Alþýðublaðið - 27.04.1965, Qupperneq 15
minn heiðraði vinur ásakaði yður
fyrir að ryðjast inn á heimili
Braytons. Var það ekki forvitn
in ein sem rak yður þangað ung
frú O'Keefe. —
— Nei, alls ekki.
Hún leit beint á John Brayton.
En hún sá bezt undrunarglamp-
ann í augum Enochs Chews.
Hann hafði ekki hugmynd um
þetta, hugsað hún- Camila Anne
hefur ekki sagt honum allt. Og
hann er öskureiður.
— Til hvers fórust þér þangað,
ungfrú O’Keefe?
— Ég var þar af því að stór
kvennanefnd, sem var á fundi í
Washington, bað lögregluforingj-
ann um að fá mig sem leiðsögu-
mann. Þeim var skipað að segja
ekki frá því að ég væri í lögregl-
unni, en við gerum ráð fyrir að
einhver þeirra hafi sagt frú
Pierce Brayton yngri það.
— Genguð þér um og skoðuðuð
húsið?
— Nei, ég afhenti miðana,
kynnti konurnar og stóð við dyrn-
ar. Ég fór út um leið og mér var
það unnt og beið þeirra i bifreið-
inni.
— En eftir því sem vinur minn,
verjandinn. tók fram voruð þér í
mikilli geðshræringu?
— Já. Þetta var mjög leiðin-
legt fyrir mig.
— Sérstaklega þar sem annar
meðlimur fjölskyldunnar hafði
nýlega heimsótt yður. Var það
ekki amma herra Johns Brayton?
— Jú.
— Segið kviðdómnum hvað
skeði, ungfrú O’Keefe?
Það skiptir engu máli.
— Jú. því hér hefur verið bent
á að sú heimsókn hafi grundvall-
aðhatur yðar á Brayton fjölskyld
unni. Við höfum heyrt hér að
hún hafi móðgað yður mjög og
þér tekið orð hennar nærri yður.
— Mér fannst móðgandi að
hún skiidi bjóða mér utanlands-
ferð til að ég færi frá Baltimore,
en ég reiddist alls ekki. Ég var
búin að klæða mig til að fara í
Hay Ride klúbbinn. Ég leít hræði
lega út. Hún hafði látið einka-
lögreglumann fylgjast með mér.
Sennilega var það hann, sem tók
myndina, svo hún vissi að ég var
dansmey. Frú Summerfield var
svo glæsileg . . . og ég svo hræði
leg . . . alveg eins og á mynd-
inni. Ég skildi hana vel. Þetta
var mjög erfitt fyrir hana. En
ég var ekki bitur. Ég 'at bara
ekki sagt henni allt. Ég „at ekki
útskýrt fyrir henni hvernig allt
væri.
— Þá er það eitt enn. Hér hef-
ur verið sagt að foreldrar yðar ...
— Ég vil ekki blanda foreldr-
um mínum . . .
— Og það hefur verið minnzt
á að þér haf;ð tekið mjög upp
fyrir yður, þegar þér lofuðust
herra John Brayton. Ennfremur
að hann hafi blygðast sín fyrir
að bjóða yður heim til sín. Ég
verð að skipa yður að svara, ung-
frú O’Keefe. Hvað gerir faðir
yðar?
— Hann er lögfræðingur og
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum grömln
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda at ýmsum
stærðum.
DUN- OG
EIÐURHREINSUN
Vatnsstfg 3. Sfmi 18740.
a»wtw**wwH%wwtwwt
dómari í hæstarétti heima. Einn
af bræðrum mínum er læknir og
hinn majór í flughemum. Ég
verð að viðurkenna að við höfum
aldrei litið á okkur sem úrhrak
mannfélagsins.
— Þakka yður fyrir, ungfrú
O’Keefe. En hvað um stöðu vðar,
sem vini mínum, verjandanum,
finnst svo litrik og sem foreldr-
um yðar lízt svo illa á. Lögreglu-
kona. Til hvers?
— Af því að mér sagt sagt að
það vantaði lögreglukonur til að
hjálpa konum og börnum
— Og þetta gátuð þér ekki
sagt konunni, sem kom og bauð
yður siglingu. Eða John Brayton.
Því gátuð þér það ekki?
— Af því að lögfræðifélagið,
sem hann vinnur hjáp er fulltrúi
Mimosa Coral Seas klúbbanna.
Ég gat ekki búizt við öðru en
hann gerði skyldu sína gagnvart
viðskiptavinum sínum. Auk þess
varð ég að gera skyldu mína.
— En Hay Ride klúbburinn —
voru þeir líka skjólstæðingar
hans?
— Nei, en það var of þýðingar-
mikið. Það voru aðeins örfáir,
sem vissu um það — jafnvel í
lögreglunni. Það var of mikið í
hættu. Það var of hættulegt.
— Þá erum við aftur komin að
kvöldi 1. maí. Þér stóðuð við bar-
inn á Hay Ride klúbbnum og ætl-
uðuð að gefa merkið, sem léti
leynilögreglumennina umkringja
einn af tíu liættulegustu afbrota
mönnum landsins. En í þess stað
kom annað merki — það komu
sex hættulegir gestir. Þau komu
inn og þér þekktuð konu Pierce
Brayton yngri. Þau voru yfirmáta
kát. Hvað gerðu þau, ungfrú
O’Keefe?
— Þau stóðu í gættinni og
hlógu eins og f£fl. Það verður
alltaf dauðaþögn á svona stöðum,
þegar gvona fólk kemur inn. Það
á ekki heima þar. Þau höguðu sér
eins og þau væru að heimsækja
anabúrið í dýragarðinum. Þau
hlógu og hlógu og Camilla Anne
Bravton gekk fram og hrónaði:
Fr kvenlögreglan hér? Hún hrðp
aði hátt og þöenin varð enn,
meiri. Svo leit hún umhverfis sig
og sá mig og öskraði. — Þarna
emð þér þá, O’Keefe kvenlög-
reeia. Svo hrukku þau í kút af
hlátri. Þau skulfu af hlátri.
— Svo skildist mér að oér hefð
uð rokið út. Hvað gerðuð þér?
— Ég gat ekki rokið út. Ég
stóð lömuð af skelfingu. Það voru
sex lögreglumenn á barnum. Þrír
beirra komu til m(n og stóðu um
bverfis mig svo hann gætf ekki
skotið mig. Þeir fvledu mér út.
— Yið höfum hevrt að bér haf-
ið verið miög reið. saeði Alec
Ttobson róleea. — Þér segist hafa
verið lömuð af skelfingu. Óttuð-
ust þér að þér yrðuð myrt?
— Ég ðttaðist nm mennina,
sem stóðu umhverfis mig. Þeir
voru allir fjölskvlduféður. Þeir
áttu á bættu að vera skotnir. Það
voru fiörutíu aðrir f herherginu
oe meðal beirra var bvcsubófi —
hann vissi að við vissum um
hann og hann heið áreiðanlega
með fingurinn á gikknum Cam-
illa Anne Bravton og vinir henn-
ar. sem s'óðu við dvrnar voru
í mestri hættu það var hræðilegt.
— Og þesum bvssuhófa tókst
að slenna. ungfrú O’Keefe?
— Já. Hann slaop. Hapn geng-
ur enn laus. Hann hefur rænt tvo
banlca og drepið einn varðmann
síðan.
— Særðist. nokknr betta kvöld?
— Já. Það var gömul kona, sem
va*in f sÍTÍiVnánna.
Hún hélt að ein þeirra hefð) misst
s'iórn á sér og væri að klifra út
um gluggann. Hún revndi að
halda -aftur af honnt. en betta
itít- pVVi shílka. hptó'ir bvssúbóf-
inn í kvenmannsfötum og hann
skaut hana gegnum höfuðió. Þess
vegna varð ég svona reið. Þess
vugua grét ég. Húo var elskuleg,
gömul kona Og hað átti að levfa
benni að lifa. Það var iila gert af
Camillu Anne að haga s^r svona
— heimskulegt, glæpasamlega
heimskulegt
Enoch Chew stökk á fætur.
Andlit hans var rautt af reiðt.
— Setjist, herra Chew1
Þegar Chew hafði náð valdi
yfir sér og settist hvein hamar
dómarans á borðinu. Kerrv sat í
vitnastúkunni, föl og stóreygð.
Það leið yfir eina konu meðal
áheyrenda og réttarverðirnir
báru hana út.
— Réttinum er frestað í tiu
mínútur meðan ró er að færast
yfir salinn.
Dómarinn gekk út og Enoch
Chew hripaði nokkrar línur á
blokk og rétti hana .til Johnny
Braytonv
— Ef mágkona þín eða einhver
annar hefur gefið mér fleiri rang
ar upplýsingar verð ég að fá að
vita það nú þegar eða ég hætti
sem verjandi móður þinnar.
Johnny las þetta. Hún hefur
líka logið að okkur. Um rllt. Nú
skildi hann hvers vegna Camille
Anne hafði logið um það. sem
skeði í Hay Ride blúbbnum og
Atomvopn
Framh. af bls. 3.
Brúin er á aðalveeinnm frá austri
til vesturs sem liggur til Laos.
Brúin er 257 km. fyrir sunnan
Hanoi.
Jafnframt gkrðu flugvélar af
A-4 Skyhawk-gerð úr bandaríska
flotanum árás á 18 metra langan
norður-vietnamiksan varðbát í
Song-Giang-ósunum, um 56 km
fyrir norðan landamæri Norður- og
Suður-Vetnam. Skipinu var sökkt
með flugskeytum.
SÆNGUR
Látið okkur hreinsa og pressa fðtta.
Fljót og góð afgreiðsla,
vönduð vinna.
Hreinsum og pressum samdæprs,
ef óskað er.
FATAVIðGEROiR.
JFNALAUG
A US T U ft a Æ /\*>
Skipholti 1. - Sími 16346.
Utanríkisráðherra Breta, Micha
el Stewart, skýrðí svo frá í Neðri
málstofunni í dag, að Bretar hefðu
fallizt á sovézka tillögu um, að
lialdin verði alþjóðleg ráðstefhgt
um hlutleysi og fullveldi Kambó
díu. Hann kvaðst vona að slík
ráðstefna yrði upphaf lausnar &
flóknum og hættulegum vandamál
um, og hana sæktu futltrúar þeirra
níu ríkja, sem tóku þátt í Indó-
Kína-ráðstefnunni 1954.
Endurnýjum gömlu ,-iængurnar.
Seljum dún- og fiðurnelð ver.
NÝJA FIÐURHREÍNSUNW
Hverfisgögu 57A. áíml 18738.
Harðar deilur
Framh. af bls. 1.
heldur atla þjóðinat og því hefði
það verið skylda ríkisstjórnarinn
ar að skerast í leikinn og höggva
á þann hnút, sem hefði skapast
Rakti ráðherra síðan efnisatriði
frumvarpsins-
Helgi Bergs (F) lýsti eindreg
inni andstöðu við frumvarpið
kvaðst ekki vilja leggja dóm á
efnisatriði deilunnar. Gerðardóm
ar væru ekki í samræmi við þá
stefnu sem æskilegust væri í kjara
málum- Taldi hann alls ekki úti
lokað að ná hefði mátt samning
um, ef þetta frumvarp hefði ekki
verið lagt fram.
Alfreð Gíslason (K) flutti langa
ræðu og var tæplega hálfnaður,
eða kominn að frumvarpinu, sem
var til umræðu, þegar fundi var
frestað til kvölds. Var hann mjög
andvígur samþvkkt þess og sagði,
að með því væri verið að svipta
flugmennina mannréttindum.
„Ætlarðu ekkí aS prófa jójóið nutt afl
ur, pabbi“.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1965 |,5
EFNALAUG
AUSTURBÆSAR
•%