Alþýðublaðið - 27.06.1965, Qupperneq 10
GREIN
Ó L A F S
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Ferðafélag íslands ráðgerir eft-
irtaldar sumarleyfisferðir fyrri
hluta júlí.
3. júlí 9 daga ferð um Vopna-
fjörð og Melrakkasléttu.
8. júlí 4 daga ferð um Suður-
. land, allt austur að Núpsstað.
10. júlí 9 daga ferð um Vestur-
land og Vestfirði.
12. júlí 8 daga ferð um Öræfin og
Hornafjörð, m. a. gengið á Ör-
æfajökul.
13. júlí 13 daga férð um Norður-
og Austurland.
14. júlí 12 daga ferð um Öskju,
Ödáðahraun og Sprenaisand.
Allar nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu félagsins á
Öldugötu 3, símar 11798 — 19533.
' Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í
ferðirnar með aóðum fyrirvara.
Moskvits . . .
Framhald af 5. síðu.
Sérstætt
eins og yðar
eigið
fingrafar.
Ávallt fyrirliggjandi.
hafi góða aksturseiginleika. Hann
sé í sama verðflokki og smábílar,
en menn fái áreiðanlega mikið fyr-
'ir þá peninga, sem þeir verji til
'að kaupa Moskvits Karat M 408.
Laugavegi 178. — Sími 38000.
”
1
í
Tæknilegar upplýsingar: 1
Brúttóþyng 900 kg.
Lengd 409 cm.
Breidd 155 cm.
Hæð 148 cm.
Hæð undirvagns 17,8 cm.
Strokkrúmtak 1357 rúmcm.
Þjöppunarhlutfall 7:1
Orka 60,5 SAE hestöfl við
4750 snúninga á mínútu.
Hámarkshraði á klst. 120 km
Benzintankur 46 lítr.
Rafgeymir 12 volt
Rafall 250 volt
Ferðamenn . . .
Framhald af 0. síðu.
með ári hverju og í fyrra sumar
veittu mennirnir á viðgerðarbíl-
um félagsins rúmlega 3500 bíl-
stjórum aðstoð við viðgerðir og
veittu öðrum 5400 ýmsar upplýs-
ingar eða ráðleggingar.
áugSýsingasíminn 14906
10 27. júní 1965 - ALÞÝÐUBLA0IÐ
samkeppni sjónvarpsins við ís-
lenzka menningarstarfsemi og
einkum þá bókaútgáfu, en hann
telur að útgáfustarfsemi sé „und-
irstaða sérhvers þjóðernis,”
hvorki meira né minna. Sjónvarp-
ið keppir ómaklega við bóka-
útgefendur sem eiga nógu erfitt
f.vrir, segir Njörður. Annar for-
leggjari, Baldvin Tryggvason
framkvæmdastjóri Almenna bóka-
félagsins, vék að hag og aðstöðu
islenzkra útgefenda á aðalfundi
félagsins nýlega sem sagt hefun
verið frá í blöðum; hann birti þar
athyglisverðar tölur um erlenda
bóksölu á íslandi og samkeppni
erlendra forleggjara við íslenzka.
Baldvin Tryggvason telur að er-
lend vikublöð og mánaðarrit selj-
ist hér árlega í upplagi sem nem-
ur 1,8 milljónum eintaka, en allt i
að 10 þúsund eintök erlendra bóka |
seljist máhaðarlega eða um 120
þúsund eintök á ári, þar. af %
hlutar ódýrar smábækur. Hann
gerir ráð fyrir að islenzk viku-
blöð og tímarit seljist í álíka upp-
lagi og þau erlendu, en heildar-
upplag íslenzkra bóka, að náms-
bókum frátöldum, nemi um 350
þúsund eintökum. Þetta er sam-
anlagt um hálf fjórða milljón
blaða og tímarita og um hálf millj-
ón bóka á ári; það samsvarar því
að „meðalfjölskyldan” kaupi 12
bækur og 90 eintök vikublaða á
ári, 9 íslenzkar en 3 erlendar bæk-
ur, 45 íslenzk og jafnmörg er-
lend blöð. Þessar upplýsingar eru
æði fróðlegar hvort sem þær eru
ýkja-nákvæmar eða ekki; hér á
landi er enginn aðili sem fylgist
með upplagi bóka, blaða og tíma-
rita, og sjálfsagt er talningin á
innflutningnum ekki mjög ná-
kvæm heldur. En séu þær eitt-
hvað nærri lagi benda þær til að
erlendur bókamarkaður hér se all
miklu stærri en ætlandi værd fyrir-
fram. Mikið af innflutningnum er
mjög ódýrt, vikublöð og smábæk-
ur, pocket-bækur og paperbacks;
og mikið auðvitað léttmeti, pop,
heimilisrit og reyfarar; en líka
mikið af góðum bókmenntum og
vönduðum fræðiritum í ódýrum,
I alþýðlegum útgáfum. Þetta er
samkeppni sem íslenzk bókaútgáfa
verður að rísa undir og hún
bendir líka til óleystra verkefna
útgefenda; hér er alltof lítið um
einfalda, ódýra bókagerð. gerð
bóka sem neyzluvöru en ekki
munaðar, sem standist erlendum
bókum snúning að verði eða frá-
gangi. Erlend smábókaútgáfa hef-
ur tekið risaskref á undanförnum
árum, flestallar hugsanlegar bók-
menntir eru nú fáanlegar í þeirri
gerð; þetta er menningarlegur
pop-iðnaður í stórum stíl. Eng-
um dettur í hug að fullkomlega
sambærileg útgáfa verði rekin
hér; en engu að síður hljóta ís-
lenzkir útgefendur að svara þess-
ari samkeppni með einhverju
móti vilji þeir halda markaði sín-
um óskertum og taka þátt í upp-
eldi nýrra lesenda. Og innflutn-
ingur erlendra bóka leysir þá eng-
anveginn undan skyldu sinni að
fylgjast með erlendum samtíðar-
bókmenntum, gefa út á íslenzku
merkisrit í fræðum og skáldskap;
starfið verður bara vandasamara
og fylgir því meiri ábyrgð; það er
* I
% Miðhálendið — Norður- og Austurland. %
14 daga ferB ávúat. VerH kr. &2D0.
r
ágúst. Verð kr. 6.200.
Tararstjóri: Pétur Péturssoit.
Ekið fyrsta dag til Veiðivatna, annan dag að Ey-
vindarkofaveri í Jökuldal, þriðja dag í öskju norð
ur fyrir Tungnafellsjökul um Gæsavötn og
Trölladyngjuháls, fjórða dag dvalið f öskju og
ekið f Herðubreiðarlindir, fimmta dag veriö f
'Herðubreiðarlindum, sjötta dag ekið um Mývatna
öræfi í Möðrudal, Jökuldal og um Egilsstaði á
Seyðisfjörð, sjöundi dagur dvalið á Seyðisfirði etc
ið upp á Hérað og um það til Borgarfjarðar
eystra, áttundi dagur ekið að Egilsstöðum og fi
H&Uormsstaðaskóg f Atlavík, nfundi dagur dvalið
f Atlavfk, tfundi dagur ekið að Mývatni, ellefti
dagur dvalið við Mývatn og ekið til Akureyrar,
tólfti dagur ekið frá Akureyri um Skagafjörð,
Blöndudal og Auðkúluheiði til Hveravaila, þrett
ándi dagur dvalið á Hveravöllum, fjórtándi dagur
ekið til Reykjavfkur. 1 báðum ferðum er innifal-
ið fæði, 1 heit máltíð á dag, kaffi og súpur. Þátt-
takendur þurfa að hafa með sér viðleguútbúnað
Og mataráhöld .
LA N □SÖN^
sízt af öllu afsökun fyrir því að
gefa út ónýta vöru í ónýtum ís-
lenzkum þúningi.
Þeir víkja þáðir, Baldvin
Tryggvason og Njörður Njarðvík,
að ranglátri tollun sem standi
bókaútgáfu fyrir þrifum hér á
landi. Hér er lagður 30—35%
tollur á allt bókagerðarefni með-
an erlendar bækur og blöð eru, að
sjálfsögðu, tollfrjáls; þetta jafn-
gildir hreinlega verndartolli í þágu
erlendra útgefenda, segir Baldvin.
Það er.: gömul réttlætiskrafa, að
þessi tollur verði afnuminn og
raunar óskiljanlegt að það skuli
ekki komið í kring; sú ráðstöfun
mundi létta útgefendum lífsbar-
áttuna, auðvelda þeim að gegna
skyldu sinni, og mæta samkeppni
annarra aðila. Það er hugarléttir
að Almenna bókafélagið á auðvelt
með að koma skoðunum sínum á
framfæri, rökstyðja réttlætismál
sitt og annarra útgefenda; það eru
heilir þrír ráðherrar í stjórn fé-
lagsins og forsætisráðherra sjálf-1
ur formaður þess. — Ó.J.
Um helgina . . .
FramhaJd taf 7. sfðu.
gera einangrun. Það er ein
þeirra leiða, sem þjóðir geta
valið um, en verður að dæm-
ast éftir aðstæðum hverju
sinni. Hlutleysi hentar sumum
vel, en öðrum alls eklci.
Svíar hafa með hlutleysi
sinu tryggt sjálfum sér frið
og vináttu allra nágranna
sinna. Þeir hafa stuðlað að
friði og jafnvægi í Norður-
Evrópu, og. þar með lagt sitt
að mörkum til heimsfriðar.
Loks verður að minnast þess,
að staða Svíþjóðar lyfti Dag
Hammarskjöld til hátinda
Sameinuðu þjóðanna. Hann
vann það heimssögulega afrek
að beita lögregluliði samtak-
anna til að stilla til friðar í
Gaza, Kongó og víðar, og forð-
aði mannkyninu frá nýjum
styrjöldum. Þegar Hammar-
skjöld gerði þessa fyrstu til-
raun SÞ til beinnar friðar-
gæzlu, voru sænskir hermenn
meðal hinna fyrstu, sem settu
upp bláu hjálmana og hálsklút-
ana, sem tákna friðarsveitir
Sameinuðu þjóðanna.
Torsten Nilsson hefur liaft
mikils arfs að gæta og mikið
verk að vinna. En Svíar fá
ekki utanríkis- og varnarmál
ÖSrum en traustustu leiðtogum
sinura.