Alþýðublaðið - 27.04.1965, Side 10
Baráttan stendur milli
Leeds og Manch. Utd.
Cettic Skozkur bikarmeistari
Manch. Utd. átti í litlum erfið-
leikum með Liverpool, sem var
mpð hugann bundinn við Wemb-
ley næstk. laugardag. Law skor-
aði tvö mörk og Connelly það
þriðja, en Charlton var enn á
ný stjarna leiksins. Leeds gjör-
sigraði Sheff. Utd. sem lék meö
fimm varamönnum, og var Br(/m
ner hjá Leeds þessi rauðhærði
Skoti aðalmaðurinn að vanda.
Enginn áf 'hinum átta leik-
mönnum Chelsea, sem fram-
kvæmdastjórinn T. Docherty setti
í leikbann vegna reglugerðar-
brota, lék með Burnley og var
ekki að sökum að spyrja. Loek-
head skoraði fimm fyrir Burn-
ley og Irving eitt. Þar með hefur
Chelsea misst þá litlu möguleika
á meistaratigninni, sem þeir
hefðu haft, ef þeir hefðu sigrað
Burnley.
í 2. deild er Newcastle meist-
ar^r og Northampton fylgja með
upp, en niður í 3. deild ,falla
Swansea og Swindon.
Upp úr 3. deild koma Carlisle
og Bristol City, sem hefur hag-
stæðari markatölu, en jöfn stig,
og Mansfield.
í Skotlandi sigraði Celtic
Dunfermline í úrslitum bikar-
keppninnar á Hampden Park að
viðstöddum 108,000 áhorfendum.
Úrslitin urðu 3:2 fyrir Celtic eft-
ir spennandi og skemmtilegan
leik. Dunfermline skoraði fyrst
Celtic jafnar,, Dunfermline kemst
í 2:1 fyrir hlé. Eftir hlé jafnar
Auld fyrir Celtic og aðeins átta
mín. fyrir leikslok skoraði fyrir-
liðinn, miðframvörðurinn Mc-
Neil, sigurmarkið með skalla frá
hornspyrnu.
í Edinborg börðust Hearts og
Kilmarnock um sigurinn í meist-
arakeppninni og varð Kilmar-
nock að sigra með 2:0 eða meira
til að sigra á hagstæðari marka-
tölu sem þeir og gerðu. Bæði
mörkin skoruð á þrem mín. í
fyrri hálfleik. Þar með hefur
Kilmarnock sigrað í skozku 1.
deildinni í fyrsta skiptið, en þeir
hafa verið nr- 2 sl. 2—3 ár.
1. DEILD:
Birmingham 5 — Blackburn 5
Burnley 6 — Chelsea 2
Everton 1 — Arsenal 0
Fulham 1 — A. Villa 1
Manch. Utd. 3 — Liverpool 0
Notth. For. 0 — Wolves 2
Sheff. Utd. 0 — Leeds 3
Stoke 3 — Sunderland 1
Tottenham 6 — Leicester 2
W. Bromwich 1 — Sheff. wed. 0
West Ham 2 — Blackpool 1
Efstu liðin.
Leeds 41 26 8 7 80:49 60
Manch. U. 40 25 9 6 85:36 59
Chelsea 41 24 8 9 87:51 56
Everton 42 17 15 10 69:60 49
Neðstu liðin:
Fulham 42 11 12 19 60:78 34
Blackpool 41 11 11 19 64:76 33
Wolves 41 13 4 24 58-86 30
Birmingh. 41 8 10 23 61:84 26
2, deild:
Bolton 0 — Leyton 0
Cardiff 3 — Rotherham 2
Coventry 3 — Swansea 0
Huddersfield 3 — Derby 1
Ipswieh 3 — C. Palace 2
Middlesbro 1 — Charlton 2
Newcastle 0 — Manch. City 0
Northampton 1 — Portsmouth 1
Plymouth 2 — Bury 2
Preston 3 — Norwich 1
Southampton 1 — Swindon 0
Efstu liðin:
Newcastle 42 24 9 9 81:45 57
Northamp. 41 19 16 6 63:49 54
Southamp. 42 18 13 11 84:63 49
Bolton 41 19 10 12 79:58 48
Neðstu liðin:
Portsm. 41 12 10 19 54:73 34
Swindon 42 14 5 23 63:75 33
Swansea 42 11 10 21 62:84 32
SKOTLAND
Airdrie 2 — Dundee 2
Clyde 4 — Aberdeen 0
Dundee Utd. 3 — Motherwell 1
Hearts 0 — Kilmarnock 2
Morton 4 — Falkirk 0
Partiek 4 — Hibernian 2
St. Johnstone 5 — St. Mirren 1
T. Lanark 0 — Rangers 1
Kilmarnock 34 22 6 6 62:33 50
Hearts 34 22 6 6 90:49 50
Dunferml. 33 21 5 7 78:35 47
Hibernian 34 21 4 9 75:47 46
Rangers 33 17 8 8 75:34 42
1950 og 1965!
EINN af liðsmönnum Gull-
fossliðsins var Helge Fals
læknir. Helge er tengdason-
ur Urban Hansen borgar-
stjóra Haupmannahafnar.
Hann hefur komið til ís-
lands áður. árið 1950, þá
landsliðsmaður í frjáisum
íþróttum og aðeins 18 ára
gamall. Á myndinni er Helge
til vinstri ásamt Braga Krist-
jánssyni, sem var formaður
framkvæmdanefndar lands-
keppninnar 1950 og í stjórn
Frjálsíþróttasambandsins.
Eins og ýmsir muna sigr-
aði ísland Danmörku með
108 stigum gegn 90.
Skólamót í frjálsum
íjpróttum á Akranesi
Laugardaginn 10. apríl fór fram
frjálsíþróttamót innanhúss á veg-
um íþrótta- og bindindisfélags
Gagnfræðaskóla Akraness. Alls
tóku um 40 nemendur þátt í mót-
inu og náðist athyglisverður
árangur. Keppt var í tveim flokk-
um og voru nemendur 1. og 2.
bekkjar í öðrum, en nemendur 3.
og 4. bekkjar í hinúm.
Úrslit í einstökum greinum urðu
þessi: 1
IMWWWWWWWMWWWWWWW
Fundur á Selfossi
S.L. LAUGARDAG efndi
Unglinganefnd Knattspyrnu
samhands íslands til fræðslu
fundar á Selfossi fyrir unga
knattspyrnumenn á staðnum.
Fundurinn var mjög vel sótt
ur og mættu yfir eitt hundr-
L að piltar á hann og fylgdust
í vel með því, sem gerðist á
fundinum. Sýnd var knatt-
>spyrnukvikmynd, þar sem
)■■> flestir af beztu knattspyrnu
mönnum veraldar sáust sýna
iistir sínar á lcikvelli. Einn-
■>■■ ig talaði Karl Gúðmundsson,
landsliðsþjálfari, við piltana
og hvatti þá til að æfa vel í
sumar.
4/, Knattspyrnuáhugi er mik-
,, ill á Selfossi og: í sumar send
I ..ir Ungmennafélag Selfoss
lið til keppni í landsmóti
yngri flokkanna. Formaður
knattspyriiudeildar UMF Sel
foss er Marteinn Sigurgeirs-
, *son.
u' ■'■ ' ■
ðWMWWWWWWWWWWWWW 5
* ........
10 27. apríl 1S&5 x ALÞÝÐUBLAÐIÐ
l: ' ' v ^
Eldri flokkur:
Hástökk með atrennu,
Magnús Magnússon 1.63 m.
Kári Geirlaugsson 1.63 m.
Ólafur G. Ólafsson 1.48 m.
Langstökk án atrennu.
Arnór Pétursson 2.88 m.
Kári Geirlaugsson 2.88 m. ’
Sig. Brynjólfsson 2.42 m.
Þrístökk án atrennu.
Kári Geirlaugsson 8.65 m.
Arnór Pétursson 8.56 m.
Jón Leifsson 7.19 m.
Langstökk án atrennu. .
Sigurbirna Árnadóttir 8.49 m.
Guðmunda Magnúsdórtir 2.39 m.
Sigurlaug Jóhannesdóttir 2.27 m.
Hástökk með atrennu.
Sigurbirna Árnadóttir 1.28 m.
Kristbjörg Ásmundsdóttir 1,28 m.
Margrét Jónsdóttir 1.28 m.
Yngri flokkur.
Hástökk með atrennu.
Guðbjartur Hannesson 1.43 m.
Eyjólfur Harðarson 1.43 m.
LangstÖkk án atrennu-
Guðbjartur Hannesson 2.44 m.
Eyjólfur Harðarson 2.43 m.
Valdimar Björgvinsson 2,28 m.
Þrístökk, án atrennu.
Eyjólfur Harðarson 7.37 m.
Guðbjartur HanneSson 7.23 m.
Valdimar Björgvinsson 6.91 m.
H. Dan.
★ Bratislava, 25. apríl, NTB-AFP)
Portúgai sigraði Tékkóslóyakíu
með 1—0 £ uudankcppni HM í
knattspyrnu i dag. Áhorfpndur
voru 60 þús.