Alþýðublaðið - 27.04.1965, Side 9
um f jórum mönnum í samkvæm-
iS.” Þeir áttu að ræna forsetan-
um eða taka hann af lífi. En á
síðustu stund varð að aflýsa til-
ræðinu, því að lögregluvörður-
•inn var sterkari en við hafði ver-
ið búizt, enda þótt forsetinn
manna, sem nánust samskipti
hafa við forsetann. Þeir vita
líka alltaf hvenær hann fer frá
Elysée-höllinni og hvaða leið
hann fer, þótt allt hugsanlegt sé
gert til að halda því leyndu.
í bókinni er frá því greint, að
bílstjórinn sé ekki látinn vita um
það fyrr en á síðustu sekúndu
hverja leið af hinum þremur leið
um út að helikopternum hann á
að fara. Enn fremur er sagt, að
stundum sé „tvífari” hans látinn
aka aðra leið rétt á undan for-
(■ ■■ m
,ið de Gaulle ogr Jeanmane Bastien
áttl þar drjúgan hluta að máli.
komi þarna alveg leynilega. Önn
ur tilraun sama kvöld fórst einn
ig fyrir-
★ UNDARLEG GREIFAFRÚ
Alvarlegasta atriðið í öllum
þessum morðtilraunum er það,
að tilræðismenn virðast alltaf
geta smogið inn í þær raðir
Thiry ofursti, sem einnig
setanum, ef unnt væri að villa
um fyrir hugsanlegum tilræðis-
mönnum. Oft kváðu lögreglubíl-
arnir vera dulbúnir sem vörubíl-
ar, leigubílar eða annað, en til-
ræðismennirnir vita alltaf hvar
de Gaulle er að finna, þótt þeim
hafi ekki tekizt að hitta hann.
Yfir síðasta tilræðinu ríkir
nokur dul. Það átti ekki að
spyrjast út, en varð samt ekki
haldið leyndu. Það gerðist 15.
febrúar 1964 er de Gaulle átti að
flytja fyrirlestur í herskólanum
í París. Ein aðalpersónar var
hálfsextug kona, frú Rousselot,
síreykjandi vindla. Hún kallar
sig greifafrú af því að hún var
einhvern tíma gift einhverjum
greifa.
★ RIFFILL MEÐ KÍJU.
Kona þessi, sem um árabil
hafði verið enskukennari liðsfor
ingjaefnanna var í sambandi við
Watin þann, er átt hefur þátt í
öllum tilræðum við de Gaulle,
en þó aldrei náðst. Ásamt honum
var með í málinu einhver Poin-
ard kapteinn, vonsvikinn þjóð-
ernissinni eins og flestir fjand-
menn de Gaulle. Til þessarar
sögu er þar að auki nefndur vara
liðsforingi er vann í háskólan-
um. Morðáformið var fólgið í því
að skjóta de Gaulle með kíkis-
riffli er hann gengi yfir grasflöt
ina i herskólanum.
En kvöldið áður voru allir sam
særismennirnir teknir að undan
skildum Wadin, sem alltaf slepp
ur. Hann flúði til Sviss og er
þar i haldi, en hefur ekki feng-
izt afhentur þrátt fyrir tilmæli
frönsku stjórnarinnar.
Varaliðsforinginn var ekki
borinn neinum sökum og ekki
kærður, og nafni hans er strang-
lega haldið leyndu. Þáttur hans
i málinu hefur ekki verið skýrð-
ur, og leikur grunur á að lög-
reglan hafi sett allan atburðinn
á svið — ef til vill með hjálp
hans — svo að hún gæti haft
hendur í hári þeírra er helzt sækj
ast eftir lífi forsetans. A.m.k.
virðist varaliðsforinginn hafa
snemma haft samband við lög-
regluna.
★ VEGGUR ÚR MÖNNUM.
Vörn hins franska forseta —
Frh. á 13. síðu.
/ /
LrIf .......I::::: | a ::::: f::::: |\i|::::: §«■::::: Lr::::: If ::::: I::::: |g\/i::::: L;:::: Lr:
« iuil ■ ■■■■■ ■ ■■■■■ ■ ■■■■■ ■ * ■■■■■ B ■■■■■ | W ■ ■■■■■ ■ ■■■■■ ■ ^ ■■■■■ H % ■■■■■ ■ ■■•■• ■ ■■■■■ ■ \ ■■■■■ ■ ■■■■■ ■ W ■ !■■■• ■ ■■■■■ | \ •
skiptaþjónustu með loftskeytum.
Þetta samband margra og
óskyldra þjóða vinnur að því, að
halda við og auka, alþjóðlegt
samstarf á þessu sviði og koma
á framfæri meðal meðlima sinna
öllum nýjustu tæknilegum end-
urbótum á fjarskipiasviðinu, og
kynna þær. — Þá er og reynt að
samræma vinnuaðferðir í hinum
ýmsu löndum samtakanna. Árið
1947 fékk U. I. T. viðurkenningu
Sameinuðu þjóðanna sem sér-
samband alheimsfjarskiptaþjón-
ustu-
Það var 17. maí 1865, sem
U. I. T. var formlega stofnað.
Það var á fundi í París, sem
haldinn var af fulltrúum nokk-
urra þjóða, er þá höfðu tekið
i
upp fjarskipta-þjónustu. Frá ár
inu 1868 til 1948 voru aðalstöðv-
ar sambandsins í Bern, en síðan
hefur það haft aðsetur í Genéve.
Aðalstjórn sambandsins er skip-
uð fulltrúum frá 18 meðlima-
löndum og komu þeir saman til
skrafs og ráðagerða einu sinni
á ári. — Allsherjarþing eru
haldin 5. hvert ár- — Tímarit
sambandsins heitir „Internatio-
nal Telecommunication Jour-
nal”“. Viðurkennd opinber
tungumál eru fimm: Rússneska,
kínverska, spánska, franska og
enska.
V.aíalaust verða ýms 'lönd til
þess að minnast 100 ára afmæl- 1
is U. I- T„ en afmælisdagurinn
er eins og áður er sagt 17. maí j
n. k.
Þá má geta þess, að upplag
rjúpnamerkjanna. hefur nú verið j
gefið til kynna og er það 300
þúsund-
Kaktus-unnendur
hef nú nokkur hundruð blómstrandi kaktusa.
Komið og sjáið óvenjplega sjón.
Ný komnir aftur
Hollenzkir laukar, afar gott úrval og sér-
lega ódýrir.
Bóndarósir — Dahlia
Amarylles — Kóngalilíur
Tigríslilíur — Fresjur
Kloxinia — Begonía og margt fleira í mörg-
um litum.
Mjög gott úrval pottablóma.
Ævintýrahöll Michelsen
Hveragerði.
Bólstnm
Klæði og geri við gömul bólstruð húsgögn.
Bólsfrurt Ásgríms
Bergstaðastræti 2. Sími 16807.
STÚLKUR
Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur
geta fengið atvinnu í verksmiðjunni.
KexverksmKÖJan Frón H.F.
Skúíagötu 28.
Osta-og smjörsalan
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1965 $