Alþýðublaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 13
&æSHIP L~r~ - sími 50184. Sími 50184. Gertrud CARLTH DREYER NINfl PENS RODE BENDT ROTHE-EBBE RODE Nýjasta snilldarverk Carl Th. Dreyers. Kvikmyndin hefur hlotið fjölda verðlauna og verður sýnd á sér stakri heiðurssýningu á kvikmynda hátíðinni í Feneyjum nú í ágúst mánuði. Sýnd kl 9. RAUÐI DREKINN Spennandi amerískmynd Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. Sfmi 5 02 4» Syndln er sæt FORB.F.B0RN HERLIGE LYSTSPIU ..deter dejligt qt syndel •Djtovolon og du 10 bud« Jcán-ClaUde Brtaíy Daníellc Darrieux P Fernandol Mel FerroT* Míchel Slmon DIAÐOLSIC , HELVEDES , SATANISK tíumor morsom laltor Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. FRAMHALDSSAGA EFTiR ANTHONY PUi að fara. Hún handlék gaffalinn án þess að tala, Paul var ringl- aður. — Ég skil þig alls ekki. — Það er ekkert að skilja. — Jú víst, þú ert ung og fall eg stúlka og ég er garhall kvœnt ur maður, sem .... — Paul, greip hún fram í fyr ir honum, — þú heldur að þú sért gamall af því að þú ert læknir og af því að þér g'engur vel og þú ert- ríkur. En þú ert samt ekki gamall. — Jú, ég er .... — Já, grei'p hún áftur fram í fyrir honum. — Þú ert mið- aldra. En þú ert samt ekki nægi lega gamall til að ráða við kon una þína. — Er það? Paul lyfti augabrún unum' hæðnislega. — Hvað á ég að gera þú alvitra kona? — Ákveða þig. Hún sagði þessi orð blátt ‘ áfram og um leið og hann sleppti orðinu. — Ég er búinn að því, sagði hann lágt. — Ég vil fá hana til mín. — Ég veit það. Af hverju ger irðu ekkert til þess? Hann starði á hana. — Þú sagði hann vantrú aður. — Þú vilt að ég fái hana aftur til mín? — Því ekki það? Hann vissi ekki hvað á sig stóð véðrið. Hann gekk eigin- lega á- IJm hvað var hún að hugsa? Honum datt í hug að hér væri á ferðinni franska siðvenj an um að hafa hjákonur. En hjá konur reyndu ekki að lagfæra hjónabandserjur. Hann var mjög þreyttur. Hún Horfði á hann. — Fyrir- gefðu Paul. Ég á ekki að ræða Lisu við þig. En mig langar til að hjálpa þér af því að ég ætla að biðja þig um að hjálpa mér aftur. — Hjálpa þér? — Já. Hún kinkaði kolli. Skyndilega kom honum dálítið til hugar og hann langaði til að hlæja og gráta í senn. Hann barðist við hláturinn þegar hann sagði. — Boh sagði mér að eitt hvað væri að þér en ég skildi hann ekki. — Hún leit upp. — Nei, sagði hún dræmt. — Ég hjóst ekki við því að þú; gerðir það. Bob — hún lauk ekki við setninguna heldur lét hana deyja út eins og hún velti því fyrir sér, hvað Bob myndi segja ef hann vissi það. Paul fannst hann rétt hafa sltíþþið við dauðadóm. Nú vissi hánn allt! Bob hafði ruglast. Hún elskaði hann! Og heimsking imi hafði ekki séð það! Hanri var yfir sig hrifirin og góðgjarn. Hann leit góðlega á Tihu 10 — Ekkert vandamál er óleys anlegt vina mín, sagði hann hugg andi. — Ég vil hjálpa þér eins og ég gerði einu sinni. Hún hikaði. — Ég veit ekki hvernig ég á að segja það .... Ég .... Hún reis á fætur spennti greipar og gekk yfir að arninum meðan hún barðist við sjálfa sig. Paul brosti. — Svona nú Tína, ef ég get eitthvað gert ...... — En það er .... — Hvað? sagði hann blíðlega. Hún opnaði varirnar til að tala. Ákaft flaut heyrðist úr jakka vasa hans og þau hrukku bæði við. Hann dró fra sívalning, sem flautaði aftur um leið og hann útskýrði brosandi: — Fínt tæki. Ég fékk það í dag. Það flautar þegar sjúkrahúsið vill að ég komi. Þeir ýta á takka og það segir .... Hann rétti tækið að henni og það flautaði. Hann reis á fætur. — Fyrirgefðu vina mín, afsak aði hann. — Verð að fara. Kann ske er það plat. Hún kinkaði kolli. — Kannske er það plat, át hún eftir hónum. Um leið og hann opnaði dyn ár véináði hún örvæntingarfull: __Paul, leyfðu mér að segja þér það áður en ég fer .... ég verð. Hann hikaði og hristi svo höf uðið. — Nei. Böm geta ekki beð ið: Hann brosti huggamdi og hvarf. Tina settist og sat hreyfingar laus nokkrar mínútur. Þegar hún leit upp voru augu hennar tilfinningalaus. Hönd hennar igreip koníaksflöskuna hún hellti í glas sitt og drakk það í einum teig og fitjaði upp á nef ið. Hún reis óstyrk á fætur, blés á kertin eitt af öðru, gekk yfir að arninum og starði inn í log ana. Tina sát þarna enti eins og dreymdi barn í barnaherbergi þegar dyrnar opnuðust hljóðlega að baki hennar. — Paul, sagði hún lágt við eld inn. — Það er ekki Paul, sagði konurödd kuldalega. Tina leit yfir öxl sér. Hún sá háa granna konu á þrítugsaldri með glæsilegan hatt oð í fallegri kápu. Konan endurgalt augnaráð ið kuldalega og tautaði: — Vern on læknir? Tina jafnaði sig eftir undrun ina og reis á fætur en hún mis skildi epurninguna. — Nei, stundi hún. Ég er ekkl Vern on læknir. Hann er á sjúkrahús inu. Þetta er heimili hans. Ég skal vísa yður leið. — Nei takk fyrir. Konan virt ist skemmta sér vel. — Ég er featt að %3igja einkásjúkl'ingur hans. — Hún tók ofan hattinn og sléttað yfin hárið fyrir fram- an spegil. — Hvar er hann? — Á sjúkrahúsinu. Ég get hringt. — Nei. Nei. Við skulum láta þetta koma honum á óvart. — Hún virti Tinu vandlega fyrir sér. — Hvað eruð þér gamlar? — Nítján ára. — Búið hér? — Já. — Ég á við — sofið þér hér? — Auðvitað. Konan leít yfir herbergið og yfir matarborðið sem lagt hafði verið á fyrir tvo. — Ég hefði ekki átt að spyrja, svarið er auðvitað. Aftur glotti hún og spurði: — Hver er staða yðar? Tina vissi ekki hvað á sig stóð veðrið. — Staða mín? Hve nær? — Hérna. Hvað gerið þér? — Ég er í vist. — Hjá Vernon lækni? FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða Sanngjarnt verð. Skipholt 1. — Sími 16346. SÆNGUR Endurnýjum gömiu sængunuur. Seljum dún- og fiðurheld Y«r. NÝJA FIÐURHREINSUNW Hverfisgötu 57 A. Simi 16738 mmwwiWMMwmwMMWi SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömln sængurnar, eigum dún- og fiðurheld l«. Seljum æðardúns- 9g gæsadúnssængur — og kodda af ýmtttm stærðum. DÚN- OG FIDURÍIREINSUN Vatnsstíg 3. Siml 1874». Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoðendur Flókagötu 65, 1 hæð, sími 17903 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmafhrr Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. ágúst 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.