Alþýðublaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 1. október 1965 - 45. árg. - 220. tbl. - VERÐ 5 KR.
Pekingr, 30. 9. (NTB - AFP.)
Forsætísráðherra Kínverska al
þýðulýðveldisins, Chou En—lai,
sag-ði í dag, að inn þessar mundir
rikti „ágætt byltingarástand” í
lieiminum. í ræðu er Chou hélt
fyrir fulltrúa, sem komnir eru til
Peking að taka þátt í hátiðarhöld
um í sambandi við 16 ára afmæli
alþýötilýðveldisins, nefndi Chou
margar þjóðir í Asíu, Afríku og
víðar, sem gætu reitt sig á, „ein
dreginn stuðning Kínverja í bar
áttunni gegn bandarískri árás.“
Pólverjar bjóða í smiði
dráttarbrautar á Akureyri
Reykjavík - GO.
Sl. jöstudag voru opnuð á skrif-
stofu Innkaupastofnunar ríkisins
tilboð í að smíða dráttarbraut fyr-
<>00000000000000000000000 oooooooo*
0
Árbæjarverkfallið
dæmt löglegt
$ FÉLAGSDÓMUR kvað í gær upp þann úrskurð, að verk
a fall trésmiða í Árbæjarhverfi væri löglegt og bryti ekki í
(> bág við löggjöf, cn félag meistara hafði kært verkfallið og
Ó tahli það ólöglegt. Eins og fram hefur áður komið hefur
V meistarafélagið boðað verkbann á alla meðlimi Trésmiðafé-
X lags Reykjavíkur og kemuV það til framkvænjda í næstu
ó viku.
SÞessi úrskurður félagsdóms er mikill sigur fyrir verka-
lýðshreyfinguna. Kæjpan var tilraun atvr^nurekenda til að
^ stöðva takmarkaðar aðgerðir, e'ins og verkalýðsfélögin hafa beitt
ó í sumar, með því að fá þau verkföll dæmd ólögleg, sem eru gegn
Ö tilteknum hópi atvinnurekenda, en ekki öllum í viðkomandi
ö starfsgrein, Þessi tilraun hefur misheppnazt. Verkalýðsfélögin
Y geta því á iöglegan hátt beitt takmörkuðum aðgerðum í stað al
’A mennra verkfalla, ef svo ber und'ir.
tOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOv
ir Akureyri. Dráttarbrautin á að
geta tekið allt að 10 skip upp i 350
tonn að stærð. Tilboð: bírust frá
13 aðilum alls víðsvegar að úr
Evrópu, og reyndist tilboð Cepok
í Póllandi lægst. Munurinn á
hæsta og lægsta tilboði valt á tug■
milljónum íslenzkra króna.
Beðið var um tilboð í smíði
stöðvarinnar eftir tvennskonar út-
færslum, sem gerðar höfðu verið
hér á landi. Pólverjarnir bættu
auk þess við fjórum af'sínum eig-
in lausnum og voru þsér ennþá ó-
dýrari en hinar íslenzku lausnir,
eða útfærslur.
Jafnframt þessu var beðið um
verð á 2 samskonar dráttarbraut-
um og einnig þremur. Talið er að
þær tvær dráttarbrautlr sem ætl-
aðar eru til viðbótar eigi að koma
í Hafnarfirði og á Siglufirði. Drátt
arbrautin, sem í ráði er að reisa á
Akureyri verður bæði fyrir við-
gerðir og nýsmíði.
Cepok er útflutningsfyrirtæki
pólska ríkisins í þessari grein, en
annað fyrirtæki, Prozamet, sér um
hinar tæknilegu og verkfræðilegu
hliðar málsins. Pólverjar hafa nú
þegar aflað sér mikillar reynslu í
smíði dráttarbrauta og skipasmíða
stöðva. Þannig eru þeir nú að
smíða tvær dráttarbrautir á ís-
landi, fyrir Bjarna Einarsson í
Njarðvíkum og eins fyrir Neskaup
stað. Þeir leggja til allt efni og
vinnuteikningar til stöðvanna, en
síðan er unnið að smíði þeirra með
innlendum vinnukrafti. Þó hafa
þeir ráðgjafa á staðnum hinum ís-
lenzku aðilum til halds og trausts.
Nú eru staddir hér á landi tveir
fulltrúar Cepok og Prozamet og
einnig aðalteiknari Prozamet, Do-
manski að nafni. Hann er að kynna
sér aðstæður á þeim stöðum sem
koma til greina og einnig í Njarð-
víkum og á Neskaupstað Þykir
þeim mikilvægt að geta kynnt sér
sem best aðstæður á hverjum stað,
því að allar dráttarbrautir verður
að miða við staðhætti, sem geta
verið ærið mismunandi.
Auk þeirra tveggja dráttar-
brauta, sem nú eru í smíðum hér
hafa Pólverjar afgreitt 5 skipa-
smiðastöðvar til Indónesíu, eina til
Kúbu og á hún að geta tekið skip-
allt að 10.000 tonnum að stærð og
nú standa yfir samningar milli Ce-
Framh. á 5. bls.
Pólsk skipasmíðastöð.
Samkomulag í
prentdeilunni
SAMBAND bókaiðnaðarins náði i
gær samningum við prentara, bók-
bindara, prentmyndasmiði og off-
setprentara, og kemur þvi ekki til
verkfalls.
>000000000000000
FER FYRIR
KJARADÓMl
Kröfugerð Kjararáðs BSRB
verður þingfest fyrir kjara
dómi klukkan fimm i dag
Ekki hefur náðst samkomu
lag um neitt af ágreinings
efnunum, en þau eni um
skipun í launaflokka, vinnu
tíma og laun.
OOOOOOOOC<OO<OOOO<
Samningafundur hófst í fyrra-
kvöld og stóð hann fram undir
morgun. Fundinum lauk með sam-
komulagi, sem allir aðilar skrifuðu
undir. í gær voru síðan haldnir
fundir í félögum prentara, bók-
bindara, prentmyndasmiða og off-
setprentara og einnig hjá prent-
smiðjueigendum. Samkomulagið
var samþykkt í öllum félögunum.
Meginatrlði hinna nýju samn-
l inga er það, að almenn kauphækk-
! un er 6% og 9.7% og auk þess eru
tilfærslur á milli aldursflokka.
Samkvæmt nýju samningunum
vinna meðlimir áðurnefndra félaga
til klukkan 12 á laugardögum í
október, nóvember og desember,
en unnu áður til klukkan 4.
Samband bókaiðnaðarins var
stofnað í fyrra, og er þetta í fyrsta
sinn sem samið er I einu lagi við
alla þá aðila, sem vinna að gerð
bóka og biaða.
000000000000000000000000 >00000000000ooooooooooooo
I Flateyri v/ð Önundarfjorb 1
A Myndin er af gömlu kaupíélagshúsunum á Flateyri. Þau voru byggð fyrir rúmum 100 árum, 0
X en nú eru þau ekki lengur notuð sem verzlunarhús. Rétt er að taka fram, að þau munu vera f Y
ó sinni upprunalegu mynd enn þann dag í dag. Sjá nánar um Flateyri við Önundarfjörö á bls. 7, X
0 8, 9 og 10. Mynd: GO. X