Alþýðublaðið - 12.06.1965, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.06.1965, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 12. júní 1965 - 45. árg. - 129. tbl. - VERÐ 5 KR. ✓ Reykjavík GO. í GÆRKVÖLDI, i þann mund sem hlnn hefðbundni sumarsild- veiðitimi var í þann veginn að hef jast, vern þegar komin á land, e*a á leiðinni í land rúmlega 330,000 mál sildar, eða u.þ.b. 45,000 tenn. Verðmæti þessa afla upp úr sjó, miðað við bræðslusíldarverðlð efai9 og það var í fyrra að viðbættum 10% eru tæpar 70 milljónir króna. AfUnn sundurliðast þannig eft ir löndunarhöfnunum: Siglufjörð ux 37000 mál, Ölafsfjörður 5500 mál, Hjalteyri 13000, Krossanes 18500, Húsavík 11000, Raufarhöfn 60000, Vopnafjörður 20000, Borg arfjörður eystri 5000, Seyðisfjörð ur 25000, Neskaupstaður 27000, Reyðarfjörður 19000, Fáskrúðs fjörður 28000, Eskifjörður 35000, og Breiðdalsvfk 5000 mál. Aflinn síðasta sWarhring: 21200 mál. Víðast hvar þar sem bræðsla er hafin gengur hún vel, en á Aust fjörðum hafa nú þessar verksmiðj ftr hafið hræðslu: Vopnafjörður Neskaupstaður, Fáskrúðsfj Reyðarfjörður, Eskifjörður og Breiðdalsvík- Fyrir norðan er brætt á þess um stöðum: Siglufirði, Ólafsfirði Krossanesi og Húsavík. Sildin er ennþá mjög mögur. Fást úr málinu um 9—10 kg af lýsi, en þegar hún er bezt á svimr .. in tóst 26—27 kg úr roáli <133 hgX Til gamans má geta þeas, að þessi afli, um 45000 tonn, er c.a. Framhald á 14. síðu. Ar Það éru aðeins níu dagar þar til dregið verður í IIAPF- DRÆTTI AI.I'VÐ'r- Myndin er af Iöndun úr vélbátnum Guðbjörg GK, sem kom til Siglu- fjarðar í fyrradag með fullfermi. Alls "ú borist tæp 40000 mál til Siglu fjarðar, þar eð löndunarstöðvun hefur verið víðast hvar fyrir austan. Er ekki að efa að blóðið í Siglfirðingum hefur farið að streyma hraðar við að sjá hvern bátinn af öðrum koma drekkhlaðinn að bryggju, rétt eins og í „gamla daga“. Mynd: ÓR Siglufirði. OLL YFIRVI Samþykkt einróma á fundi í gærdag Reykjavik. — EG. TRÚNAÐARMANNARÁÐ Dags brúnar samþykkti einróma á fundi i gærdag, að stöðva alla í FYRRAMÁLIÐ, sunnu- dagsmorgun, kl. 8,30 efna Al- þýðuflokksfélögin til skemmti- ferðar um Borgarfjörð. Allir fegurstu og sögolegustu staðir þar nm slóðir verða skoðaðir yfirvinnu Dagsbrúnarmauna frá og með föstudeginum 18. júní. Er þessi yfirvinnustöðvun boðuð með viku fyrirvara. xmdir leiðsögn Björns Th. Björnssonar listfræðings. — Verðið er aðeins 200—250 kr. eftir þátttöko. Enn er hægt að kaupa miða á skrifstofu AI- þýðuflokksins fyrir kl. 12 í dag. Fer hér á eftir fréttátilkynning, sem blaðinu barst í gær frá Dags brún: ] „Á fundi Trúnaðaímannaráðs Þeir sem hafa pantað vitji miða sinna fyrir sama tíma. Lagt verður af stað frá homi Hverf- isgötu og Ingólfsstrætis kl. 8,30 stundvíslega. - Verkamannafélagsins Ðagsbrúnar, sem haldinn var í dag, var eft- irfarandi samþykkt einróma: „Trúnaðarmannaráðið samþykk ir að stöðva alla yfirvinnu Dags brúnarmanna frá og með 18. júní 1965, þar til annað verður ákveð- ið eða nýir samningar hafa tekizt um kaup og kjör verkamanna. — Vinna er því aðeins heimil á þeim tímum sólarhringsins, er hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 7,20 til kl. 17.00, laugardaga frá kl. 7,20 til kl. 12. Framhald á 14. síðu. C>00000000000000000000000< OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' >0000000000000000000000000000000000000000000-00000 Munið skemmtiferðina i fyrramálið i BLABSINS. ★ Þá eru í boði tvær sumarleyfisferðir, önn ur til New Vork og hin til meginlands E\r ópu. ★ Sami miðinn gildir einnig í síðari 'dræt - inum, sem er 23, des- ember. ★ Þá eru ÞRÍR BÍLA t í boði, tveir Volk; - wagen og einn Lant,- rover-jeppi. ★ HEFURÐU FÉNGID ÞÉR MIÐA? ★ J»ÍT GETUR HRINGT í SÍMA 22710 og VE» SENDUM HEIM UM LEIÐ. ★ MIDINN KOSTAR AÐEÍNS 100 KR. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.