Alþýðublaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 16
Lifir i HVERNIG er ihann 'þessi maö- ur, sem gat með köldu blóði, skot ið fjóra lögreglumenn, því næst gefið sig sjálfur fram, en segir við varðhaldsúrskurðinn: — Ég veit vel, að þetta er aðeins tylliástæða til þess að fangelsa mi;g? Margir spyrja þessarar spurningar í Dan mörku um þessar imundir og svar ið hlýtur að vera: Hann er tákn rænn kleifhugi. Hann vild.i bæði verða stórglæpamaður og venjuleg ur borgari, þekktur af kurteisi og hjálpsemi. Einn af íbúunum i húsinu Itali ensvej 6, frú Laura Rossmann sem hefur þekkt morðingjann í 27 ár, skilur varla enn þá, að það skyldi vera hann, sem skaut lögreglu- bjónana ifióra. Svb mik'ð varð henni um fréttina að hún svaf ekki næstu nótt á eftir. ★ ÞAÐ ER EKKI PALLI! — Það er ekki, Palli! Það er ekki Palli, sagði ég hvað eftir annað við sjálfa mig, bæði þegar ég sá Simca—bíl hans á götunni og þegar hann gaf isig fram. Það getur vel verið þessi bíll, en það er ekki Palli, sem skaut lögreglu biónana, sagði ég við sjálfa mig. Ég hef þekkt Pallá I þau 27 ár, sem ég hef búið hér, segir frú Rossmann. Þegar hann var ungur, var hann góður og þægur dreng- ur, sem alltaf var hjálpsamur. Hann sagði aldrei við mia eins og hinir strákarnir: „Þú þarna, gamla kerling“. Það gerði hann aldrei. ★ FAÐIRINN LÖGREGLL’- ÞJÓNN. Það er hræðilegt. að móðir hans skyldi þurfa að lifa þetta. Faðir hans var lögregluþjónn, er. lézt úr hjartaslagi 1949. Sumir segja, að það hafi gerzt um sama leyti og Palli brauzt inn í fyrsta skipti. Þetta er óskiljanlegt. Pallj var svo góður og þroskaður, sem hver annar. Hann heilsaði alltaf og •spurði hvernig gengi. Hann fékk líka alltaf hegðunarnáðun í fang oooooooooooooooooooooooooooooooo Spilamennska. Nú hef ég alla ævi ótrauður setið við spil. Stundum var styrkleikiun hinna, en stxmdum mér í vil. Og ásamir, einstaka Sinnum, komu allir á mína liönd. I hrifningu minni ég hróðugur lirópaði: „Sex grönd!“ Oft voru álitleg spilin, en alltaf þó stöðugt tap. Og yfir því auðnuleysi mér auðvitað rann í skap. Þó virtist mér voðalegast, og versta helvítis smán, þegar átti ég f jóra ása og varð ellefu slagi „dán.“ Kankvís. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' AUtaf er gott að vita af djassþætti — skenuntilegur og lævíslegur áróður fyrir i djassi er mikið nauðsynja mál og holl lýsisgjöf í fá- breytilegu blóðleysi bítla- skruðningsins. . . . Þjóðviljaspeki. Mikil tíðindi gerast nú á landi hér. Gosið á hálendinu reyndist vera gabb. En gat ekki verið um fyrirburð að : ræða? Jú, það kom einmitt á daginn: Prentarar fóru nefnilega EKKI í verkfall. Laura Rossmann hefur þekkt Palle Sörensen í 27 ár.i elsinu, því hann hegðaði sér svo vel. Hann er mjög gáfaður og mjög laginn. Allt leikur í hönd- um hans. ★ VARÐ AÐ LOSNA. Morðið á lögreglumönnunum fjórum hefur aftur vakið umræð- ur um tilraunanáðunina og spurt er, hvort nægilegt tiilit hafi verið tekið til þess, hversu hættulegur Palli var umhverfi sínu. Geðlækn irinn Jan Sachs, yfirlæknir í rík isfangelsinu í Ilorsen, sem hafði Palla Sörensen undir höndum í þau fjögur og iháLft ár, sem hann var til gæzlu, segir: — Palli Sörensen hafði setið ó- vanalega lengi i fangelsi, þegar hann varð látinn laus 1962, ef það er Ihaft í huga að hann var dæmd ur fyrir einfalt auðgunarafbrot. Málið var þannig vaxið, að ekki varð komist hjá að láta hann laus an. — Mál Palla Sörensen var at- hugað af mikilli nákvæmni og við vorum mjög varkárir. En hann hafði þá ekki gert srg sekan um nokkuð hættulegt afbrot og ástand ið var þannig, að við urðum að láta hann lausan sem og rétturinn samþykkti. ★ LIFÐI í ÍMYNDUNARIIEIMI. Við héldum einnig, að töluverð ur árangur hefði náðst, segir Satíhs. í rauninni fór það fram úr öllum vonum. Við höfðum mjög náið samband við PaJla Sör ensen, sem yfirlögregluþjónninn Tage Tiirck sá um, og við eigum imikið efni í skýrslum um hann eftir að hann var látinn laus. þetta leit allt mjög vel út. Það var tnjög gott trúnaðarsamband á milli.Palla Sörensen og yfirlög- regluþjónsins. — Við vitum einnig frá samtöl- um við Palla Sörensen, að hann lifði að mjög mildu leyti í ímynd unaráieimi, bæði í sambandi við uppfinningar og einnig í sambandi við afbrot. — Auk þess er hann bitur út í samféiagið, ekki livað sízt lög regluna. — Hvort það hafði áhrif, að fað ir hans var lögregluþjónn, vil ég sém minnst nm tala — segir yfir- læknirinn að lokum. ★ LEYNILÖGREGLUMAÐ- URINN ÁNÆGÐUR? Við leit að morðvopninu. reyndi Palli Sörensen allt livað hann gat, til þess að hjálpa til, og þegar liann fann morðvopnið varð hann •mjög stoltur og spurði leynilög- reglumanninn Hornslet, hvort hann væri ánægður. Sagt er að Palli Sörensen hafi aldrei haft sérstakan áhuga á kvenfólki og hann fór aldrei út að skemmta sér. Uppeldi hans var ekki neitt eér staklega þvingað: Aftur á móti er það vitað að hann átti í erfiðleik um félpgslega, var feiminíi, en það reyndi hann stundum að yfirstíg® með því að látast vera stórmenni, •með bílum, mótorbátum og penr ingumi Þaff eru sjö hlutir sem sérhver gæi girnist: Sex og brennivín. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.