Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 8
SJALFSTÆÐI.
^ j — Er De Islandsk?
í1 , — Nej jeg er fra Vestmanna
;§«yjum.
Þetta svar lýsir iíklega betur
minn frá Eyjum sagði við mig
nýlega:
— Ef við hefðum dálítið meira
vatn, gætum við sko sagt ykkur
stríð á hendur.
Myndir og texti:
Ólafur Tynes Jónsson
. ,en nokkuð annað afstöðu Vest
imannaeyinga til heimsins. Það
jhefur oft verið sagt um okkur
’Reykvíkingana, að við vissum vel
Nú býst ég ekki við að eyja
búar séu almennt svona bylting
arsinnaðir, en það hefir oftsinnis
komið í ljós að þeir vilja standa
þó hittj ég engann sem var því
hlynntur, enda viðstaðan. stutt.
Einn andstæðinganna sagði að
ekki væri nóg með að fjáraUstur
inn væri gegndarlaus, heldur virt
ist svo sem menn hefðu harla
lítið vit á því sem þeir væru að
byggja, Hann sagði sem dæmi
. að ekki væri nándar nærri nógu
; gott efni i búrunum. Búr þessi
munu taka um fimm tonn af vátni
:sem er állsæmilegur sopi- Þegar
eitt . þeirra var .fullgert, var það
þröfað —á ’efsiit tíæð húSg nókk
turs. Þegar vel var í það komið
var glerið á einni hiiðinni farið
um, og þetta kann að vera rétt.
En það er eins gott að láta ekki
í það skína í Eyjunum, því að
þá er mönnum fljótlega skipað á
’óæðri bekk. Ég segi þetta ekki
'til að hallmæla Eyjabúum- Þeir
eru mjög elskulegir upp til hópa.
vilja og öllum mönum gott gera
Eii þeir líta ekki á sig sem neina
kotbændur heldur höfðingja frem
ur hafna yfir aðra landsmenn en
hitt. Fræg er orðin ræðan sem
emn góður Vestmannaeyingur
,hélt þegar forseti íslands var að
jyfirgefa eýjarmar eftir heimsókn
ÍLét hann í það skína að ef Vest
jmannaeyingar væru öðrum meg
;iri á þjóðarskútunni og „ísiending
,ar“ hinum megin, væri alls ekki
Ivíst hverjir sneru á hverja. Stór
;hugur eyjaskeggja lýsir sér í
|mörgu, einkum þó sjálfstæðisþrá
j þeirra.
Það kann að koma undarlega
fyrir sjónir að vera að tala um
sjálfstæðisþrá á íslgndi árið 1965,
en það er ekki eins kjánalegt og
viÉðist við fyrstu sýn, því að sjálf
stæðisþrá getur .lýst sér:á marg
víslegan hátt. Einn kunningi
g 12. júní 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
andi afskipta. Þeir stofna eigin
flugfélag, eigið fiskasafn, skíra
eyjar eftir eigin höfði og svo
gætj kunnugur lengi talið. Og
eins og venja er í litlu einangr
uðu þjóðfélagi eru miklar deilur
um allt sem hægt er að deila um.
Tökum til dæmis fiskasafnið- Bæj
arstjórinn er einn af aðalhvata
mönnum um stofnun þess, og héf
ur ritað um það margar greinar
í Fylki. Fylkir er málgagn Sjálf
stæðisflokksins, einskonar Morg-
unblað Ve tmannaeyj^. Nú, A1
þýðublað Vestmannaeyja heitir
Brautin. Og þó samkomulag virð
ist með ágætum milli alþýðuflokks
manna og sjálfstæðismanna :hér,
fara Vestmannaeyingar sem fýrr
finar eigin götur, og varla kemúr
svo út tölublað af Brau’inni:að
ekki sé hnýtt í bæjarstjóranri.
Télur Brautin fiskasafnið vera|fár
ánlegan fjáraus’ur og virðist
ejnna helzt vilja setja sjálfan
bæjar'tjó.rann í eitt búrið- Og all
ir þykjast vita hvernig það búr
yrði merkt. I
Vestmannaeyingar skiptast lík
lega í tvo hópa um þe.t’a mál,. en
Samt var haldið áfram að dæla í
með þem afleiðingum að glerið
splundraðist og vatnið fossaði út
Geystist áfyllingarliðið burt á
skipulagslausum flótia, og átti fót
um sínum fjör að launa. Á eftir
beið þeirra svo ærið starf við að
þurrka upp vatnið. Á þessu máli
eru eihs og ég sagði áðan tvær
hliðar, og ekki þori ég að sverja
fyrir að hér sé kannski kritað dá
lítið liðugt-
MISRÉTTI
Ég held að Vestmannaeyingar
séu yfirleitt nokkuð sæmilega stæð
ir, a.m.k. hafa flestir þeirra nóg
að bita og brenna. En eins og alls
staðar annars staðar í heiminum
er mikið rætt um auðvaldsseggi
,og burgeisa, og þá ýmsir menn
litnir hornauga. Þegar ég var að
aka um bæinn með kunningja mín
um að kvöldi. hvítasunnudags
mættum við einum þessara bur
geisa- Hann ók.á stór.ri glæsilegri
amgrískri bifreið, árgeí'ð 1965.
Ég leit eftirvæntingarfullur. á
vin minn, og; það brást ekki.
Hann sagði mér sömu þuluna og
ég hafði þá þegar heyrt þrisvar • íslendinga, húmorinn vill stúndum
eða fjórum sinnum. vera kaldhæðnislegur- Eftir eitt
_ ballið fóru einhverjir piltar að
— Sérðu þennan. náunga þarna tína blóm handa stúlkunum sín
Hann ekur um í rándýrri bif um. Þeir voru rétt í mátulega
Teið, skiptir um einu sinni á ári góðu skapi til þess að láta áll
Og eyðir töluverðqm hluta ársins I anh eignarrétt lönd og leið, og
í skemmtiferðir um heiminn- Ég fóru því beint inn í fyrsta garð
er alls ekki að lá honum það. sem á ýegi þeirra varð- Þar hirtu
Hann á peningana sjálfur og það þeir allt úr beðunum. Ðaginn
er ekki nema eðlilegt að hann not eftir varð frúin í húsinu harmi
færi sér þá. En hann er með lægra slegin er hún sá leifarnar af áður
útsvar en mennirnir sem vinna snyrtilegum beðum sínum. Þaut
hjá honum, mennirnir sem þræla þegar á iögreglustöðina og kærði.
myrkranna á milli allan ársins Átti hún varla nógu sterk orð
hringi til áð lýsa réttlátri reiði sinni og
sagði öllum sem heyra vildu að
HÚMOR aðeins EIN EINASTA rós hefði
Vestmannaeyingar eru glaðvært vei'ið skilin efttri. Næltt þegar
fólk, og kunna vel að meta grín var ball, hvarf sú einnig.. Og við
ef það ekki er á þeirra kostnað. getum nefnt annað atvik-
En það er með þá eins og aðra Eins og skiljanlegt er, eru marg