Alþýðublaðið - 01.10.1965, Síða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1965, Síða 5
Pólverjar... Frh. af 1. síðu. pok og Ankers skipasmíðastöðv- anna í Noregi, að endurnýja drátt- arbrautakost þeirra í Þrándheimi. Anker Verft munu vera stærstu skipasmiðir í Evrópu. Talsvert hefur einnig verið leit- að eftir samningi við Pólverja um smíði á fiskibátum fyrir okkur. Þeir samningar hafa strandað á þeirri staðreynd, að pólskar skipa- smíðastöðvar liafa næg verkefni nokkur ár fram í tímann, en þó hafa þeir boðizt til að afgreiða til fslands með allt að árs fyrirvara, 102ja tonna fiskibáta, einkum ætl- aða til vertíðarróðra. Teikningar af þessum báti hafa vakið athygli útgerðarmanna í Vestmannaeyjum Og eins í Stykkishólmi, en óráðið c r enn hvort verður af þessum við- skiptum. Pólverjár eru nú næst mesta fiskiskipasmíðaþjóð í heimi á eftir .Tapönum, í skipasmíðum í heild eru þeir 7. eða 8. í röðinni. Dráttarbrautin í Njarðvíkum kostar frá Pólverjum um 6 millj- ónir íslenzkra króna og svipað Verður verðið á þeirri í Neskaup- stað. Þess má geta að fyrstu hlut- arnir til brautarinnar í Njarðvík- um eru nú á Ieiðinni til landsins með Langá frá Póllandi. í viðtali, sem blaðið átti við pólská verzlunarfulltrúann hér í Reykjavík, kvaðst hann ánægður með þróun viðskipta landanna. SI. ár hefði innflutningur Pólverja héðan aukist um 35%, en útflutn- ingur þeirra hingað um 11%. Þennan mun hefðu þeir nú fullan hug á að vinna upp með því að selja okkur sem mest af dráttar brautum. Bráðlega hefjast hér samninear um viðskipti landanna fyrir næsta ár. TUNNUVERKSMIÐJAN. . . Framhald af 3. síðu. um á Norðurlandi á þessum árs tíma. Ef svo skyldi fara, að tunnu verksmið.ian verði starfrækt, mun það þó ekki geta orðið fyrr en síðari hluta októbermánaðar, því að áður þarf að koma fyrir katli í ketilhúsi verksmiðjunnar og iag færa gójf hennar, sem ekki varð Iokið, þegar hún tók til starfa í byrjun þessa árs. Tunnugeymsluhúsið mikla sem verið hefur í smíðum við tunnu verksmiðiunn á Siglufirði í sum ar er brátt fullsmíðað. Grind þess, isem er úv stálhitum, hefur nú öll verið soðin saman og er nú unn íð að bví að klæða hana með þar til gevðum plötum. Siglfirðingum er það mikil nauð syn, að hin nýja og glæsilega tunnuverksmiðja, sem þar var reist á síðastliðnu ári, eftir bruna þeirr ar gömlu, verði starfrækt á næst komahdi veiri og næstu vetrum þannig að færr; bisrf? að yfirirefi bæinn vegna atvir.nuleysis, og þeir 35 — 40 menn. sem har geta haft fasta atvmmi, geti hafið störf sem allra fyrst. PíanókennsJa Byrja að kenna 1. október, EMILÍA BORG Laufáveg 5. Sími 13017. Berklavarnadagur 1965 Sunnudagur 3. október. | - v.. :• . ... . . é Merki og blöð dagsins verða seld á götum úti og í heimahúsum. Merkin eru tölusett og hlýtur eitt merkið stónvinning, bifreið að frjálsu vali að verðmæti allt að 130 þúsund krónur. Merki dagsins kosta 25 krónur. Tímaritið Reykjalundur kostar 25 krónur. Kaffisala fer fram í Breiðfirðingabúð kl. 3 — 6. — Allur hagnaður af sölunni rennur til Hlífarsjóðs, sem er styrlctarsjóður bágstaddra sjúklinga. Afgreiðslustaðir menkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði S.Í.B.S. Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 Halldór Þórhallsson Ragnar Guðmundsson Skarphéðinn Krrstjánsson Eiði, Seltjarnarnesi Meðalholti 19 Sólheimum 32 sími 13865 sími 18464 sími 34620 Róbert Eiríksson Þorbjörg Hannesdóttir Sigrún Árnadóttir Kaplaskjólsveg 9 Lönguhlíð 17 Sólheimum 27 sími 18101 sími 15803 sími 37582 Þorsteinn Sigurðsson Dómald Ásmundsson Björgvin Lúthersson Hjarðarihaga 26 Mávahlíð 18 Sólheimum 23 sími 22199 sími 23329 sími 37976 Helga Lúthersdóttir Hafsteinn Pedersen Helga Bjargmundsdóttir Seljaveg 33 Skúlagötu 72 Safamýri 50 sími 17014 sími 19583 sími 30027 Valdimar Ketilsson Guðrún Jóhannesdóttir Hjörtþór Ágústsson Stigalilíð 43 Hrísateig 43 Háaleitisbraut 56 sími 30724 sími 32777 simi 33143 Halldóra Ólafsdóttir Steinunn Indriðadóttir Lúther Hróbjartsson Grettisgötu 26 Rauðaláek 69 Akurgerði 25 sími 13665 sími 34044 sími 35031 Finnur Torfason Aðaliheiður Pétursdóttir Borghildur Kjartansdóttir Barónsstíg 51 Kambsveg 21 Langagerði 94 sími 12983 sími 33558 sími 32568 Jóhannes Arason Sæbjörg Jónsdóttir Erla Hókn Þórsgötu 25 Nökkvavog 2 Hitaveituveg 1 sími 13928 sími 30111 Sroálöndum Tryggvi Sveinbjörnsson Sigrún, Magnúsdóttir Torfi Sigurðsson Grettisgötu 47 a Nökkvavog 22 Árhæjarbletti 7, ■sími 20889 sími 34877 isími 60043 KÓPAVOGUR: Magnus Á. Bjarnason Andrés Guðmundsson Vallargerði 29 Ilrauntun'gu 11 sími 41059 sími 40958 HAFNAR FJÖRÐUR: Lækjarkinn 14 Austurgata 32 Hellisgata 18 Þúfubarð 11 Sölufólk mæti kl. 10 árdegis. Góð sölulaun. StyÓjum sjúka til Sjálfsbjargar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. okt. 1965 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.