Alþýðublaðið - 13.07.1965, Síða 13

Alþýðublaðið - 13.07.1965, Síða 13
mmm t—» Sími 5( Sími 50184. EhliS fagra líf Frönsk úrvalsmynd um sæludaga ungs hermanns í orlofi. Mynd sem seint gleymíst. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Síml 5 02 49 Syiidin er sæt •fdRB.F.BORN HERLIGE LYSTSPIL il.deterdeiligt at synde! nDjxvoien og do 10 bud« Jeán-CIaúde Brial/ Danielle Darrieux » Fernandel Mel Ferrer' Michel Simon DIABOLSIC m HELVEDHS SATANISK humor morsom lattcr Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. HjólfoarSaviðgeröir OPID ALLA DAGA (LÍKiA LAUGAItDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22. Gúmniívmnustofan h.f. Sblpholtl 35f ReyklavEk. Simar; 31055, vcrkstætiS, 30688, skriístofan. Vinsiuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknunar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími 23480. horn af pillusafni frú Dankin. — Róandi pillur, alveg hættulaus- ar, — hafði frú Dankin sagt við hana. Ungfrú Campbell var bú- in að taka þrjár. — Til að róa taugarnar, — hafði frú Dankin sagt. Ungfrú Campbell 1 eit um- hverfis sig, opnaði umslagið og gleypti tvær til viðbótar. Þegar hún kom upp f vélina settist hún eins langt frá dyrun um og unnt var og spennti greip ar í kjöltu sér. — Hvað gengur að mér? — hugsaði hún. — Ég er gömul kennslukona á leið til New York til að hitta fólk, sem ég veit ekki hvað ég á að segja við. Ókunnugt fólk, sem hlær að mér þegar ég sný baki í það. Og það sem verst er, ég hef log ið. Ég skrifaði eina lygina á fæt ur annarri á skýrsluna, sem saumavélafyrirtækið „Hamingju söm Heimili" sendi mér. — Hún roðnaði af skömm. Ungfrú Campbell opnaði aug- un. Hún liefði getað hágrátið. Hver einasti maður, sem sá hana hlaut að s.iá að hún hafði aldrei verið gift. Og að ráða 'eynilög reglumann . . . Ef til vill var hún að verða skrítin. Hún revndi að hugsa. Fyrst og fremst yrði hún að ná í verðlaunapeningana, svo gæti hún farið heim'aftur. Hún haliaði höfðinu að stól- bakinu. andardráttur hennar varð hægur og reglulegur og hún heyrði rödd flugfrevjunnar úr fjarska. Röddin sagði að hún ætti að spenna örygg'sbeltið. Þau voru að nálgast Kennedy- flugvöllinn . . . xxx Ungfrá Perkins sat í fina svarta kjólnum sínum (snið nr. 213 á lista „Hamingjusamra Heimila") við hliðina á hr. Bett leman. sem leit nærsýnn á arm handsúr sitt gegnum þykk horn spangarvieraugun. — Sendi hún mynd af sér spurði ungfrú Perkins. — Nei. hún útfyllti bara skýrsl una, sem við sendum henni. Við verðum að gera okkur Ijóst að hún er Þ'til. gömul . . . já eða mið aldra kennslukona utan úr sveit, en samt sem áður hefur hún hú- ið til fallegan, já glæsilegan kvöldkjól, sem hlaut fyrstu verð laun í samkeppni okkar. — — Stórkostlegt, svaraði ung- frú Perkins þurrlaga. — Og við eigum að vera barnapíumar hennar meðan hún er hérna. — — Það er nú það. Venjuleg, lítil kona utan úr sveit. Kona, sem hefur lifað rólegu kyrrlátu lífi, kona sem hefur saumað drauma sína á saumavél frá okk ur . . — — Vélin er að lenda, — greip ungfrú Perkins fram í fvrir hon um. Farþegarnir gengu út en engin ungfrú Campbell kom. — Hvað hefur komið fyrir? 6. HLUTI spurði hr. Bettleman. — Ég er viss um að þetta er rétt vél. — Um leið sáu þau tvær flug freyjur sem komu gangandi með lágvaxna konu í mosagrænni kápu á milli sín. — Getur þetta verið . . . Hr. Bettleman gekk til þeirra. — Af sakið. . . um, en er þetta . . . ungfrú Campbell? — Ég er nú hrædd um það, brosti ungfrú Campbell og rétti honum höndina — Guð minn góður, — tautaði ungfrú Perkins. — Náðu í bíl Bettleman. í forsal Waldorf-Astoria hvísl aði ungfrú Perkins að hr. Bett- leman. — Hún hefur herbergi. Sæktu lykilinn meðan ég fer með hana að lyftunni. — Þegar ungfrú Campbell kom upp í íbúðina dáðist hún að setu stofunni og útsýninu. Svo datt hún : rúmið. Ungfrú Perkins rétti henni kjól og fór niður til hr. Bettleman, sem beið eftir henni. — Við verðum víst að leyfa hennt að sofa úr séi'. — Bettleman kinkaði kolli. — Það var karlmaður að spyrja um hana. — — Strax? — sagði ungfrú Perkins. Ungfrú Campbell vaknaði við hringingu. Það tók hana augna hlik að átta sig, síðan teygði hún höndina eftir hvíta síman- um á náttborðinu milli rúm- anna tveggja. - Halló? — Malcolm Foster, sagði karl mannsrödd. — Tala ég við herra . . . . ég á við ungfrú Campbell? Eruð þér ein? Hlustar nokkur á yður? — Ungfrú Campbell leit i kring um sig. Eftir því sem hún gat bezt séð var hún alein í íbúðinni. — Já, sagði hún hálf ringluð. — Eruð þér búnir að finna hann? spurði hún svo og fékk ákafan hjartslátt. — Vitanlega. — — Get ég beðið yður um að skilja skýrsluna eftir á afgreiðsl unni eða senda hana hingað til mín — ásamt reikningnum auð- vita? — — Ég vildi gjarnan tala við yð ur sjálfur, — sagði Malcolm Foster og ungfrú Campbell neyddist til að ákveða stað og stund daginn eftir áður en hann fékkst til að kveðja. Hana lang- aði ekki til að hitta þennan mann, en hún vildi fá skýrsluna fyrst hún á annað borð hafði lagt í þetta. Við hinn enda þráðarins sat Malcolm Foster og starði hugs- andi út í bláinn, Það var eitt- hvað, sem ekki var eins og það átti að vera. Þvi hafði þessi skuggalegi maður í forstofunni sagt við hann að hér byagi eng. inn sem héti Campbell. í bréfi hans — nei hennar — hafði ung frú Campbell sagt nákvæmlega hvenær hún myndi koma. Það var eitthvað athugavert við þetta allt. Ungfrú Campbell pantaði mat upp á herbergi, borðaði hann og háttaði. Vandamálin hlóðust upp. Hvað skyldu ungfrú Perkins og hr. Bettleman halda um hana? Hvers vegna hafði hún samþykkt að tala við hr. Foster. Hvað gekk eiginlega að henni? Voru það pillur frú Daskin, sem höfðu far ið svona með hana? Hvernig átti hún að útskýra fyrir hr. Fost er, að hún hefði logið að honum? Hún hugsaði málin fram og til baka unz hún sofnaði — af þreytu. Næsta morgun kom ungfrú Perkins rétt fyrir níu. Fata viðgerðir SETJUM SKIKJi A mm AUK ANNARRA FATA VIÐGERÐA 1 SANNGJARNT VERÐ. Skipholti 1. - Sfml 18448. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sænguraar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FBÐURHREINSUNDI Hverfisgötu 57A. Súni 18738 SÆNGUR .1 REST-BEZT-kodd»r Endurnýjum gömlu sængurnar, elgiun dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- s( gæsadúnssængur — og kodda af ýmsnm stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 1874«. — Ég hef pantað tíma hjá hár greiðslukonu, — sagði hún. — Seinna eigum við að hitta Allied Artists og eftir hádeg: býður formaður „Hamingjusamra Heimila" hr. Harvey yður form lega velkomna. Á morgun á blaðamannafundinum fáið þér ávísunina og gullfingurbjörgina. Á eftir verðið þér heiðursgestur á tízkusýningu og ef Allied Art ists líst á yður verðið þér með í sjónvarpsútsendingu. Síðustu tvo dagana hafið þér til umráða ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. júlí 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.