Alþýðublaðið - 27.06.1965, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1965, Síða 3
LOFTLEIÐAKYNNING Á PARÍSARSÝNINGU íslenzku flugfreyjurnar, sem þama voru heita Elín Klein og Ingunn Benediktsdóttir. Elínu sagðist svo frá um sýninguna, er blaðið hafði tal af henni: — Við vorum þarna tvær í þrjá daga. Sýningin er búin að standa nokkuð lengi, en mest gekk á um síðustu helgi og við vorum þarna laugardag, sunnu dag og mánudag. Á sunnudag- inn var langmest um að vera, en þá var talið að um 300 þús. manns hafi skoðað sýninguna. — Canadair hafði þarna sér staka sýningardeild á góðum stað í risastóru flugskýli á Le Bourget flugvelli, þar sem sýn ingin fór fram. Verksmiðjum- ar sýndu þama aðeins flugvéla líkön, m.a.var þarna stórt líkan af nýrri þyrlu sem verksmiðj- urnar eru að hefja framleiðslu á. Þyrlumar eru byggðar sér- staklega með tilliti til þess að beita þeim í baráttu við skóg- arelda. Einnig sýndu Canad- air verksmiðjurnar líkan af nýrri flugvélagerð, sem ekki þarf langa flugbraut heldur hefur sig lóðrétt til flugs. Síð- ast en ekki sízt var þarna svo stórt líkan af Canadair flug- vél af gerðinni RR 400, stærri gerðinni, eins og Loftleiðavélarnar verða — begar búið er að lengja þær eins og fyrirhugað er. Þessi vél var máluð með einkennis- litum Loftleiða og merkjum félagsins og vakti liún mikla athygli. — Okkar starf var að dreifa bæklingum með ýmsum upp- lýsingum um flugvélarnar, — hvað þær kostuðu og svo fram vegis. og einnig dreifðum bæklingum með unnÞ>sineum um ferðir og fargjöld Loft- leiða. Aðsókn að þessari deild var svo mikil, að við lá, að við yrðum uppiskroppa með ! bæklinga áður en yfir lauk og Fnaimhald á 15. síðh. UNDANFARH) hefur staðið yfir í París mikil flugvéiasýn- ing, sem vakið hefur heimsat- hygli. Canadair verksmiðjurn- ar, sem Loftleiffir h.f. hafa keypt fjórar flugvélar af, — höfðu sérstaka deild þarna á sýningunni og þar voru til stað ar tvær fiugfreyjur frá Loft- Ieiðum, sem útbýttu kynningar bæklrngum um Canadair og Loftleiðir. í 1$S '-V. th : ; ' ■ London, 26. júní. (ntb-rt). í tilkynningu, sem gefin var út í lok samveldisráðstefnunnar í London í gærkvöldi var hvatt til þess, að Kínverjar tækju þátt í afvopnunarviðræðum í framtíð- inni. I Leiðtogar samveldisins telja þá staðreynd, að Kínverjar hafa sprengt tvær kjarnorkusprengjur og greinilegan vilja þeirra til að framleiða kjarnorkuvopn, undir- strika nauðsyn þess, að fundin verði lausn á afvopnunarvanda- málinu. Um Rhodesíumálið segir, að Bretar hafi heitið Rhodesíu sjálf stæði með því skilyrði, að það njóti stuðnings þjóðarinnar allr- ar. Bretar munu athuga hvort halda skuli Rhodesíu-ráðstefnu, ef viðræður þær, sem nú fara fram við stjórn Rhodesíu bera ekki árangur. Leiðtogar samveldisins skoruðu á stjórn Rhodesíu að láta lausa alla afríska leiðtoga, sem hand- teknir hafa verið, tll að draga úr spennu í nýlendunni og und- irbúa jarðveginn fyrir hugsan- lega ráðstefnu um stjórnarskrá Rhodesíu. Frá HAB Dregið hefur verið í happ drætti Alþýðublaðsins. Fyrri drát'ur 1965. Vinningar komu á eftirtal in númer. 1662 Flugferff fyrir 2 Reykjavík— Ne\r York — Reykja vík. 18742 Ifálfsmánaffarferff fyrir tvo meff skipi til megin lands Evrópu. Vinninganna skal vitjaff á skrifs'ofu Happdrættr-ins Hverfisgötu 4, sími 22710. Skrifstofan er opin alfa virka daga kl. 9—5, nemia ! laugaidaga kl- 9—12. Drengjalúðrasveit í Siíöur-Vietnam hringferð með Esju | -k SEOUL: — Suffur-Kóreustjórn ■ mun fara þess á leit viff þingiff, aff 15.000 suffur-kóreanskir her menn verffi sendir tif Suffur-Vie ! nam, aff því er góff'ar heimildi herma. Þriðjudaginn 29. júní fer Esj- an frá Reykjavík vestur um land í hringferð. Með skipinu fer Drengjalúðrasveit Keflavíkur. Eru drengirnir 20 talsins á aldrinum 14-15 ára. Munu þeir-láta til sín Eldílaugaskot Reykjavík. — GO. Vitamálastjórinn hefur gefiff út tilkynningu til sjófarenda viff suðurströnd íslands, vegna hinna fyrirhuguffu eldflaugaskota Frakka seinna í sumar- Skotstefnan er í 160 gráffur réttvísandi, effa suffur í haf. Varffskip munu gæta þess að ekki verffi skip á hættusvæffinu þegar tilraunirnar verffa fram- kvæmdar. heyra á þeim viðkomustöðum skips ins, þar sem nægjanleg viðdvöl verður að degi eða kvöldi til, ekki sízt ef einhverjir heima- menn koma um borð, þegar skip- ið leggst að bryggju, og veita þeim aðstoð við að komast á þann stað, sem heppilegast er, að þeir spili. Lúðrasveitin var stofnuð fyrir fjórum árum, en þá voru dreng- irnir 10—11 ára, og þá byrjendur. í tónlistinni. Stjórnandi og aðal kennari er og hefur verið frá byrj un Herbert Hiberschek Ágústsson. Fararstjóri er Hermann Eiríksson skólastjóri. Ferð þessi er farin bæði sem skemmtiferð og til að kynna þessa starfsemi, enda von þeirra, að á- heyrendur hafi ánægju af. Meðfylgjandi mynd er tekin af Drengjalúðrasveit Keflavíkur að , loknum tónleikum vorið 1963. sðtnveldisins lokið Lítill afli á heimamiðunum Reykjavík. — EG. AFLABRÖGÐ hjá togurunmn, sem flestir eru á heimamiffum um þessar mundir, eru heldur léleg, aff því er Marteinn Jónas- son, framkvæmdastjóri Bæjar- útgerffar Reykjavíkur tjáði blaff- inu í gær. Fyrir helgina var verið að landa úr Ingólfi Arnarsyni í Hafnar- firði, en hann var með um það bil 200 tonn af fiski. Varð liann að fara til Hafnarfjarðar vegna manneklu við löndun í Reykja- vík. Jón Þorláksson kom til Reykja- víkur á fimmtudag, en ekki er bú- izt við að byrjað verði að landa ún honum fyrr en á mánudag, og er sú töf sömuleiðis vegna mann- eklu við höfnina. Jón er með 170—180 tonn af fiski. HaRveig Fróðadóttir hefur und- ‘ anfarið verið í vélarhreinsun í Reykjavík, en fór út á föstudags kvöld. Eftir skeytum frá hinum skipum útgerðarinnar að dæma, sagði Marteinn, þá er aflinn hér á heimamiðum heldur klénn og mestmegnis karfi sem veiðist. — Um 10. júní sl. var búið að viða upp í sölukvótann til Bretlands og nú eru togararnir að byrja að veiða upp í kvóta næsta mánaðar. Ráðstefnu brezka ALÞÝÐUBLAÐtÐ - 27. júní 1965^ $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.