Alþýðublaðið - 01.10.1965, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 01.10.1965, Qupperneq 10
K 4 (V- 4 . í.í • 4 Ö íí !Í. ; t-rr Tilkynning frá Félag- inu heyrnarhjálp Frá og með 1. október verður af greiðsla fyr- ir viðgerðir á heyrnartæíkjum sem eru inn- flutt af okkur a'ðeins í skrifstofu félagsins í Ingólfsstræti 16. VERKAMENN Verkamenn óskast. — Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 11790 og 1575 í Keflavík. íslenzkir aðalverktakar s.f. Starfsstálkur óskast Vegna stækkunar vantar starfsstúlkur í Kópavogshælið. Upplýsingar gefur matráðs- konan í síma 41502. Reykjavík 29/9 1965 Skrifstofa ríkisspítalanna. INNHEIMTUSTÖRF Viljum ráða nokkra röska menn til inn- heimtustarfa. Upplýsingar í skrifstofunni, Hafnarhúsinu tvið Tryggvagötu, vesturenda. Rafmagnsveita Reykjavíkur. VEGNA ÚTFARAR Guðmundar Vilhjábnssonar fv. framkvæmda- stjóra verða skrifstofur vorar lokaðar laugar- daginn 2. október. Ennfremur verða vöruaf- greiðslur vorar lokaðar frá kl. 9.30 sama dag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Síðasti innritunardagur er í dag. Skírteini verða afhent. REYKJAVÍK. í skólanum Brautarholti 4 laugar- daginn 2. og sunnudaginn 3. okt. frá kl. 1—7 báða dagana. KÓPAVOGUR; í Félagsheimili Kópavogs sunnu- daginn' 3. okt. frá kl. 2—7. HAFNARFJÖRÐUR. Skírteini verða afhent í fyrsta tíma. KEFLAVÍK. v í Ungmennafélagshúsinu mánudag- inn 4. okt. frá 3—7. Munið að sækja skírteinin. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Bratfeli... Framhald af 3. síðu Hann sagði, að það sem nú þyrfti að gera væri alger endurskipu lagning á stefnu og starfi flokks ins til að snúa við straumnum, sem komið hefði Alþýðuflokknum i minnihluta. Bratteli sagði, að flokk urinn byggði á traustum grunni, þvl að 880.000 kjósendur hefðu veitt flokknum brautargengi í kosn ingunum, fleiri en nokkru sinni fyrr. Varaformaður flokksins, Reiulf Steen, sagði að tími væri kominn til að semja nýja stefnuskrá, sem leggja yrði fyrir næsta landsfund 1967. Núverandi stefnuskrá hefði verið samin 1949 og nauðsynlegt væri að semía nýja vegna hinna miklu breytinga, sem orðið hefðu í þjóðfélaginu, og hinna ólíku vandamála, sem þjóðin ætti nú við að stríða. Aðalritari flokksins, Haakon Lie ræddi um orsakir kosningaósig- ursins. Samstarf borgaraflokkanna hefði gengið betur en við var bú i izt og þetta væri í fyrsta sinn sem þeir væru sameinaðir en vinstri menn sundraðir. En þótt borgaraflokkarnir hefðu bætt við sig þingsætum hefði fylgi flokks ins lítið breytzt. Alþýðuflokkurinn hefði misst fylgi í bæjum og iðnað arhéruðum en aukið við sig í sjáv arplássum og sveitum. Svo virðist sem ungir verkamenn hefðu kosið Sósíalistíska þjóðarflokkinn, ungir verzlunarmenn Hægri eða Vinstri flokkinn og ungir landbún aðarverkamenn Miðflokkinn. Borg araflokkarnir hefðu í kosningun um haft stefnuskrá sína eins líka stefnu Alþýðuflokksing og þeir GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16, sími: 35200. hefðu þorað. Alþýðuflokkurinn hefði staðið illa að vígi í útvarpi og sjónvarpi vegna óhagstæðrar skiptingar á ræðutíma milli flokk anna er hefði leltt til þess að Alþýðuflokkurinn hefði einn orðið að svara gagnrýni allra hinna. Haakon Lie lagði áherzlu á það að í stjórnarandstöðu mundi flokk urinn ekki lofa nokkru sem hann gæti ekki staðið við heldur halda uppi málefnalegri gagnrýni. Friðgeir Þorsteinsson oddvití Stöðvarfirði hefur fyrir hönd slysa varnardeildarinnar þar afhent Slysavarnarfélagi íslands tíu þús und króna gjöf í skútusjóð Aust fjarða en þetta er gjöf frá Helga Erlendssyni, Vengi, Stöðvarfirði til minningar um konu hans, Krist ínu Brynjólfsdóttur, en áður var hann búinn að afhenda til sarria sjóðs fimm þúsund krónur, sem voru gjöf frá Guðmundínu Einars dóttur. og Sigfúsi Jónssyni. >0000000^0000000 Ms. Herðubrei* fer austur um land í hringferð 5. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópa skers. Farseðlar seldir á mánudag. •OOOOOOOOOOOOOCKX 1,0 1. okt. 1965 AL,ÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.