Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 8
■t'iíifíiiii JJITTHVERT kátlegasta atriði í , Járniiaus þeirra Jónasar og Jóns Múla Ámasona gerist á svöl unum utan við bókasafn Hval víkinga; þar eru bisniss— og stjórnmálamenn staðarins að leita sér að áróðursefni og gera í leiðinni nokkra grein fyrir menn- ijigarpólitík sinniL Það (má nú liggja milli hluta hversu fyndinn sjálfur textinn sé á þessum stað en þeir Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarnason fara með hann af utsmoginni kímni; og fer ekki milli mála í sainum hvert gysinu sé stefnt. X meðförum þeirra verður þetta atriði hæðnisleg afhjúpun kunnuglegrar íslenzkrar mann gerðar og hugsunarháttar og um leið er það markvíst spott af tilteknu, nýorðnu tilefni. Þess varð vart að srnniim þótti þetta gaman nokkuð grátt og tóku það ó|stinnt upp, Þótti jafnvel skimp ázt með helga hluti; en hinir eru miklu fleiri sem finnst það hnyttið og skoplegt hvort sem yert sé að taka þetta mjög al Varlega sem ádeilu. KEIRRI ákvörðun biskups í vet *j ur að fes*a kaup á bókasafni Þor steins heitins ’ Þorsteinssonar sýslumanns, sem nú er víst far ið að kalla Kárasafn, handa Skál tioltsstað hefur að vonum verið ihisjafnlega tekið. Enda fóru bóka kaupin fram með miðlungi smekk öjegri auglýsingamennsku undan qg eftir- Afkáralegust var tilraun in sem gerð var til að rugla þessu bókasafnsmáli saman við handrita deiluna við Dani og ögra heima mönnum með því að einhverjir ótilgreindir útlendingar ágirntust safnið. Fram á það hefur verið sýnt með ljósum rökum að okkur er síður en svo neinn vansi að því að safn sem þetta, eða minnsta kosti allur meginhluti þess, sé lá'inn úr landi; það er einmitt okkar hagur að fullgóð íslenzk bókasöfn séu til sem víðast við erlendar menntactofnanir, sem helzt munu ágirnast svona kaup. Hitt rifjar þe*ta mál upp að hér er þörf á löggjöf um vemd og varðveizlu menningarverðmæta í landinu sem tryggi það, meðal annars, að einstæðum dýrgripum sé ekki fargað í tómu gróðabralli. Slíkum lögum yrði vitaskuld að beita varlega, en með þeim væri þó unnt að kyrrsetja í landinu ómetanlegar, ófáanlegar bækur úr einstökum bókasöfnum — ef sala þeirra úr öandí kæmi til raun verulegra álita- Það er lika ljóc,t að þvílíkir dýrgripir hafa lítið að gera í ejnkseign til frambúðar, eiga hvergj heima nema á opin berum söfnum. Þjóðkirkjan á og rekur Skál holtss*að; vitaskuld er það einka mál k'rkiunnar hvort hún kaunir sér bókasafn til að hafa Þar á staðnum. Enginn hefur á móti því í sjálfu sér. Hitt mundu meun ætla fyrirfram að siikri ráðs*öf un fvlgdi einhver fyrirhvggja um notkun safnsins og rekstur þess framvegis og viðhald sem vita skuld verður ærið kostnaðarsamt eitt sér — að því ógleymdu að eftir er að byggja bókhlöðu yfir safnið. En út af fyrir sig er það bara ánægjulegt að kirkjan telji sig hafa efni á og þörf fyrir slík an rekstur í Skálholti. En það kom fljótt á daginn að kirkjan litur ekki á bókakaupin til Skálholts sem neitt einkamál sitt. Strax var skírskotað til al- E FTIR ÓLAF J0NSS01 n menningg að skjóta saman upp í kaupverð safnsins; síðan hefur 'verið setþ á laggiknar sért-tök nefnd leikmanna, Skálholtsnefnd, sem á að hafa forgöngu um al menna fjársöfnun fyrst til safn kaupanna og síðan fyrirhugaðra framkvæmda í Skálholti með sjá anlegum milljónakostnaði- Og þessi fjárbón virðist hafa fengið sæmilepsta hljómgrunn; nor rænu—í og guðfræðistúdentar tóku ssg strax til og skutu sam an nokkrum þúsundum króna af fátækt sinni og margir aðrir munu síðan hafa fylgt fordæmi þeirra. Skálholt á enn sem fyrr rík ítök í hugum manna, — og bókakaup Kári Borgfjörð í safni því, sem biskup hefur nú fest kaup á og ætlað stað í Skálholti. 3 1. júní 1965,- ALÞÝÐUBLAÐIÐ hafa jafnan freistað íslendinga- En við hinu hafa ekki fengizt nema loðin svör, eða engin, enn sem komið er, hvaða not séu fyr irhuguð af safninu í Skálholti eða hvaða stofnanir séu ráðgerð ar þar fleiri. Nema þar á. bara að gera eitthvað mikið. En skýring anna vegna gæti almenningi eins verið ætlað að kosta einhvers konar Hvalvíkursafn í Skálholti. [ORMAÐUR Skálholtsnefndar, dr. Benjamín Eiríksson, kom til við tals í spurningaþátt útvarpsins í vikunni sem - leið. En ekki var mikið á þeirri viðræðu að græða, þótt einn þáHtakenda Magnús Kjartansson, hafi áður gagnrýnt Skálholtsáformin allra manna snöf urlegast í blaði sínu. Dr. Benja mín fór í flæmingi undan spurning um þeirra Njarðar Njarðvíkur sem entust ekki til að afhjúpa Skálholtsmálin sem hreina og beina ráðleysu; það vantaði í þær brodd og einbeiting eins og oftast í þessum þætti- En þaðan af síður tókst dr. Benjamín að sýna fram á nauðsyn og réttmæti fyrirhugaðra framkvæmda í Skál holti- Sumar þær stofnanir sem nefndar eru handa Skálholti hafa bersýnilega ekkert þangað að gera, svo sem menntaskóii fyrir Suður land sem á enn síður heima þar en á Laugarvatni, þar sem þó er skólasetur, heldur í þét’býlinu á Selfossi eins og Einar Magnússon hefur síðast sýnt fram á. Er ekki svipað að segja um þann presta skóla sem lauslega hefur verið talað um, þjálfun guðfræðinga undir1 sjálft prestsstarfið: Væri það ekki bezt komið í nábýli við fjölmenna söfnuði, sjúkrahús, líkn arstofnanir, skóla, fangelsi og aðr ar þær stofnanir sem kunna að þurfa á presti að halda? Annað er Skálholtsstað ■ sjálfum alveg óvið komandi eins og hugsanleg þorps myndun þar I grenndinni með gróður— og sláturhúsum. Sú skóla stofnun sem lengst mun komin er einhverskonar kristilegur ungl ingaskóli, lýðháskóli svokallaður; hann er gtyrktur ríflega frá Norð urlöndum og mun væntanlega verða samnorræn' stofnun. Þetta kann að vera góð og gild ráða gerð; en ekki hef ég séð rök fyr ir því að mikil þörf né eftirspurn verði fyrir slíka alþýðumenntun í framtíðinni með sívaxandj al mennri menntun, þegar æ fleiri eiga kost á allri þeirri menntun sem hæfileikar þeirra leyfa og sem að auk veitir þeim réttindi í þjóð félaginu. Aðrar ráðagerðir virðast alveg svífandj í lau'u lofti svo sem vísindalegap guðfræðiiðkan ir í Skálholti jafnvel með prent verki og bókaútgáfu- Er ekki guð fræðideild háskólans réttur vett vangur slíkra starfa? Enn einn gagnrýnandi Skálholts málanna, Sigurður Benediktsson, benti á það í blaðagrein í vetur að fyrir hugsanlegar guðfræðiiðk anir í Skálholti væri annars konar bókasafn heppilegra en Þorsteins safn. Þar kynni hins vegar að reynast þörf fyrir íérsafn guðræði rita s«m eðíilegt væri líka að kirkj an ætti.En öllum þeim sundurleitu stofnunum sem nefndar hafa ver ið til Skálholts er það sameigin legt að engin þeirra virðist hafa þörf fyrir alhliða bókasafn af því tagi sem keypt hefur verið til staðarins; ekki alþýðuskóli, ekki menntaskóli, ekki prestaskóji, ekki guðfræðistofnun, ekkj hvíldar og hressingarhæli fyrir presta, ekki samnorrænn fundai-staðuk’. rKÁLHOLTSSOFNUNIN hefur íengið og fær eflaust framveg is góoar undirtektir hvort sem slík almenn fjátsöfnun nægir svo, ásamt eigin fé staðarins, til að kosta allar þær framkvæmdir sem þar eru ráðgerðar-' En Skálhoit verður ekki byggt á einu ári: mál þess eru framtíðarinnar. Þar hitti dr. Benjamín Eiríksson naglann á höfuðið í útvarpinu. En í allri þeirri umræðu sem undanfarið hefur staðið um Skálholt hefur til þessa staðið á skipulegri greinar gerð um framtíðarstefnu staðarins, hvaða eigin hlutverk honum sé ætlað. Það er talað með óljós um orðum um Skálholt sem and legt orkuver. aflstöð kirkju og kristni í landinu; en þessir afls munir hafa enn sem komið er ekki tekið á sig neina óþreifan lega mynd. Sí og æ er höfðað til þeirrar aimennu skoðunar að eitthvað þurfí að gera,, fyrir Skál holt“; sögufræsð s*aðarins verði að hafa í hei«ri. Þetta er vita skuld rétt: Skálholt verður mun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.