Alþýðublaðið - 03.10.1965, Page 1

Alþýðublaðið - 03.10.1965, Page 1
Sunnudagur 3. október 1965 - 45. árg. - 222. tbl. - VERÐ 5 Klti tMMWWWWWMWWWWWWWWWWW Myndirnar sýna Ijósleg-a handaverk hins drukkna ökumauns á R-16810. í R-1982 beið einn maður bana og' tvennt slasaðist. — Bíllinn er gerónýtur. Hinir bílarnir tveir, sem neðri myndirnar eru af, voru kyrr- stæðir og mannlausir í grennd við slys- staðinn. Mynd: Alþýðublaðið. VELDUR DAUÐASLYSI ÁGÆT SÍLC- VEBÐI Reykjavik GÖ. " ÁGÆT síldveiði var enn á sömu slóðum og síðustu daga. 75 skip tilkynntu um afla næstliðinn sólar hring, samtals 74806 mál og tunn ujr. Þessi skip fengu 1200 mál og tunnur og þar ýfir: Ólafur Sigurðs isón 2000 tunnur, Eldborg 1600, Framhald á 14. síðu NEYÐARÁSTAND í INDÓNESfU Kuala Lumpur og Ðjakarta, Djakarta-útvarpið tilkynnti í nótt, að Ahmcd Sukarno forseti væri enn við völd í Indónesíu og hann væri heill á húfi og við góða heilsu. Yfirmaður lífvarðar for- setans, Mohammed Sabur hers- höfðingi, skýrði frá þessu, en áður hafði orðrómur verið á kreiki um, að Sukarno væri annað hvort lát- inn, alvarlega sjúkur e.ða í varð- lialdi. ooooooooooooooooooooooooocoooooo I fyrstu fréttinni, sþm Reuter I hverju í höfuðborginni í morgun fékk í nótt beint frá fréttaritara (að staðartíma). En áherzla var sínúm í Djakarta, Jolin Leggoe, lögð á að enn væri allt á huldu segir, að skothríð liafi íheyrzt öðruj Framh. á 14 síðu. Úk á þrjá bíla og stórskemmdi þá Reykjavík — GO. DRUKKINN ökumaður bifreiðar- innar R-16810 varð valdur aM dauðaslysi framan við húsið mr. 159 við Langholtsveg laust eftir klukkan háifþrjú í fyrrinótt. Ók hann á raikilli ferð á leigubifrelffi- ina R-1982, sem var kyrrstæð framan við húsið, með Þeim af- leiðingum, að Steinar Richard Elíasson beið bana þegar I staðl Kona hans og leigubílstjórinn, sen* ók bílnum, meiddust einnig alvaj- lega. Hér fer á eftir frásögn rann- sóknarlögreglunnar af þessil slysi: Lögreglan fékk tilkynningu umi slysið klukkan 2.48 í fyrrinótt Það varð með þeim hætti, að bifreið- inni R-16810 van ekið suður Lang- ho’tsveg og eftir ummerkjum á staðnum að dæma á mikMli ferð. Á móts við húsið Langholtsveg 159, bevgir ökumaðnrinr út af akbrantinni til vrnstri og ekur aftan á R-1982, sem stóð á móts við hliðið heim að húsinu. í aftur- sæ+i leigubílsins voru hiónin Aðr. alheiður Ólafsdóttir off i-teinar RVhard Elíasson. til hei—íjlis ag LanghoÞsvegi 159. Hafði öku- maðtm leigubilsins. Gtmnnr Odds- son Rólbeirmtm 27. stöðvrð bílinn bar 2 — 2 mtnútiun fvrr og voru’ jiiónirt að gera uoo við hrnn öku- Við bnctcfið Irnstaðist- InJcmbíll-- inn á vinstr" hbðina og a^Hirhlutl hans gekk verulega inn. Síðan kast Framhald á 14. síðu. Gerfihnötturinn sést ¥@l SUNNUDAGSBLAB Alþýðublaðsins hefur ekki komið út að undanföniu vegua sumarleyfis í prentsmiðju blaðsins. Um næstu helgi muu blaðið lief ja göngu sína aftur, og standa vou ir tU, að það megi fylgja blaðinu alla sunnudaga eftirleiðis. lOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOcOOOC Eftir að nótt tók að dimma í liaust hafa menn veitt at- hygli skæru Ijósi, sem svífur' yfir himinhvolfið frá suðri til norðurs. í fyrrakvöld kom fyr- irbrigðið í ljós kl. 20,45 og sveif úr suðurátt og hvarf yfir Akra fjalli, sást það mjög greinilega úr Reykjavík. Það lýsir sem stjania en miklu skærara og svífur yfir himinhvolfið á fá- einum mínútum. Samkvæmt upplýsingum Trausta Einars- sonar prófessors er þetta ame- ríski gervihnötturinn Ecko II. sem skotið var á Ioft í janúar 1964. Hann er mun bjartari en björtustu stjörnur og sést hann í um 15—20 mín. hverju sinni Hnöttur þessi fer umliverfis jörðu á einni klukkustund og 45 mínútum og liggur braut hans 8 gráður frá heimskaut- unum. Þegar hann fer yfir ís- land stefnir hann annað hvort í norðurátt eða suðurátt. Með- alhæð hans frá jörðu er 1150 km. og getur hann því sést allt að því í 20 mínútur í senn. — Þegar hann er hátt á lofti er hann álíka bjartur og björt- ustu fastastjörnur, en í fjar- lægð úti við sjóndeildarhring sýnist hann daufari. Skilyrði til að fylgjast með linettinum eru bezt, þegar braut hans liggur nærri dægrabrautum, það er á mótum Ijóss og skugga á jörð inni. Á þeim tímum sést hann. frá íslandi í svo til hverri um- ferð, meðan dimmt er og hverf ur aldrei í jarðskuggann. Á' öðrum tímum sést hnötturinn aðeins nokkurn hluta úr Framliald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.