Alþýðublaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 15
Ræstingarstjóri í Landspítalanum er laus staða fyrir ifconu, sem vill taka að =ér yfirumsjón með daglegri ræstmgu í spítalanum. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf send ist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. okt. n.k. Reykjavík, 30. sept. 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Söngsveitin Fílharmónia óskar eftir söngfólki vegna íyrirhugaðs flutnings á IX. SINFÓNÍU Beethovens. Upplýsingar gefa frú Borghildur Thors í síma 1 0191 og dr. Róbert A. Ottósson í síma 1 7473. Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Bæjarútgerð Reykfavíkur. „HEDVIG SONNE“ hleður til Reykjavíkur sem hér segir: Gdynia 5—6/10 Kaupma'nnahöfn 8/10 „STAVNES“ hleður í Gautaborg 13—15/10 til Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Náms- og ferðð styrkir til USA Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi, Fulbright-stofnunin, vill minna á, að fresturinn til að sækja um náms- og ferðastyrki fyrir árið 1966—’67 er útrunninn 8. október n. k. — Styrkir þessir eru veittir íslendingum sem þegar hafa lokið háskólaprófi og hyggja á frekara nám við bandaríska háskóla á skólaárinu 1966—’67. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir ríkisborg- arar og hafa lokið háskólaprófi, annað hvort hér á landi eða annars staðar utan Bandaríkjanna. Þeir, sem eru ekki eldri en 35 ára að aldri, verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu. Þeir, sem sjálfir kunna að hafa aflað sér námsvistar við bandarísk an háskóla, er bent á sérstaka ferðastyrki, sem stofnunin mun auglýsa til umsóknar í aprílmán- uði næsta árs. Umsóknareyðublöð eru afhend á skrifstofu Menntastofnunarinn- ar, Kirkjutorgi 6, 3. hæð, sem op- in er frá 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu sendar í pósthólf Mennta- stofnunarinnar nr. 1059, Reykja- vík, fyrir 8. október n. k. fyrir að bíllinn steypist fram af bakkanum og í ána. Þarna þarf að steypa vegg og hafa á honum mjög góða lýsingu. Hannes á horninu. Stjórnmálasaimb. Framhald af 2- síðu hafa verið þessir: Lincóln McVeagh 1941-42, Leland B. Morris 1942-44, Louis G. Dreyfus 1944-46, Richard P. Butrick 1948-49, Edward B. Lawson 1949-54, John J. Muccio 1954-59, Tyler Thompson 1960-61, og James K. Penfield síðan 1961. Sendiherrar Bandaríkjanna hafa allir gert sér míkið far um að kynnast landi og þjóð sem bezt en af eðlilegum ástæðum hefir aðstaða til kynna verið mismun andi, m.a. vegna mislangrar dval ar sendiherranna og anna þeirra Enginn þeirra hefir þó gert eins víðreist um byggðir og óbyggðir íslands og núverandi ambassador Mr. Penfield, því að hann og kona hans hafa heimsótt svo að segjá hvern krók og kima þessa lands. Hefir frú Penfi'eld birt greinar um ferðalög þeirna út í Surtsey og einnig um ferð til Öskju, þegar hún gaus um árið. Hafa greinar þessar birzt í tímaritinu „Foreign Service Journal", sem rituð en af starfsmönnum utanríkisþjónust unnar í Bandaríkjunum og fjall ar um störf þeirra um allan heim. Rrú Tyler Thompson — þau hjón voru miklin áhugamenn um ferða lög — skrifaði einnig grein um skíðaferðir á íslandi að sumar lagi og birtist hún í sama tíma riti á sínum tíma. Ármann ... Framhald af 11. síðn- við Lindargötu, eins og áður segir, á mánudögum og fimmtudögum kl. 7—10.30. Allar upplýsingar fást á skrif- stofu Ármanns, í íþróttahúsinu við Lindargötu, sími 13356, á mánu dögum, miðvikudögum og föstu- dgum kl. 8—9.30 e. h. Þar fer inn- ritun einnig fram. Hannes Framhald af 4. síðu. vegurinn endar því í raun og veru á árbakkanum. Þegar haustmyrkr ið eykst og ég tala ekki um eftir að hálka kemur á brautina, er hætta á, að menn átti sig ekki nógu vel á beygjunni eða þeir geti ekki stöðvað bíl sinn til að breyta um stefnu. Þá getur það komið Kaupmenn, kaupfélög Fjölbreytt úrval af japönskim rafknúnum leikföngum. Gerðið pöntun tímanlega. Heildsölubirgðir; EVEREST TRADÍNG COMPANY símar 10090 — 10219 Röskir drengir sem þekkja bæinn vel, óskast til sendiferða, annað hvort hálfan eða allan daginn. Umsækjendur komi á afgreiðsluna. Alþýðubla&ib óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi: Haga Miðbæ Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Kleppsholt Rauðalæk Skjóliir Hverfisgötu, neðii Tjarnargötu Seltjarnarnes I. * BILLI^SM Rent an Icecar sími 1 8 8 3 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. okt. 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.