Alþýðublaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 3
Osló, 30. 9. (NTB.>
Formaður norska Alþýð'uflokks
ins, Trygjrve Bratteli, sagði á hin
um svokallaða „litla Iandsfundi“
flokksins í dag að flokkurinn
mundi þegar í stað snúa sér að
liinum pólitísku verkefnum og
skipulagsmálum, sem bíða flokks
ing við hinar nýju aðstæður sem
skapazt hefðu eftir kosningarnar
Við anegum engan tíma missa,
sagði hann. Við verðum að hrista
af okkur slenið og láta liendur
standa fram úr ermum. Hefja verð
ur nýja sókn sagði hann, og við
eru bjartsýnir.
Fund þennan sitja meðlimir
stjórnar Alþýðuflokksins, ritstjór
ar og starfsm. flokksins og verka
lýðssambandsins, alls 300 fulltrú
ar.
Bratteli sagði í setningarræðu
sinni, að Alþvðuflokksmenn gætu
ekki grundvallað stefnu sína á því
að heimska og mistök borgara-
flokkanna mundi lyfta flokknum
aftur upp í sitt fyrra öndvegi. Það
væri Alþýðuflokkurinn einn, sem
með starfi sínu gæti endurheimt
meirihlutann.
Framhald á 10. síðu-
Vísitalan hækk-
ar um tvö stig
Kauplagsnefnd hefur reiknað
vísitölu framfærslukostnaðar í
byrjun september 1965 og reynd
ist liún vera 174 stig eða tveim
stigum hærri en í ágústbyrjun 1965
Hér fara á^eftir tölur einstakra
flokka og liða vísitölunnar 1. sept
og 1. ágúst 1965.
1. marz 1959=100.
A. Vörur og þjónusta 1. sept 1. ág.
Matvörur 211 209
Hiti, rafmagn o.fl. 160 156
Fatnaður og álnavara 174 174
Ýmis vara og Þjónusta 201 201
Samtals A 197 196
B. Húsnæði 126 122
Samtals A og B185 183
C. Greitt opinberum aðilum (I) og
móttekið frá opinberum aðilum (II)
Tekjuskattur, útsvar og
ýmis gjöld til opinberra
aðila 148 148
Frádráttur: Fjölskyldu
bætur. 403 398
Samtals C. 90 92
Vísitala framfærslu-
kostnaðar 174 172
Vísitala framfærslukostnaðar í
septemberbyrjtm er nánar tiltekið
173,7 stig eða 1,4 stigum hærri
en í ágústb. Þessi hækkun staf-
ar af hækkun á húsnæðislið visi
tölunnar, og af hækkun smjörlík
isverös og hitaveitutaxta.
X><XX><K><><X><><><><K><>C
Rvík, ■ ÓTJ
ÚT í GEIMINN nefnist sýning
sem Upplýsingaþjónusta Banda
ríkjanna efnir til frá 4. til 15.
október, í hinu nýja húsnæði
raunvísindadeildar Háskólans. Á
fundi með fréttamönnum sagði
Reuben Monson, blaðafulltrúi
Upplýsingaþjónustunnar að það
sem á sýningunni vseri hefði
áður verið kynnt í ýmsum öðr-
um löndum, og þegar þeir
hefðu verið svo heppnir að geta
nælt í það állt í einu, hefðu
þeir ákveðið að efna til sýning-
Sýning þessi er mjög vönduð
í öllu.m frágangi, og fróðleg.
Það fyrsta sem gestir reka aug-
un í er eftirlíking af geimfarinu
Gemini 5, og er það einn fjórði
af stærð „álvörugeimfarsins”.
Þvínæst blasir við „geimfarinn”
sorgmæddi Sam, eins og hann
er kallaður, en það er brúða í
nokkuð nákvæmri eftirlíkingu
Don R. Torrey yfirmaður upplýsingaþjónustu Bandaríkj-
anna og Ruben N. Monson blaðafulltrúi skoða geimfarann á
af geimfarabúningi. Annað sem sýningunni.
Geimferðasýning
opnuð á mánudag
til sýnis er, er svo margvíslegt
og fjölþætt að ekki er hægt að
geta alls í þessarl frétt, enda
mun sjón sögu ríkari. Þó skal
tekið til dæmis: Yfirlit yfir þró
un geimvísinda, Bandarískir
geimfarar á íslandi, Ofar jörðu
— og til tunglsins, Friendship
7, Tilraunaeldflaugin X-15,
Flug Gemini 5 og Ský Venusar.
Meginuppistaðan í sýningunni
eru kvikmyndir og 500 ljós-
myndir sem flestar eru í litum,
og er ýmist enskt eða íslenzk^
tal með þeim. Er sýningartimi
þeirra frá 8 til 60 min, og verða
þær sýndar hvað eftir annað.
Sýningin verður opin frá 2
til 10 nema fyrsta kvöldið fró
7 til 10. Sérstaklega var tekið
fram að hægt er að fá sýning-
una opnaða að morgni, fyrir
skólabörn, ef þess er æskt. Að-
gangur verður ókeypis.
Óv/sf um starfrækslu Tunnu-
verksmiðjunnar á Siglufirði
Reykjavík, — ÓR.
Venjulega hefur tunnuverk
smiðjan á Siglufirði tekið til starfa
í byrjun októbermánaðar og hef
ur liún lífgað upp hið fábreytilega
atvinnulíf, sem þar liefur verið
Nú benda aftur á móti allar lík
ur til, að húu hefji ekki starf
semi fvrr en seint í október eða
jafnvel enn seinna, og samkvæmt
upnlvsimrnm framkvæmdastjóra
hennar er óvíst, hvort tunnuverk
srnWon verður nokkuð starfrækt
í vetnr.
Jónsson framkvæmda-
stiór* t”nnuverksmiðju ríkisins á
Stálgrindahúsið, sem á að vera Siglnflrði sagði í viðtali við blað
tunnugeymsla fyrir tunnuvcrk ið, að áti framleiðsla verksmiðj
smiðjuna á Siglufirði er nú risið, unnaf f'á bví í fyrra lægi enn ó
og er • þessa dagana unnið að því, snert. o«r væru ráðamenn verk-
að klæða það að utan. — Mynd ÓR. smiðinnnar að velta því fyrir sér
hvort rétt væri að framleiða fleiri
tunnur, á meðan þessar birgðir
væru til.
Hann kvað framleiðsluna yfirleitt
vera um 80 þúsund tunnur, þann
tíma sem verksmiðjan starfaði, en
það eru vetrarmánuðirnir. íslenzk
ar tunnur sagði hann mim dýrari
en erlendar tunnur og væri það
ein ástæðan fyrir því, að verk
smiðjustjórnin skoðaði nú hug sinn
um það hvort starfrækja ætti verk
smiðjuna eða ekki.
Við verksmiðjuna hafa undan
farna vetur unnið milli 35—40
menn og verður það því erfitt
fyrir þá menn, sem þar hafa bú
izt við að fá vinnu. að þurfa ef
tfl vill að fara í atvinnu eitthvað
út úr bænum. Þannig getur að
'mirf*>cúá kosti fariðl ef tunnu-
verksmiðjan nýja verður ekki not
uð í vetur, en eins og flestum er
sennilega kunnugt, er atvinna
mjög lítU í kauptúuum og kaupstöð
Framh. á 5. bls
Skip fyrir 243m.
Osló (NTB).
Það hefur komið í Ijós, að
íslendingar eru beztu við-
skiptavinir noskra skipa
smíðastöðva í Noregi. Heild
artölur sýna að á árinu 1964
keyptu íslendingar skip af
Norðmönnum fyrir 243.6millj
ísl. króna.
GÓÐ SÍLDVEIÐI
Góð veiði var í fyrradag 90 míl
ur undan landi í Norðfjarðardýpi
og 60 mílur í Reyðafjarðardýpi. í
gær-morgun voru skipin farin að
kasta á svipuðum slóðum. 71 skip
tilkynntu síldarleitinni um afla
samtals 73690 mál og tunnur. Hér
fer á eftir skrá yfir þau skip sem
fengu 1500 mál og tunnur eða
þar yfir:
Framnes 1700 tunnur, Hamravík
1600, Guðbjörg 1900, Jörundur III
1500, Barði 2000, Hafrún 2000, Sól
fari 2000, Haraldur 2300, Ásþór
1500, og Heimir 1800 tunnur. Þess
ir gáfu upp afla sinn í málum og
tunnum. Dagfari 2340, Akraborg
1500, Eldborg 2500, Vigri 1600 og
Ingvar Guðjónsson 1800 mál og
tunnur.
Bratteli bjartsýnn
og boðar nýja sókn
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. okt. 1965 3