Alþýðublaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 14
■ \( l
SF
Ég- ráðlegg útvarpinu aff
óska ekki framar eftir gam-
anþáttum til flutnings, en
láta Kiljan halda eríndi í
staðinn , . .
MœffrafélagskonUr, munið fund
inn fimmtudaginn 29. apríl í Að
alstræti 12 kl. 8-30. Spiluð fé-
lagsvist. Rædd félagsmáa. Konur
mætið vel og takið með gesti.
Kvennadeild Skagfirðingafél-
agsins heldur bazar og kaffisölu
í Breiðfirðingabúð, laugardaginn
!• maí nk. Eftirtaldar konur taka
á móti gjöfum.
Stefanía Guðmundsdóttir Ásvalla
götu 20 sími 15836, Guðrún Sigurð
ardóttir Fjólugötu 23 sími 16588,
Gyða Jónsdóttir Litlagerði 12
sími 32778, Guðrún Þorvaldsd.
Stigahlíð 26 sími 36679, Sigrún
Gísladóttir Álfhó'lsvegi 70 sími
41669, og Sigurlaug Ölafsdóttir
Rauðalæk 36 sími 34533.
Bólu-Hjálmar
Frh. af 16. síffu.
ars, Sigurðar Breiðfjörð og
Vatnsenda-Rósu, þar sem þau
vaka saman nótt á Stað í Hrúta
firði og í einum þættinum kem-
ur Sölvi Helgason fram með
sína mynd úr þjóðlífinu.
Leikstjóri er Ævar Kvaran,
en með hlutverk Hjálmars fer
Róbert Arnfinnsson. Hver þátt-
ur tekur 45-50 mín. og þrír tii
fimm leikendur koma fram í
þætti, en Hjálmar er sá eini
sem kemur fram í þeim öllum.
Viðvíkjandi sögulegum atrið-
um hefur Finnur Sigmundsson
lesið yfir handritið, en hann er
manna kunhugastur Bólu-
Háskólinn er og hefur ver
iff hornreka fjárveitingavalds
ins. Fram aff þessu liafa kenn
arar skólans t. d. ekki haft aff
gang aff vélritunarstúlku . .
Frjáls þjóff . .
Hjálmari og verkum hans.
Fyrsti þáttur, sem fluttur
verður annað kvöld nefnist
Börn í hrekkvísi. Auk Hjálm-
ars koma þar fram vinnukona
frá Hrafnagili, leikin af Helgu
Valtýsdóttur, ung stúlka frá
Glæsibæ, leikin af Guðrúnu Ás
mundsdóttur og munaðarlaus
piltur sem Arnar Jónsson leik-
ur.
Þetta er annað framhaldsleik
ritið, sem Gunnar semur fyrir
útvarp. Fyrir rúmu ári lauk
flutningi á leiknum. „í
múrnum,“ sem var helmingi
styttra en leikurinn um Bólu-
Hjálmar.
Ivar Eskeland
Framhald af 3. síðu
við Fonna bókaútgáfuna í Ósló
Frá 1. febrúar í ár hefur hann
verið ritstjóri vikublaðsins Dag
og Tid.
Ivar Eskeland hefur verið for-
maður norska útvarpsráð'ins síð
an í nóvember 1963, en það fjall
ar einnig um sjónvarpsmálin.
* Slysavarffstofan f Hellsuvernd
irstöffinnl. Opin allan sólarbring
inn. Sfmi: «230.
* Kópavogsapótek er opiff alla
virka daga kl. 9-15 — 8 Laugar-
daga frá kl. 9.15 — 4, helgidaga
frá kl. 1 — 4.
Þriffjudagur 27. apríi
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — íslenzk lög og
klassísk tónlist.
16.30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni.
18.20 Þingfréttir — Tónleikar.
18.45 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 íslenzkt mál.
Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn.
20.15 Bláu augun.
Arnheiður Sigurðardóttir magister flytur er-
indi um skáldkonuna Karenu Blixen.
20.45 Gítarspil: Luis Walker leikur Passacagliu
Lodovico Roncalli og tvær ballötur eftir
Jan Anton van Hoek.
21.00 Nýtt þriðjudagsleikrit: „Herrans hjörð“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri: Ævar R.
Kvaran.
Fyrsti þáttur: Börn í hrekkvísi.
Eins og sagt er frá
á öffrum stað í blaff-
inu hefst nýtt fram-
haldsleikrit í kvöld
eftir Gunnar M. Magn
úss. Leikritiff fjallar
um Bólu-Hjálmar,
sem leikinn er af Ró-
bert Amfinnsson.
Persónur og leikendur:
Hjálmar skáld frá Ytra-Krossanesi..........
Róbert Arnfinnsson.
Þuríður vinnukona á Hrafnagili ............
Helga Valtýsdóttir.
Þóra vinnukona á Blómsturvöllum ...........
Guðrún Ásmundsdóttir.
Kristján, munaðarlaus piltur...............
Arnar Jónsson.
21.50 Tríó í D-dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal
eftir Quantz.
Sembalflokkurinn í Lundúnum leikur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
2210 Jaltaráðstefnan og skipting heimsins.
Ólafur Egilsson lögfræðingur les úr bók. eftir
Arthur Conte, í þýðingu Rögnu Ragnars (11).
22.30 Létt músik á síðkvöldi.
23.15 Dagskrárlok.
Lokun.
Fram á langa föstudag,
fast aff ganga lagaverðir.
Þórðar, angans, eykur hag
allslags prang og berjaferðir.
Sveiflaði brandi Sigurgeir,
Sáttar andi var á þrotum.
„Sæbóls fjandi ei framar meir
fær að standa í lagabrotum.
Þessu loka þarf í rykk.
Þórðar hokri skal nú linna.
Látum hroka heimskan gikk
hár að lokum músum brynna.
Katta mor og kindaspað,
kransa „flor“ og tíkar-bjálfann,
allt skal borið út á hlað,
og ef þið þorið, karlinn sjáifan."
Blómið dó af bjargarskort.
Brann í stó hjá húsfreyjunni.
Þögn svo sló á þjóðlið vort,
en Þórður hló að lögreglunni.
Kankvís.
Lánasjóður
Framhald. af 16. slffu.
jafnhátt framlag úr ríkissjóði.
Heimilt skal sjóðnum að gefa út
skuldabréf til sölu á innlendum
lánamarkaði. Vexti af lánum sjóðs
ins ákveður ríkissvjórn í samráði
við Seðlabanka íslands, en láns
tíma, sem lengstur má vera 20 ár,
ákveður sjóðstjórnin. Fjárhæð
stofnlána má vera allt að 75% af
áætluðu kostnaðarverði hlutaðeig
andi framkvæmda, sem sveitar-
sjóði er ætlað að leggja fram-
Sjóðurinn lánar aðeing sveitar
félögum (og stofnunum þeirra og
fyrirtækjum). Stefnt skal að því
að sveitarfélaög þurfi ekki að setja
‘ilteknar tryggingar fyrir lánum
sem þeim eru veitt úr sjóðnum.
nema sérstakar ástæður Oiggi til,
en ef sveitarfélög vanrækja skuld
bindingar sínar við sjóðinn getur
ráðherra greiW vanskilin af fram
lagi hlutaðeigandi sveitarfélags úr
Jöfnunarsióði eftir því sem til
vinnst. Samq er um ábyrgðarskuld
bindingar vegna rekstrarlána.
Austan gola og bjart veffur, allhvasst og rign-
ing- þegar líffur á daginn. í gær var hæg norff-
vestan átt hér á landi, bjart syffra, en þungbúiff
fyrir norffan. í Reykjavík var norðaustan gola,
léttskýjaff og 9 stiga hiti.
Ég hef fundiff margar
villur í matreiffslubók-
inni, sagffi kellingin. —
.Tá, ég veit þaff, góffa,
svaraffi kallinn. Ég er bú
inn aff éta þær allar . . .
14 27. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
«r