Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 2
lœimsfréttir siáasflídna nóft ★ SAIGON: — Bandarískar flugvélar rákust á norður vietnamiskar MIG orustuflugvélar í árásarferð 72 km sunnan við Hanoi í gæv, en ekki kom til orustu. Bandarísku vélarnar vörpuðu uiður 40 lestum af sprengjum á þessu svæði. Á öðrum stöðum var ráðizt á brýr og önnur skotmörk. Ein bandarísk flugvél var skotin niður, að sögn Kínverja. ★ SAIGON: — Bandarískar fiugvélar aðstoðuðu í dag suður vietnamiska liermenn, sem áttu undir högg að sækja í orustu í bænum Quang Ngai, og stuðluðu að alvarlegum ósigri kommún ista. Kommúnistar töldu sér bersýnilega sigurinn vísan, en hörfuðu þegar flugvclainar gerðu harða árás á þá. í Saigon er sagt, að hér sé ekki um skæruliða að ræða heldur menn úr fastalier Norður Vietnam. ★ SANTO DOMINGO: — Uppreisnarleiðtoginn Caamano of ursti og yfirmaður lierforingjastjórnarinnar, Imbert hershöfðingi, munu bráðlega undirrita samning um, að hermenn Imbets liörfi frá þingliúsbyggingunni í Santo Domingo og láta hana í hendur friðargæzlulið OAS, að því er góðar heimildir herma. ★ BERIÁN: — Þúsundir Vestur Berlínarbúa streymdu yfir svæðamörkin í Berlín í gær til að heimsækja ættingja Austur Berlín. Heimsóknir verða leyfðar til 13. júní en síðasti heimsókn artími var um páskana. Búizt er við, að 400.000 Vestur Berlínar zúar noti sér heimsóknarleyfið. ★ JERÚSALEM: — Einn maður féll og sex særðust þegar jórndanskir hermenn liófu skothríð á ísraelska hverfið í Jerú salem í gær. ísraelsmenn segja Jórdaníumenn hafa byrjað skot liríðina en Jórdaníumenn kenna ísraelsmönnum um atburðinn. Báð ir hafa borið fram mótmæli við fulltrúa SÞ. ★ LEOPOLDVILLE: — Kongóskar stjórnarhersveitir halda áfram sókn sinni til Buta og í gær voru þær 95 km frá bænum, eem er síðasti bærinn sem uppreisnarmenn hafa á sínu valdi í Bíorður Kongó. Búizt er við, að uppreisnarmenn hafi mikið lið í bænum og búizt til úrslitaorustu. Þeir lialda sennilega um 100 Evrópumönnum í gíslingu. ★ STOKKHÓLMI: — Vfirmaður SAS, Karl Nilsson, undirrit aði í gær samning um kaup á fjórum farþegaþotum fyrir 35 mill jónir dollara frá Douglast verksmiðjunum í Kaliforníu. Flugvélarn ar eru af gerðinni DC 8 árgerð 62 og SAS verður fyrsta flugfélag ið í heiminum sem fær flugvélar af þessari gerð. Þær verða tekn ar í notkun sumarið 1967. ★NEW YORK: — Ludwig Erhard, kanzlari Vestur Þýzkalands, kom í gær til New York í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna. Hann fer til Wasington á fimmtudaginn. ★ BELGRAD: — Tito Júgóslavíuforseti fer í heimsókn tii Sovétríkjanna í næsta mánuði. NAUÐSYN Á KERFIS NNIBYGGÐAUPPBYG Akureyri. — GS-GO. RÁÐSTEFNA um atvinnumál á Norðurlandi var haldin á Akureyri dagana 29. og 30. maí sl. Þátttak endur voru 39 fulltrúar frá 5 kaup stöðum og 8 stærri kauptúnum á Norðurlandi. Þá voru boðnir allir alþingismenn úr kjördæmum Norðanlands og ennfremur full- trúi frá Sambandi íslenzkra sveit- arfélaga. Formaður undirbúningsnefndar, Áskell Einarsson, setti ráðstefn- una klukkan 1,30 e. h. á laugar- dag 29. maí í gagnfræðaskólanum á Akureyri. Hann gat aðdraganda ráðstefnunnar og meginverkefna. Kom fram í ræðu hans, að ráð- stefnan er haldin að forgöngu bæj arstjóranna á Norðurlandi, sem skipuðu undirbúningsnefndina og í þeim tilgangi að hefja samstarf milli sveitarfélaga með líka at- vinnuhætti um framgang sam- eiginlegra hagsmunamála. Megin- verkefnið er að leita úrræða um lausn atvinnumála fjórðungsins í dag, jafnframt því að benda á ráð til þess að treysta atvinnulífið til frambúðar og finna leiðir til sam- vinnu um uppbyggingu Norður- lands með heildarskipulag og framtíðaráætlun um framkvæmdir og framfarir. Fundarstjóri var kosinn Jón ís- berg sýslumaður á Blönduósi og fundarritarar Kristján H. Sveins- son, Sigurður Tryggvason og Árni Jónsson. í upphafi flutti fjármála ráðherra, Magnús Jónsson, ávarp, og gat þess, að ríkisstjórnin hyggð ist beita sér á næsta alþingi fyrir nýrri lagasetningu um fram- kvæmdasjóð strjálbýlisins. í ávarpi fulltrúa Sambands sveitarfélaga, Unnars Stefánsson- ar, komu fram upplýsingar um ÓVÆNT AMERÍKUFERD Reykjavík — EG. ÞOKA olli nokkrum truflunum 6 flugsamgöngum um helgina. Villtust í þoku Reykjavík. — GO. I GÆRDAG um hádegi barst tögreglunni í Hafnarfirði beiðni »un hjálp sunnan úr Selvogi. — Höfðu týnst þar tveir drengir frá Götu í Selvogi, annar 16 ára, en (hinn 5 ára. Drengirnir villtust í Uiðaþoku frá samferðarfólki sínu og munu hafa ráfað um í 4-5 klst. fþangað til þeir komust að sjó, þar sem leitarmenn voru fyrir og var l»eim þá borgið. Hjálparsveit skáta £ Hafnarfirði var komin suður- eftir með sporhundinn, en ekki var þörf á aðstoð liennar. 2 !• juní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Meðal annara áttu ffugvélar Loft ieið'a að koma tíu sinnum við á Keflavíkurflugvelli, frá því á Jaug ardagsmorgni og þar til um há degi á mánudag. Aðeins tveim vélum tókst að lenda, hinar urðu að halda áfraim án viðkomu hér. Þær, sem voru á leið til Evrópu lentu í Prestwick og héldu þaðan til Luxemburgar, en þær sem voru á leið til New York lentu annað hvort í Goose Bay eða í Sönder ström á Grænlandi og liéldu þaðan áfram til New York. Yfirleitt voru ekki farþegar til íslands í þessum flugvélum, þar sem í flestum tilfellum var vitað að ekki mundi unnt að lenda hér þótt svo vélarnar færu hér yfir ef ske kynni að þokunni létti ó vænt. í þeirri vél, sem lenti í Sönder ström á Grænlandi voru þó nokkr ir farþegar tij íslands, m.a. AI bert Guðmundsson, stórkaupmað ur, sem var að koma frá Frakk landi, þar sem hann tók þátt í knattspyrnuleik með félagi, sem hann lengi lék með- Allir þessir farþegar fengu óvænta ferð- til New York, en munu að líkindum koma til íslands í fyrramálið. þær fyrirætlanir, sem efstar eru á baugi um skipulagsbundna upp- byggingu landshluta, t. d. Vest- fjarðaáætlunina. Þá gat hann um í helztu atriðum hvernig aðrar þjóðir, t. d. Norðmenn, höguðu uppbyggingu landsbyggðarinnar og benti á, að margt mætti af þeim læra. Fyrir ráðstefnunni lágu frá undirbúningsnefnd greinargerðir og tillögur varðandi atvinnuá- standið og úrbætur frá kaupstöð- um og kauptúnum á Norðurlandi, auk annarra þingskjala. Ráðstefn- unni var skipað í þrjár verkefna nefndir, er skiptu þannig með sér verkum: 1. Framtíðarmál. 2. At- vinnumál 3. Skyndiúrræði. Á laugasdagskvöldið bauð bæj- arstjórnin á Akureyri fulltrúunum til kvöldverðar í Skíðahótelinu. Fundir á ráöstefnunni hófust a9 nýju á sunnudag kl. 2 e. h. og a 3 loknum umræðum um tillögur og nefndarálit var gengið til a£- greiðslu mála. Allar ályktanir ráð stefnunnar voru samþykktar sam- hljóða. í þeim kemur m. a. fram, að nauðsynlegt sé að á Norður- landi fari fram svæðisskipulagning og kerfisbundin byggðauppbygg- ing. Lýst er ánægju yfir fyrirhug- aðri stofnun framkvæmdasjóðs strjálbýlisins, lögð áherzla á skipu lagða atvinnuuppbyggingu me3 auknu fjármagni og verkaskipt- ingu í atvinnugreinum á milli byggðarlaga. Þá taldi ráðstefnan nauðsynlegt, að ríkisstjórnin hlut- aðist til um að bæja og sveitarfé- lögum verði lánað fé þegar í vor til atvinnuaukningar. Atvinnui Framhald á 5. síðu. Vormót Hraunbúa um hvítasunnuna SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar í Hafnarfirði heldur nú um hvíta isunnuna árlegf. vormót síljtj f Krysuvík. Að þessu sinni verður um merkis atburð að ræða Þar eð þetta verður 25. vormót félags ins auk þess sem fjörutíu ár eru liðin frá því að skátastarfið hófst í Hafnarfirði- Að sjálsögðu verður því sér staklega til mótsins vandað- Bú izt er við mikilli þátttöku. Sex til átta hundruð skátar hafa að Framh. á 5. síðu. Frá vormótinu í fyrra. ísinn er farinn frá Raufarhöfn Raufarhöfn. GÞÁ-GO. ÞÁ ER ísinn loksins farinn. — Hann hvarf í fyrradag. Þá strax kom skip hingað inn á höfnina og nú eru hér þrjú skip, svo að mikið er um að vera. Eitt er tunnu skip, annað er með sernent og það þriðja með áburð. Veður hefur verið gott undan- farna daga, hlýtt og milt og þótti mörgum tími til kominn. Síldarverksmiðjan er hvergi nærri tilbúin, enda töfðust fram- kvæmdir við hana vegna sam- gönguleysisins. Unnið er af fullum krafti við að koma henni í gagnið en enn mun þó vanta eitt stórt stykki. Hægt er þó að taka við síld í þrær. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.