Alþýðublaðið - 27.06.1965, Side 16
Fréttir af atburði þessum
eru enn óljósar og hvílir yf-
ir þeim duia
Tíminn,
ÞAÐ þótti nokkrum tiðindum
sæta fyrir allmörgum árum er
stofnuð var fyrsta bííaleigan á
íslandi' Bílaleigurnar eru nú
orðnar allmargar og virðast hafa
nóg að gera, að minnsta kosti yfir
sumartímann þegar mest er hér
um ferðamenn og ferðalög lands
manna sjálfra eru í hámarki.
Bílaleigan Bíllinn var stofnuð
árið 1962. Hún er ein af sjö eða
átta bilaleigum, sem nú eru rekn-
ar hér í borginni. Við ræddum
stuttlega við Guðbjart Pálsson, nú
fyrir helgina um starfsemi fyrir-
tækisins.
— Hvað eruð þið með marga
bíla?
— Við erum með um þrjátíu
bíla, nánar tiltekið 22 fóiksbíla og
átta jeppa.
— Eru jeppamir vinsælir?
— Þeir eru mjög vinsælir, og þá
sérstaklega vor og haust, og ef
menn ætla í einhver þau ferða-
lög, þar sem hætta getur verið á
að lenda : tvísýnni færð. Það er
mikið um það, að sölumenn leigi
hjá okkur jeppa á sumrin til sölu
ferðalaga um landið, og undanfar
in ár hafa komið til okkar á
hverju vori tveir Danir, sem ferð
ast um landið og koma við í öll-
um eða nær öllum skólum lands
ins með allskyns hannyrðavörur(
sem þeir eru að selja. Þessir menn
eru meira að segja búnir að
panta jeppa hjá okkur í maí
næsta vor, —. allur er varinn
góður.
k Vísindamaður nokkur hefur
komizt að þeirri niðurstöðu, að í
mannslíkamanum muni nægilegur
lirennisteinn á 220 eldspýtna-
hausa,
i*f Reiknað liefun verið út, að
möguleikarnir á því að fjórir
spiiamenn i bridge fái hver sinn
litinn á hendi séu 2 235 197 406-
805 366 368 301 560 000 á móti
einum.
★ Á bar einum í Tennessee geta
allir viðskiptavinir, sem eru eldri
en áttræðir, fengið að drekka
eins mikið og þeir vilja ókeypis,
ef þeir koma í fylgd með foreldr-
um sinum.
★ Afkvæmi 450 melflugna geta
etið á einu ári sem svarar þyngd
tveggja tólf tonna vörubíla.
★ Verkfræðingur nokkur hefur
komizt að því, að ef ketti er strok-
ið um bakið, þegar kalt er í veðri
myndast rafmagn. Ennfremur hef
ur þessi ágæti maður reiknað út
að strjúka þurfi venjulegum ketti,
9,2 milljón strokur til að framleiða
nóg rafmagn til að hægt sé að
láta loga á venjulegri 75 kerta
peru í eina mínútu.
★ Rannsóknir hafa leitt það í
ljós, að bandarískar konur kaupa
90% allra karlmannavasaklúta,
sem seldir eru þar í landi.
★ Talið er, að árlega eti Banda-
ríkjamenn að minnsta kosti 5,5
milljarða af heitum pylsum.
★ Póststofan í írlandi hefur sent
út aðvörun um að ekki megi senda
álmtré í pósti til írlands.
★ Vísindamaður hefur komizt
að þeirri niðurstöðu, að bæði
froskar og flugur geti fengið sina
drátt.
★ Skrifuð hefur verið ritgerð um
það, hver eigi sorpið eftir að það
er komið í ruslatunnuna.
★ Vísindamenn fullyrða, að svín
sofi aldrei á vinstri hliðinni.
★ Fiskifræðingur hefur komizt
að þeirri niðurstöðu, að fiskum
þyki gott að láta kitla sig.
★ Blaðafulltrúi leikarans Van
•Tohnson skýrði nýlega frá því,
að freknurnar á andliti leikarans
væru að meðaltali einn sextándi
úr þumlungi að þvermáli.
★ Ef öllu þvi magnesíum, sem
er í hafinu mundi dreift á yfir-
borð jarðar, mundi það mynda sex
feta þykkt lag.
■k Talið er, að venjulegt ský sé
um það bil 140 tonn að þyngd.
— Er hægt að fá bíl hjá ykkur
nú um helgina
— Nei, því miður erum við bún-
ir að ráðstafa öllum okkar bíium.
Þegar er komið fram í seinnipart
viku nú um hásumarið er yfir-
leitt búið að leigja alla bíla fram
yfir næstu helgi-
— Hvaða skilyrðum þarf að
fullnægja til þess að fá bíl á
leigu?
— Leigutakinn verður að vera
21 árs og fjárráða og hafa fullgilt
ökuskírteini. Ennfremur þarf
hann að borga eitt þúsund krónu’-
sem tryggingnrfé, um leið og
hann tekur við bílnum-
— Bera menn svo einhverja
ábyrgð á bílnum sjálfir ef'ir að
þejr eru búnir að taka hann á
leigu.
— Já, við undirskrift leigu
samnings skuldbindur sá sem
bílinn tekur á leigu sig til að
greiða fyrstu þrjú þúsund krón-
urnar, ef eitthvað kemur fyrir
bílinn.
— Hvað er leigugjaldið hátt.
— Fimm manna bíll kostar
núna 405 krónur á sólarhring og
fjórar krónur á hvern ekinn kíló
Ég spurði kallinn hvernig
orðið errasekkjumaður væri
hugsað.
— Jú, drengur minn, svar
aði kallinn. — Þegar húu
mamma þín er nokkra daga
í bnrtu, þá segir hún alltaf,
að ég geti slegið blettinn á
meðan ...
Forsjónin hefur jafnan verið
mér hliðholl. Um leið og-
bítlagargið komst I móð,
mátti heita að ég væri orð-
inn heyrnalaus ...
metra. Jepparnir og sex manna
bílarnir sem við erum með kosta
sex hundruð krónur á sólarhring
og fimm krónur á hvern ekinn
kílómetra.
— Skipta útlendingar mikið
við ykkur?
— Já hingað koma margir út-
lendingar, sérstaklega yfir sumar
ið, en íslendingar eru samt i
auknum mæli farnir að notfæra
sér það að leigja bíl án öku-
manns.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'
POP-LJÓÐ \
í upphafi var orðið
og orðið var hjá guði
en nú orðið
er orðið
POP
orð minna viðkvæmu vona
POP-lín
POP-korn
POP-list
Og ef einhver vill vita
hvernig
POP-ljóð
lítur út
þá er það svona
LÆVÍ S
000000000000000000000000000000004