Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 10
1. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ kRitslióri Örn Fyrsti leikur I. deildar i Laugardal Valur vann Akureyri 4:2 í jöfnum leik Heppnir Valsmenn hlutu bæði stigin | FYRSTI leikur Knattspyrnu- móts íslands — I. deildar, hér í Reykjavík, fór fram á sunnudag- ínn. Valsmenn og Akureyringar mættust á LaugardalsveUinum. Áhorfendur voru allmargir. Magn U8 Pétursson dæmdi leikinn. — Völlurinn var mjög háll eftir nokkra rigningu. Háði það leik- öiönnum verulega. ★ 2 mörk á 10 mín. Valsmenn tóku þegar forystuna Ög á 10 mínútum skoruðu þeir tvívegis. Bergsveinn Alfonsson v. kinherji gerði bæði mörkin. Það |yrra eftir óbeina aukaspymu á yíftateig^. IagVar lagði boltann íyrir hann og spyrnan hjá Berg- kveini var ágæt og sendi hann knöttinn yfir varnarvegg Akur- feyringa og óverjandi í markið. Beinna markið kom eftir dágóða tóknarlotu, sem endaði með við- Stöðulausu skoti og inn. 'f :t it I TÍr Akureyringar jafna. 1 Þessar fyrstu 10 árangursríku jnínútur leiksins, sýndu Vals- menn góðan leik, en síðan vart frekar í hálfleiknum. Leikurinn jáfnaðist um skeið, snérist svo í áuknum mæli, Akureyringum í Itag, sem sóttu jafnt og þétt á, með þeim árangri að á 28. mín. tíókst Skúla Ágústssyni að skora fyrsta mark þeirra og nokkrum mínútum síðar að jafna metin, með hörku skoti og viðstöðulaust framkvæmdu. Bæði þessi mörk komu úr þróttmiklum sóknarlot- um. Seinni hluta hálfleiksins hallaði á Valsmenn og áttu þeir í vök að verjast. Akureyringar voru þeim yfirleitt ofjarlar, að því er til hraða tók, einnig öruggari í sendingum. Akureyringar áttu auk þeirra skota, sem að mörkum urðu, ýmis önnur, en Sigurður Dagsson greip alltaf inn í og fékk borgið markinu, af miklum dugn aði og með öruggum gripum. — Átti hann vissulega sinn mikils verða þátt í því, að Akureyringar náðu ekki nema að jafna fyrr í hálfleiknum- Tvívegis má þó segja, að Valsmenn hafi átt tæki- færi til þess að bæta við marka- töluna. Er Bergsveinn skaut fram hjá, úr næsta opnu færi, og Her- mann yfir stuttu síðar, einnig úr góðri aðstöðu. Miðað við gang leiksins í seinni hluta hálfleiksins, var full ástæða til að ætla, að í síðari hálfleikn- um, myndi Akureyringar, með sama áframhaldi, hrifsa til sín bæði hin dýrmætu stig leiksins. ★ Síðari hálfleikur, 2 gegn 0. Akureyringar byrjuðu allvel og hugðust sýnilega hafa fullan hug á að gera snarlega út um leik- inn. En þrátt fyrir allharða sókn, þegar í upphafi og nokkuð fram eftir leiknum, tókst þeim ekki að senda knöttinn inn. En mjóu munaði þó, er Þor- steinn bakvörður bjargaði á linu eftir hornspyrnu Páls Jónssonar hægri útherja. Var hornspyrnan mjög vel framkvæmd. En er Vals menn bættu þriðja markinu við á 20. mín. með góðu skoti Reyn- is útherja, úr sendingu frá Ing- vari, var sem mátt drægi úr Ak- ureyringum og er þeir — aðeins fáeinum mínútum síðar, fá það fjórða á sig frá Steingrími Dag- bjartssyni, enn úr sendingu frá Ingvari, jók það ekki á baráttu- huginn. Þó áttu þeir að minnsta kosti einn sprett eftir, sem nærri hafði nægt þeim að minnka nokk- uð bilið milli sigurs og ósigurs. Á 40. mín. hrundu þeir af stað snöggri sókn, sem lauk með góðu skoti innan á stöng og fyrir mark- ið, en Árna Njálssyni tókst að spyrna frá í tíma. Rétt fyrir leiks iok hrasaði svo Ingvar miðherji illa á vítateigi, er hann fékk send ingu fyrir opið markið. Lið Akureyringa í heild átti góð an leik meginhluta fyrri hálfleiks ins og sýndi þá hvað eftir annað snerpu og hraða, sem nærri hafði riðið mótherjunum að fullu. — Meðal einstakra leikmanna, sem sköruðu fram úr má nefna Jón Stefánsson, sem var öruggasti maður varnarinnar og í framlín- Franihald á 11. síðu. Hætta viff mark Akureyringa. Ljósm. Bj Bj. LEIÐBEINEN DANAMSKEIÐ í FRJÁLSUMÍÞRÓTTUM Fra skólanum eð Varmalandi. FYRIRHUGAÐ er að halda leiðbeinendanámskeið í frjálsum íþróttum að Varmalandi í Borgar- firði dagana 18. til 29. jún nk. Mun Ungmennasamband Borgar- fjarðar sjá um framkvæmd þessa námskeiðs í samráði og með sam þykki íþróttakennaraskóla ís- lands og Frjálsíþróttasambands íslands. Vegna hins tilfinnanlega skorts á leiðbeinendum í hinum ýmsu greinum íþrótta hafa sum sérsam böndin gert samninga við ÍKL um þjálfun á hæfum leiðbeinendum. í reglugerð um leiðbeinenda námskeið ÍKÍ og FRÍ er kveðið svo á að námskeiðið sé í þremur stigum, og að þeir sem sækja um þátttöku í námskeiði 1. stigs skuli hafa náð 18 ára aldri og með EÓP-mótið fer fram i kvöld EÓP—mótiff í frjálsum íþróttum fer fram á Melavellinum í kvöld og hefst kl. 20. Keppt verffur í mörgum skemmtilegum greinum og ýmsir af beztu íþróttamönnum landsins eru meffal þátttakenda. mæli frá félagi þeirra fylgi um- sókn. Umsóknir skal senda, í- þróttaskóla Höskuldar og Vil- hjálms, Varmalandi, Borgarfirði, fyrir lö. júní næstkomandi. Allar upplýsingar er hægt að fá á sama stað. Siglufjörður vann Reyni 3:0 Á sunnudag léku Siglfirðingar og Reynir í Sandgerði í 2. deild. Siglfirðingar sigruðu með 3 mörk um gegn engu. Nánar um leikinn í blaðinu á morgunv LEIKIR eru háðir í undan- keppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu um hverja helgi. Rúmenía sigraði Tékkóslóvakíu á sunnudag meff 1 gegn 0. Litlar lík ur eru til þess, aff Tékkar komizt í lokakeppnina, en þeir hafa áffur tapaff fyrir Portúgal. Rússar sigr- uffu Wales á sunnudag meff 2 gegn 1 í Moskva.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.