stofn un, sameign ríkisins og sveitarfé laganna( sem starfi undlr sérstakri stjórn- Stjórnina skulu skipa 7 menn. Þrír kosnir af Sameinuðu Alþingi, þrír af fulltrúaráði Sam bands íslenzkra sveitarfélaga og feinn formaðurinn, ‘skipaðui' af ráðherra. Árlegar tekjur sjóðsins er gert ráð fyrir að verði: , Framlag úr Jöfnunarsjóði sveit arfélaga, 15 milljónir króna, og Frh. á 14. síðu. 45. áre. — ÞriSjudapr 27. apríl 1965 - 93. tbl. Akureyri 26. apríl OÓ. í morgun þegar Akureyringar vöknuðu var kominn ís aiQt inn á Oddeyraxtanga. Var það íshrafl og einstakir jakar en skyggni er lélegt en eftir því sem séð verður er töluverður ís útl á firðinum. Töluvert hefur tapast af hrogn kélsanetum undir ísinn á Eyja- firði, eins hefur hnísugengd fylgt ísnum og er hnísan mesti skað ræðisgripur í netunum, en hún flækir þau, rífur og slítur. En hnísuna má líka nota, og eru inn yfli hennar afbragðs beita tyrir ýsu* ’ Á Akúreyri héfur ekki eést rekís síðan árið 1918, en þá vár hann að hverfa úr firðínum um þetta leyti árs en hann rak hing að inn í byrjun janúar. 1915 kom mikill ís hér upp áð landinu og lögðust niður þá allar siglingár um Eyjafjörð- Þann ís rak út aftur eftir nokkra daga en aftur kom hann í júlíbyrjun og var inni á firði fram í miðjan Þann mán uð. Haraldur á svið- inu í fimmtíu ár Reykjavík 26. apríl ÓO. HARALDUR BJÖRNSSON, Ieik ari á 50 ára leikafmæli nk. miðvlku dag og í tilefni þess verður sérstök hátíðarsýning á Ævintýri á göngu för, hjá Leikfélagi Reykjavíkur það kvöld. Þótt Haraldur eigi svo langan leiklistarferil að baki, hann er enn í fullu fjöri og lelkur :• þreni leikritum sem nú eru í gangi lijá Leikfélagi Reykjavíkur og er að æfa stórt hlutverk í því fjórða. Haraldur kom fyrst fram á sviði 28. apríl árið 1915 á Akureyri, var það í leikritinu Frænka Chárleys. Síðan lék hann mörg hlutverk hjá Lieikfélagi Akureyrar. Árið 1924 —25 stundaði hann eiginlegt leik listarnám, fyrstur íslendinga, við leiklistarskóla Konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn. TM ís- lands kom Haraldur aftur árið 1927 og hefur síðan verið einn af atkvæðamcstu leikliúsmönnum landsins. Á árunum 1927 til 1950 'stjórnaði hann um 30 leikrltum Veiðiþjófar gera mikinn usla fyrir austan fjall Reykjavík, 26. apríl OTJ. VEIÐIÞJÓFAR hafa verið nokkuð á ferli austan fjalls síðan fyrir páska, og vaða Þeir um lönd bænda eins og þeir eigi þar hverja þúfu, skjótandi gæsir cn þær eru friðaðar þar til 20 ágúst. Bændur kunna þessu að vonum illa og hafa líðum reynt að tala við mennina. Ber það mjög mis jafnan árangur, sumir eru jafn vel bálreiðir yfir afskiptasemi og f^ekju bævlSanlia- Lögregiian á Selfossi hefur fengið margar kvart anir vegna þessa og tók í gær mann sem grunaður var um brot. Alþýðublaðið hafði samband við lögregluna þar, og sögðu þeir að svo virtist sem megnið af þess um skotmönnum hefði ekki hug mynd um neitt sem héti eignar réttur eða veiðilög- Þeir væru hik laust skjótandi í túnfætinum hjá sumum bæjum, og skeyttu því engu þótt fuglinn væri friðaður. Myndu bændur hafa náið sam- band við lögregluna á næstunni og tilkynna tafarlaust um alla veiðiþjófa. hjá Leikfélagi Reykjavikur og lék nálega 60 hlutverk. Hann réðst til Þjóðleikhússins þegar það tók til starfa, sem leikstjóri og leikari, Stjórnaði hann þar 10 leikritum og lék 50—60 hlutverk. Utan þess ara leikhúsa hefur Haraldur leikið ýmis hlutverk svo að alls eru hlut verk hans yfir 150 að tölu og leik rit sem hann befur stjórnað eru Framh. á 5. bls. Haraldur I Ævintýrí á gönguför-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.