Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 15
Jón P. Emils B’ramhald af 7. síSu. i 67 gr. stjórnarskrárinnar er iýst yfir friðhelgi eignarréttarins. Þar er og sagt, að eigi megi skylda neinn til að láta eign sína af hendi, nema almennigsfpörf krefji. Þurff til þess lagafyrirmæli enda komi fullar verðbætur fyrir eignina. Þegar þessi þrjú skilyrði eru fyrir hendi, þ.e. lagafyrirmæli ,almennings þörfin og fullar verð bætur, þá má skylda mann til að láta eign af hendi. Þetta réttar tilvik er kallað eignar— eða lög nám, og er það svo ljóst, að eigi er ástæða til að villast, hvað við er átt, þar sem sjálf sjórnarskrá in hefur að geyma skýr og tæm andi fyrirmæli í þessum efnum- En höfundum orðabókar hefur tekizt að koma fram með tvær skiigreiningar á sama hugtakinu, en báðar alrangar. Þeir segja lög nám í því fólgið að gera eitthvað upptækt með lögum. Ég hef áður getið þess, að upptaka eigna sé refsiréttarleg ráðsöfun, sem venju lega er samfara refsiverðu af broti þess, er þola verður upp tökuna. Eignarnám á ekkert skylt við slíkar rétta'legar ákvarðanir Að vísu eru til 3 tilvik í lögum, þar sem menn verða að þola eyð ingu á eignum sínum vegna sýk ingarhættu. en í öllum tilvikunum eiga eigendur rétt tll rkaðabóta. Þessi sérstæðu lagaákvæði hafa fræðimenn viljað telja til eignar náms, þótt sú skoðun sé ekki al veg einsýn. En hvað um það,' þau verða aldrei set á bekk með eignarupptöku í refsiréttarlegum skilningi- Síðari ski]greinin,g cfrðabókar manna er sú, að eignarnám sé: það að taka (með dómi) eign ein hvers til almenningsþarfa. Þessi skilgreining er sönnu nær, Þótt hún sýni, að höfundamir valda engan veginn viðfangsefninu- Höf uðsök höfunda í þessum efnum eru orðin innan svigans—með dómi. Ef ístað þeirra orða hefði staðið —með lögum— hefði skil grejningin verið lýtalaus, svo langt sem hún nær. Hún hefði í því til felli aðeins þjáðsf af ófullkomleika. Eignarnám fer aldrei fram sam kvæmt dómi. Dómstóium er eignar nám yfirleitt algerlega óviðkom andi. Þó tilnefna dómarar mats menn. Og vera má, að til dóm stóla sé leitað varðandi túlkun á eignarnárrrlögunum, eins og hverj um öðrum landslögum. Nú kann einhver lesandi að segja sem svo: Greinarhöfundur er búinn að fjasa um þetta eign ar— eða lögnám í næstum heil um dagblaðadálki. Ekki er von að orðabókarmenn hafi rúm til slíkra málalengi^ga- Þessu eir því til að svara, að það tekur oft drjúgan tíma að leiðrétta misskiln ing og koma málum á réttan kjöl. Rétt skiigreining á lögnámi er þessi: það að taka eigm e—s til almenningsþarfa, enda sé til þess lagahemild og fulít verð komi fyr ir. 8. ^Lögveð: löglegt veð, veð, er gilt er að lögum.“ . Þetta er svo glórulaus skilgrein ing, að orð fá ekki lýst. Öll veð eru lögleg veð, nema einhverjar sérstakar ógildingarástæður komi til. Veðréttindum er skipt í þrjá leit ð5 auðfengnum gróða Hayley Mills, faðir John Mills, og James Mae Arthur leika aðal- hlutverkin í nýrri mynd er nefnist „The Truth A- bout Spring.” — John er þar miður heiðarlegur skipstjóri, sem ásamt dóttur sinni Hayley flækist um öll heimsins höf í leit að auðfengnum auði. Á þessari ferð eru þau í fjársjóðsleit. Fjár- sjóðurinn er spanskt gull skip sem týndist með eina milljón dollara í gulli um þær mundir sem Cortez var að ræna Aztekana. En þau eru ekki ein um hituna, því að tveir skálkar hafa fengið veður af auð- æfunum og ætla sér hluta af þeim. John er ánægður með það, því að hann þarf hvort eð er á hjálp þeirra að halda við að ná gullinu. Hann gerir því samning við þá sitt í livoru lagi. Skömmu áð- ur en hann gerði samn- inginn höfðu þau feðg- inin hitt James Mac Art- hur þar sem hann var á siglingu í dýrlegri skemmtisnekkju með frænda sínum. James var orðinn leiður á frændan- um og skipi hans og það varð því úr, að hann fer í viku fiskitúr með millanum. John segir hon um, að ferðin verði alveg frí, og glottir þá Hayley því hún veit að karlinum tekst að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Sú verður líka raunin, því að John fer á fund frændans og herj- ar út úr honum ótrúleg- ustu hluti. Þar að auki er James nýbakaður lög- fræðingur og John þykir betra en ekki að hafa James Mao Arthur og Hayley Mills. hann við hendina í við- skiptum sínum við þorp- arana tvo. Lögfræðing- urinn tapar þó sínu fyrsta máli fyrir ærlegu kjaftshöggi, og eftir það taka hann og Hayley upp þann háttinn, að neyta aflsmunar fyrst, og hefja málsókn á eftir. Að lokum semst þó svo um að allir fari í sameig- inlegri og • bróðurlegri vinsemd að hjálpast að við að losa gullið. Ei’tir nokkra leit finnst gull- skipið strandað á skeri, og er þá tekið til ó- spilltra málanna við að komast að fjársjóðnum. MOLAR ★ WALT DISNEY er nú að byrja á nýrri mynd um Róbinson Cru sóe. í henni mun þó ekki vera stuðzt nema laus lega við sögu Daníels Defoe, a.m k- gerizt mynd in á því herrans ári 1964. Disney hefur fengið Dick Van Dyke til að leika ann að aðalhlutverkið, hlut- verlc offurstans Robins Crúsoe USN. Og hann Frjádagur verður engin önnur en Nancy Kwan, sem varð fræg fyrir kvik myndina um Suzie Wong. ★ DANSK-AMERÍSKI sjónvarps og kvikmynda leikarinn David Janssen 4^ [\ mpr Inlffl kvikmyndir skemmtanir dœgurl^^L er nú að reyna sig sem söngvari. Hann hefur þegar sungið inn á eina plötu er nefnist: „The Ilidden Island.” ★ RICKY NELSON kvæntist fyrir eigi all- löngu síðan og heitir kona hans KriS Harmon. Hún er nú önnum kafin við að leika í myndinni „Love and Kissgs” og í búningsklefanum hefur hún standandi stóra mynd í fallegum ramma, en myndin er ekki af Ric- ky, heldur Gary Grant. Og faðir hennar segir, að hann hafi á sínum tíma orðið fyrir nákvæmlega því sama hjá móður hennar. Hún hafði líka stóra mynd af Gary Grant hvar sem hún bjó.. Þetta sannar enn einú sinni hversu ódauðlegur er töframáttur Garys, þegar konur eru annara vegar. höfuðflokka, og eru lögveðin einn þeirra. Samningsveð stofnast með viljayfirlýsingu veðsala, aðfarar veð með úrskurði opinbers valds við fullnustugerð veðkröfunnar, en lögræð stofnast að öllum jafnaði vegna fyrirmæla réttarreglna. Ég vil því skýra hugtakið lögveð þannig: Einn flokkur veðréttinda, lögþvinguð veðréttindi. í sambandi við lögveð má geta þess til fróðleiks, að eini núlif andi íslenzki doktorinn í lögfræði, Þórður Eyjólfsson, forsetl Hæsta réttar, skrifaði einmitt doktorsrit gerð sína „Um lögveð“- Framangreind dæmi sýna, að orðskýingarnar eru ýmist óná- kvæmar, villandi eða alveg glóru lausar. Dæmin er enginn sparða tíningur- Aðeins tveir stafliðir eru Iteknir til nokkurrar með ferðar, en því miður eru dæmin einungis sýnjshorn af vinnubrögð unum, en ekki undantekningar- Þá ber á það að benda, að fjöl mörg algeng orð úr lagamáli vant ar í bókina, sem ástæða hefði verið til, að með væru. Mér eru að vísu ljós vandkvæði liöfunda varðandi mat á því, hvað taka skyldi og hvað ekki. En mat þetta sýnist hafa verið allmjög handahófskennt. Sumum kann e.t.v. að finnast gagnrýni mín um of hörð og ó vægin- Svo er þó ekki. Ég vil end urtaka, að ég álít mikinn feng að orðabókinni, og í heild verður hún að teljast viðunandi úr garði gerð, miðað við aðstæður allar- Ég ber miki traust til ritstjórans, Árna Böðvarssonar, fyrir fræði mennsku á sviði málvísinda. En með hliðsjón af því traustieru vonbrigði mín sárari. Eg leyni því ekki^ að ég er illa reiður yfir þeirri meðferð, er sú fræðigrein, sem mér er hugstæðust, hefur hlotið í vinnubrögðum bókarhöf unda. Það er von mín, að íslenzka orða bókínverði gefin aftur út í endur bættri útgáfu og þá verði úr göllum bætt. Og verði innlegg mitt með grein þessari örlítið lóð á þeirri metaskál, þá er tilgangi mínum náð. Jón.P.Emils. Skordýrasögur Framh. af 16. síðu. — Skemmtilegt? Iss, mér drep leiðist. — Nú af hverju flyturðu Þá ekki- — Nú, maður er alltaf að vona- — Vona hvað? — Að dagskráin skáni. . . . Sú siðari fannst mér stórgóð, enda er ég nýbúinn að kaupa mér sjónvarpstæki og hef sjaldan séð jafn mikið eftir 20 þúsund krónum. . . . • Þessa árs merki á bifreiðir félagsmanna verða afhent á stöðinni frá 1.—17. júní. Athugið,. að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 17. júní njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheim- ilt að taka þá til vinnu. S t j ó r n i n . Skrifstofur vorar eru fluttar úr Hafnarstræti 19 að Rauðarárstíg 1. G. Helgason og Melsted hf. Áskriftasíminn er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. júní 1965 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.