Alþýðublaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 14
OKTÓBER
1
Fostudagui1
KVIKFÉNAÐI
FORÐAÐ FRÁ
GOSEYJUNNI
TIL HAMINGJU
MEÐ DAGINN
Nýlega voru gefin saman að Ingj
aldshóli, Hellissandi ungfrú Elín
borg Gísladóttir og Sigurður Egg
ertsson. Heimili þeirra er að Hof
teigi 23.
(Nýja myndast. Laugavegi 43 b)
Ráðleggingastöðin Lindargötu 9
II. hæð. Viðtalstími læknis er á
mánudögum kl. 4—5. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum og föstu
'ögum kl. 4—5.
Frá Kvenfélagasambandi íslands
eiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf
svegi 2. Sími 10205 er opin aila
drka daga kl. 3—5 nema laugar
daga.
Kvenféiag Laugarnessóknar. 1.
fundur á starfsárinu er á mánu
daginn kl. 8.30 stundvíslega félags
konur fjölmennið nýjar konur vel
komnar.
Stjórnin.
Borgarbokasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. (Jtlánsdeild opin frá
kl. 14 — 22 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga
aema laugardaga, kl. 9—16.
ManiIIa, 30. 9. (NTB-Reuter.)
Eldfjallið Taal á Filippseyjum
spjó hraunleðju og reykjarmekki
300 metra í loft upp í dag um leið
og íbúar þessarar litlu eldfjalla
eyju hlupu um eyna til að bjarga
einhverju af eignum þeim, sem
þeir urðu að skilja eftir þegar þeir
voru fluttir á brott í fyrradag.
Þeir höfðu að engu viðvaranir sér
fræðinga um, að búast megi við
nýjum kröftugum eldgosum og
komu í stórhópum til eyjimnar
að bjarga húsdýrum þeim, sem
þeir urðu að skilja eftir þegar
eldfjallið byrjaði að gjósa.
í dag lágu enn ekki fvrir opin
berar tölur um fjölda beirra, sem
far»zt hafa. Rauði krossinn hefur
fund'ð 107 lík, en hugsanlegt er
að hundruð líka séu un«Ur braun
stramunum. St.iórn Fiilnnseyja
lvstj evna bannsvæði í dag og skip
aði IkoTeg'iuniii að hindra íbúana
í að fara þangað.
Úrslitakostir
gegn Indlandi
Nýlega voru gefin samaan í
Iijónaband af séra Jakobi Jóns-
syni í Hallgrímskirkju, Gunndís
Gunnarsdóttir og Ragnar Engil-
bertsson. Heimili þeirra er að Álf
'Iieimum 17.
(Nýja myndast, Laugavegi 43 b)
Nýju Delhi, Rawalpindi og
New York, 30. septeniber.
(NTB - Reuter - AFP)
INDVERSKA landvarnaráðuneytið
sakaði Pakistana enn í dag um
brot á vopnahléssamningnUm á
ýhisurn stöðum og um hernaðarað-
gerðir inn á.indverskt land. Sendi
herra Pakistans í London sagði í
New York, að ef indverskar her•
sveitir gerðu árás á Chamb-svæð-
inu í Kasmír innan 24 tima mundu
pakistönsku hersveitirnar ekki
hörfa úr stöðvum sinum.
Ayub Khan, forseti Pakistans, og
Z. A. Bhutto utanríkisráðherra
hafa báðir þakkað Kínverjum
stuðning þeirra í deilunni við Ind-
verja. í boðskap til kínverskra leið
toga í tilefni 16. ára afmælis Kín-
verska alþýðulýðveldlsins segir
Ayub Khan, að yfirlýsingar Kín-
verja um samstöðu með Pakistön-
um og stuðningur Kínverja hefði
verið Pakistönum mikill styrkur
og hlýjað þeim um hjartarætur.
F.vrirhugaðri ferð Ayubs til
Lundúna 19. október verður senni-
lega frestað, að sögn Bhutto utan-
ríkisráðherra f dag. Bhutto sagði í
London í dag, að ef Öryggisráðið
tæki Kasmírmálið ekki föstum tök
um og sýndi ekki nógu mikið á-
ræði til þess að finna viðunandi
lausn mundi Pakistan berjast —
í þúsund ár ef nauðsyn krefði.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^x^ XXX
útvarpið
Föstudagur 1. október
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleiikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni.
18.30 Lög úr söngleikjum.
18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregntr.
19.30 Fréttir.
20.00 Bfst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Jónas Kristjáns-
son tala um erlend málefni.
20.30 Einleikur á píanó:
Artur Balsam leikur sónötu í D-dúr (K576)
eftir Mozart.
20.45 Söguþáttur fréttablaða
' Jóhann Hannesson prófessor flytur erindi.
21.10 „Ása gekk um stræti“:
Gömlu lögrn sungin og leikin.'
21.30 Útvarpssagan: „Vegir og vegleysur" eftir
Þóri Bergsson
Ingólfur Kristjánsson les (4).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Kvöldsagan: „Grímur" eftir Guðlaugu
Benediktsdóttur. Sigurlaug Árnadóttir les.
22.30 Næturh-Ijómleikar:
Síðari hlutt tónleika Sinfóníuhljómsveitar ís
lands í Háskólabíói kvöldið áður.
23.25 Dagskrárlok.
Dansskóli Báru Magnúsdóttur
tekur að fullu til starfa 5. október.
Kennt verðnr:
Ballett — Jazz — Modem — Stage.
Tek einnig í frúarflokka. Uppl. og innritun í
síma 15993 í dag og næstu daga.
Síldarsöltunarstúlkur óskast
Söltunarstöðin Neptún, Seyðisfirði óskar
eftir stúlkum til síldarsöltunar.
Frítt uppihald og fríar ferðir.
Upplýsingar í síma 35709 og á Seyðisfirði
174.
SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR er í dag.
Innritað í Miðbæjarskólanum í dag kl. 5—7
og 8—9 síðdegis (gengið inn um norðurdyr).
Innritunargjald, sem greiðist við innritun, .
er kr. 250,00 fyrr bóknámsflokka og kr.
400,00 fyrir verknámsflokka.
Ekkert annað kennslugjald fyrir veturinn.
Sérstök athygli skal vakin á floíkkum í for-
eldrafræðslu, sálarfræði, bókmenntakynn-
ingu, 'leikhúskynningu, sænsku og ítölsku.
Námskeið í bókfærslu
og vélritun
hefst í byrjun október, kennt í fámennum flokkum.
Get lánað nokkrar ritvélar. Innritun fer fram að Vatns-
stíg 3, 3ju hæð daglega, og byrjar 27. sept.
Til viðtals einnig í sama 22583 daglega til kl. 7 e.li. og
í síma 18643 eftir kl. 7.
Sigurbergur Árnason.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Guðmundur Vilhjálmsson
fyrrv. framkvæmdastjóri *
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 2. október kl.
11.15. Athöfninni verður útvarpað.
Blóm eru vir.samlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast
hins látna skal bent á minningargjafasjóð Landspítalans.
m ssrt/íH*
Kristín Thors Vilhjálmsson,
böm, bamabörn og tengdabörn.
14 1. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ