Alþýðublaðið - 27.04.1965, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1965, Síða 2
1 ■Otjórar: Gylfl Grðndal (áb.) og Benedlkt GröndaL - Rltstjömarfoll- "•■01 : Elöur Guönason. — stmar: 14900-14903 — Augiyslngaslml: 149*8. Utgeiandi. Albýöuflokkurlnn Uaetur: Alpyöuhúsia vlö Hverflsgötu, Heykjavlk. — Prentsmlöja Alþýöu- Maösins. — Askrlftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 elntaklö Handíðaskólinn RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um Myndlista- og handíðaskóla íslands. Samkvæmt þessu frumvarpi, sem hefur hlotið góðar undirtektir þingmanna, verður þessi kunni skóii gerður að ríkisstofnun með aðild Reykja víkurborgar, en þesir tveir aðilar munu greiða kostnað af rekstri hans. Handíðaskólinn hefur starfað í aldarfjórðung, og hafa um 6.000 manns notið þar tilsagnar á mörg- um sviðum myndrænna lista og handíða. Skólinn var stofnaður 1939 af Lúðvíg Guðmundssyni og hefur notið til þessa dags framsýni og dugmikillar forustu þess brautryðjandi. Nú lýtur skólinn ágætri stjórn Kurt Zier skólastjóra. Tilgangur skólans er margþættur. Hann veitir kennslu og þjálfun í myndlistum og listiðn og býr nemendur undir kennslu í vefnaði, teiknun og öðr- um myndrænum listiun. sem kenndar eru í skól- um landsins. Auk myndlistardeildar, kennaradeild- ar og listiðnaðardeildar, heldur skólinn mikinn fjölda námskeiða, þar sem áhugamenn geta fengið útrás fyrir listhneigð sína, sótt menntun og kunn- áttu. Þessi skóli er til orðinn fyrir hugsjónastarf áhugamanna. Hann hefur fyrir löngu tryggt sér < fastan sess í þjóðlífinu, og það er eðlilegt skref að setja nú um hann heildarlöggjöf og taka hann upp á arma borgar og ríkis, svo að framtíðarþróun hans sé trygg. Þjóðleikhúsið ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur á hóflegan hátt minnzt 15 ára starfsafmælis síns. Það hefur á þessu tíma- bili tryggt sér veigamikinn sess í menningarlífi þjóðarinnar og átt beint og óbeint meginþátt í stór- felldri aukningu leiklistarstarfs og leiklistaráhuga í landinu Sú var tíðin, að margir töldu fásinnu af svo lít ííli þjóð að ætla sér að halda uppi þjóðleikhúsi með fjölda fastráðinna leikara. Hið sama var uppi á teningunum um sinfóníuhljómsveit fyrir fáum árum, en þó telur enginn í dag, að hana beri að leggja niður. Það er sjálfstæðismál að koma upp íslenzkum menningarstofnunum eins og þessum — og raunar ýmsum fleirum. Geta íslendingar í þeim efnum reynzt meiri en margir héldu, og mun reynast svo í framtíðinni. Einmitt þessi mál eru sá mælikvarði, sem sýnir, hvað hér verður haldið uppi sjálfstæðu þjoðfélagi. 2, 27. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ MÓBIR SKRIFAR mér á þessa lelð: „Frá því hefur verið skýrt að Reykjavíkurbær sé að stofna barnaheimili me® alveg nýju sniði. Ég hef orðið vör við það að fólki lýst vel á hugmyndina og við skulum vona, að þetta verði meira en tilraunf að á þessu nýja heimili fái mörg hraknings börn, sem hvorki eiga föður eða móður, heimili fyrir sig tií fram búðar. HEIMILIÐ Á AÐ VERA þannig að kona á að stjórn því, ganga í móðurstað munaðarlausra barna Hún á að sjá um þau að öllu leyti og verða þeirra forsjá. Heim Z = f ic Nýtt heimili fyrir munaðarlaus börn. ic Vantar ekki Ifka föðurinn? § \ ★ Forsmán á hestbaki. ★ Bíil á villigötum. S * • niiiiinniiiiiiniiiiiMiiiMiiiiiiMiiuiiiiiuim*. mimmmiiimiimiiiiiimmmmiiimmiiiiii' 'uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriniiiii* ilið verður þeirra foreldrahús, at hvarf og útgangspunktur. Þetta er gott og blessað, en vandasamt verður að finna góða konu' Hins vegar verður hlutverk hennar veg legt og sannarlega þýðingarmik- ið. EN VANTAR EKKI eitthvað í þetta? Vantar ekki líka föðurinn? Við skulum segja, að móðirin á heimilinu skapi mestu hlýjuna og hafi örlagaríkust áhrif á bamið fyrir alla framtíð. En áhrif föð ur eru mikilvæg og sterk og ekki síður nauðsynleg, en áhrif móður innar. Umhyggja föðuring er líka nauðsynleg fyrir <alla framtíð bamsins. Framhald á 4. síðu íbOdir BIFREIDIR hOsbOnaður ALLT EFTIR EICIIV VAll VIISIIVIENDA ÍBÚÐ fyrir hálfa milljón og 4—6 bílar í hverjum fiokki. Réttur viðskiptavina til miða sinna er tryggður til hádegis 3. maí. Sölu lausra miða senn að Ijvika. — Dregið í 1. flokki mánudaginn 3. maí.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.