Alþýðublaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 11
Halldór Guðbjörnsson KR
sigraði í Drengjahlaupið
KR sigraði í sveitakeppninni
DRENGJAHLAUP Ármanns var
háS á sunnudaginn, hlaupið hófst
í Hljómskálagarðinum og lauk þar
einnig. Sautján keppendur voru
skráðir, sextán mættu og luku all-
ir keppni.
ÚRSLIT:
Halldór Guðbjörnsson, KR 3:14.2
Þórður Guðmundsson, UBK 3:21.7
Ólafur Guðmundsson, KR 3:22.7
Marinó Eggertsson, UNÞ 3:30.0
Jón H. Magnússon, KR
Jóhann Friðgeirsson, UMSE
★ Úrslit í 3ja manna sveitakeppni
KR 8 stig,
Breiðablik 20 stig,
Víkingur 25 stig
★ Úrslit í 5 manna sveitakeppni:
KK 22 stig
Víkingur 49 stig
Sigrar Hrafnhildur í kvöld?
VESTUR-ÞÝZKALAND sigraði
Kýpur í undankeppni HM í knatt-
spymu á laugardag með 5:0. í
hléi var staðan 3:0. Leikurinn fór
fram í Karlsruhe. Síðari leikur-
inn fer fram í november á Kýpur.
Svíar eru með Vestur-Þýzkalandi
og Kýpur í riðlinum, þeir leika við
Kýpur í Stókkhólmi 5. máí, en
þann Ieik dæmir Magnús Péturs-
son eins og kunnugt er. Fyrri
leikur Svía og Vestur-Þjóðverja
fór fram í september í fyrra og þá
varð jafntefli 1:1.
Innanhúnméf á Akureyrf
Frjálsíþróttaráð Akureyrar stóð
fyrir innanhússmóti sl- sunnudag
Var það Mei taramót Akureyrar
hið fyrsta í röðinni. Þátttaka var
með ágæturn 25 keppendur.
Keppt var í þrem flokkum og var
þátttaka lang mest í sveinaflokki
eða 15.
Úrslit urðu í flokki fullorðinna:
Langstökk án atrennu.
Stefán Eggertss. ÍMA, 3,02 m.
Reynir Unnsteinss. ÍMA 2,96 m.
Ellert Ólafsson ÍMA 2(91 m.
Þrístökk án atrennu.
Akureyrarmeirtari Ellert Ólaf-
son ÍMA 9,34 m-
Stefán Eggertsson ÍMA 9,17 m.
Þórir Sigurðsson ÍMA 8,29 m.
Drengjaflokkur.
Langstökk án afrennu.
Akureyrarmeistari Guðmundur
Pétursson ÍMA 3,12 m.
Haukur Ingibergss. ÍMA, 2,92 m.
Rögnvaldur Reynisson KA 2,27 m.
Þrístökk án a'rennu.
Haukur Ingibergss- ÍMA 8,93 m.
Guðmundur Péturs. ÍMA 8,87 m.
Þormóður Svavarsson ÍMA 8,64 m.
Hástökk með atrennu.
Þormóður Svavarss. ÍMA 1,70 m.
Þorgeir Steingrímss. KA 1.65 m.
Haukur Ingibergsson ÍMA 1-60 m.
Sveinaflokkur.
Langstökk án atrennu.
Bjarní Revkialín KA 8.38 m.
Haraldur Guðmundss. KA 2.62 m.
Halldór Matthíasson KA 2,61 m.
Þrístökk án atrennu.
Bjarni Heykjlín KA 8,38 m.
Sigurður Ringrteð KA 7,78 m-
HaraldUr Guðmundss. KA 7,78 m.
Hástökk með atrennu.
Sigurður Ringsteð KA 1.50 m.
Pálmi Matthíass. KA 1.40 m.
Sigfús Jóhannss- KA 1,40 m.
Þór Sigurðsson KA 1.40 m.
Beztu sundmenn
Dana keppa hér
í KVÖLD verður háð mikið Sund-
mót í Sundhöll Reykjavíkur, sem
Sundfélagið Ægir og íþróttabanda
lag Keflavíkur efna til. Meðal þátt
takenda eru þrír beztu sundmenn
Dana, tveir karlmenn og ein kona,
Lars Kraus Jensen, skriðsunds-
og baksundsmaður og danskur met
hafi í fjórsundi, René Heitelmann
bringusundsmaður og Kirsten
Strange, langbezta sundkona Dana.
I kvöld verður keppt í sex grein-
um fullorðinna og 4x50 m. skrið-
sundi karla. Einnig er keppt í
mörgum greinum unglinga. Heitel-
man, Ámi Þ. Kristjánsson og Gest-
ur Jónsson keppa í 200 m. bringu-
sundi og eru mjög svipaðir, Dan-
inn hefur náð aðeins betri tíma í
vetur.
Lars Kraus Jensen keppir við
Guðmund Gíslason og Davíð Val-
garðsson í 100 m. skriðsundi, Dan-
inn og Guðmundur eru með svip-
aða tíma. Kirsten Strange hefur
náð mun betri tíma í 100 m. skrið-
sundi en Hrafnhildur og má búast
við því að hún sigri örugglega.
Bæði Jensen og Heitelmann
keppa við Guðmund og Davíð í
200 m. fjórsundi og það verður
vafalaust æsispennandi viður-
eign. Hrafnhildur, Matthildur og
Strange keppa í 100 m. bringu-
sundi. Loks er keppt í 4x50 m.
skriðsundi og mörgum unglinga-
greinum.
Ekki er vafi á að þetta verður
hið skemmtilegasta mót.
Sigurður Sigurðs-
son á þing AIPS
Þing alþjóðasambands íþrótta-
blaðamanna (AIPS) hófst í Buda-
pest I gær. Samtök íslenzkra
íþróttablaðamanna gengu í alþjóða
sambandið á þingi í Lyon 1963 og
þá var Atli Steinarsson fulltrúi ís-
Iands á þinginu. Núverandl for-
maður Samtaka íþróttafrétta-
manna, Sigurður Sigurðsson situr
þingið, en það stendur yfir til 1.
mai. Mörg merk mál verða rædd
á þinginu, m. a. aðstaða íþrótta-
blaðamanna á alþjóðamótum o. fl.
en frá því verður skýrt, þegar Sig-
urður kemur heim.
Frá Glímusam-
bandi Islands
Badmintonmót
á Akranesi
10. og 11. apríl fór fram í íþrótta
húsinu á Akranesi fyrsta meist-
aramót Akraness í badminton.
Guðmundur Sveinbjörnsson for-
maður ÍA setti mótið með ræðu.
Keppt var um verðlaunagripi, sem
Lárus Árnason og íþróttabanda-
lag Akraness gáfu til keppninnar.
Að þessu sinni var aðeins keppt
í tveim greinum, einliða- og tvi-
liðaleik karla. Auk þess voru
boðnir til mótsins fjórir af
fremstu leikmönnum frá Tennis-
og badmintonfélagi Reykjavíkur
og léku þeir nokkra sýningarleiki
og vakti leikur þeirra mikla hrifn-
ingu mótsgesta.
í einliðaleik léku til úrslita þeir
Pétur Jóhannesson og Hallgrímur
Árnason. Pétur sigraði örugglega
með lf>-3 ocr 1 f>:7. t tvfliðaleiknúm
léku til úrslita þeir Hallgrímur
Ámason og Helgi Daníelsson á
móti Pétri Jóhannessyni og Hin-
rlk Harald6syni. Hallgrímur og
Helgi báru sigur úr býtum og sigr-
uðu með nokkrum yfirburðum
f.vrri leikinn 15:7 en í þeim síðari
var keppnin mjög hörð, en honum
lauk með sigri sömu aðila 15:12.
Mótið fór í alla staði mjög vel
fram.
HINN 11. apríl sl. var stofnað
Glímusamband íslands í húsa-
kynnum ÍSÍ. Þetta er 8. sérsam-
bandið, sem stofnað er að tilhlut-
an íþróttasambands íslands. 11
íþróttabandalög og héraðssambönd
voru aðilar að stofnun Glímusam-
bandsins.
Á stofnþinginu sátu 15 fulltrúar
frá stofnaðilum, en auk þess
stjórn ÍSÍ, í undirbúningsnefnd,
sem ÍSÍ skipaði til að undirbúa
stofnun Glímusambandsins (GLÍ)
sátu þessir menn: Gunnlaugur
Briem (form.), Hörður Gunnars-
son og Kjartan Bergmann.
Mikill áhugi ríkti á þinginu fyr-
ir því að gera GLÍ að öflugu sam-
bandi, sem orðið gæti til að efla
Guðmundur Her-
mannsson varpaði
kúlu 16,19 metra
NOKKUR innanfélagsmót hafa
verið haldin á Melavelli í vor. —
Beztum árangri hefur Guðmundur
Hermannsson, KR, náð, hann varp
aði kúlu 16.19 m. á laugardag. —
Bezti árangur Guðmundar er 16.32
m., en met Husebys frá 1950 er
16.74 m. Guðmundur hefur æft
mjög vel í vetur og það má vænta
þess, að hann gerist nærgöngull
við íslendsmetið í sumar. Kjartan
puðjónsson, ÍR, hefur varpað kúlu
14. 42 m., Björgvin Hólm, ÍR,
13.98 m. og Erlendur Valdimars-
son, ÍR, 13.67 m.
Björgvin Hólm hefur kastað
kringlu 48.48 m., sem er hans bezti
árangur, Jón Þ. Ólafsson, ÍR,
46.01 m., Erlendur Valdimarsson,
ÍR, 45.77 m. og Friðrik Guðmunds
son, KR, 44.41 m.
MMWUWMHMWUWHMU
Óþekktur Rússi
varpar kúlunni
20.56 metra!
Óþekktur Rússi varpaði kiilu
20.56 m. á frjálsíþróttamóti
í Leselidze í síðustu viku.
Árangurinn er nýtt glæsilegt
Evrópumet. Auk þess segir,
að Schupljakov hafi kastað
sleggju 67.20 m., sem er
bezti árangur í heimi á þessu
ári.
Við skýrðum frá þvi, að
Randy Matson hafi sett heims
met í kúluvarpi á dögunum,
þessi árangur var ranglega
gefinn upp af fréttastofum.
Matson varpaði 20.65 m., sem
er 3 sm, lakara en met Dal-
las Long.
MMMMMMMMHMMMMMM1
glímuna og auka veg hennar una
allt land. Gísli Halldórsson, for-
seti ÍSÍ, setti þingið, og kvað það
trú sína, að með stofnun sérsam-
bands fyrir glímu væru mörkuð
tímamót fyrir þessa þjóðaríþrótt,
þannig að takast mætti að skipa
henni verðugri sess og auka henni
fylgi um allt iand.
Fyrsti þingforseti var kosinn
hinn kunni glímufrömuður og
íþróttaleiðtogi Sigurður Greips-
son í Hauksdal, en hann hefur
manna lengst og bezt unnið að
iðkun glímu hér á landi með starf-
rækslu íþróttaskóla síns.
Á stofnþinginu voru samþykkt
lög fyrir liið nýja sérsamband, og
iíflegar umræður urðu um hin
ýmsu málefni glímunnar.
Kjartan Bergmann var kjörinn
formaður Glímusambandsins, en
aðrir í stjórn: Hörður Gunnarss.
urður Geirdal, Sigurður Erlends-
son og Sigtryggur Sigurðsson. í
glímudómstól GLÍ voru kosnir:
Sigurður Ingason, Sigurður Sigur-
jónsson og Ólafur Óskarsson..
Hinn nýkjörni formaður GLÍ,
Kjartan Bergmann, rakti brýnustU
verkefni sambandsins í nánustu
framtíð, svo sem nauðsyn á skipu-
lagðri glímukennslu um landið,
dómara- og kennaranámskeið o. fl.1
Ársþing GLÍ verður háð á kom-
andi hausti.
Námskeið íyrir knaff-
spyrnuþjálfara
FYRIR nokkrum áruni gerðl
KSÍ samning við íþróttakennara-
skóla íslands um skipulag náms-
skeiðs fyrir knattspyrnuþjálfara.
Var fyrirhugað að koma á náms-
skeiðum í 3 stigum og mundi skól-
inn standa undir kostnaði af
námsskeiðunum en tækninefnd
KSÍ annast framkvæmdir. í sam-
ráði við héraðssamböndin.
Haldin hafa verið 2 námskeið 1
Reykjavík, 1. stigs og 2. stigs og
hafa þátttakendur flestir starfað
vel og með miklum árangri sð
þjálfun síðan.
Ákveðið hefur verið af hálfu
KRR að efna til 1. stigs náms-
skeiðs í Reykjavík 9. og 10. maf
n. k. og mun Karl Guðmundssoa
annast verklega stjórn náms-
skeiðsins. Þátttaka er opin öllunv
félögum i Reykiavík og nágrennl
og skulu þátttökutilkynningar
hafa borizt KRR íþróttamiðstöð
inni, Laugardal, fyrir þriðjd. 4.
maí n. k.
★ Vín. 25. apríl, (NTB-AFP). —
Austur-Þýzkaland og Austurríhi
gerðu jafntefli 1:1 í undankeppni
HM í knattspyrnu, sem fram fór I
Vín í dag.
★ Brussel, 25. apríl, (NTB- Iteö-
ter). — Heimsmetafinn í 3000 m,
hindrunarhlaupi, Gaston Roelantg
slasaðist í bílslysi í dag og má
búast við, að hann verði frá æfing-
um í nokkrar vikur.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1965