Alþýðublaðið - 03.10.1965, Síða 10

Alþýðublaðið - 03.10.1965, Síða 10
Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Bæjarútgerð Reykjavíkur. Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi; Haga Miðbæ Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Kleppsholt Rauðalæk Skjólin Hverfisgötu, neðri Tjarnargötu Seltjarnames I. Kópavogur Böm eða unglingar óskast til að bera Al þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. — Uppl. hjá útsöluraanni í síma 40319. Röskir drengir sem þekkja bæinn vel, óskast til sendiferða, annað hvort hálfan eða allan daginn. Umsækjendur komi á afgreiðsluna. Læknaskipti Þeir samlagsmenn í Sjúkrasamlagi Reykja- víkur, sem óska að skipta um lækna frá næstu árajnótum, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, í þessum mán- uði og hafi samlagsskírteini sitt meðferðis. Samlagsmenn, sem engan heimilislækni hafa, eða hálslækni eða augnlækni, eru jafn- framt minntir á að velja lækni (lækna) hið fyrsta, enda er það skilyrði fyrir rétti til læknishjálpar á kostnað samlagsins. Frá og með 1. janúar næstkomandi hættir Ragnar Sigurðsson að gegna heimilislæknis- störfum fyrir Sjúkrasamlagið, vegna anna við sérfræðistörf. Þess ivegna þurfa einnig þeir, sem hafa hann fyrir heimlislækm, að koma í afgreiðslu samlagsins með samlags- skírteini sín til þess að velja iækni í hans stað. Skrá um lækna þá, sem um er að velj a, ligg- ur frammi í afgreiðslunni. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. blaðaviðtali vegna útkomu hvítu bókarinnar, sagði forsæt isráðherrann, að stjórnin léti einskis ófreistað enn; sú á- herzla, sem hún legði á, að af- drif Wallenbergs yrðu að fullu könnuð, stafaði ekki eingöngu af tillitssemi við fjölskyldu Rætt við prest FramJiald af 7. síðu. Svíþjóðar. Það taldi hann kleift en ráðlagði að haft yrði sam band við Semjonov, varautan ríkisráðherra, þar sem prófess or Svartz þekkti hann persónu lega. Við heimkomuna gekk pró fessor Svartz á fund ríkisstjórn arinnan og forsætisráðherra Svíþjóðar skrifaði Chrustjov um hæl, og fór fram á, að sænskur læknir fengi umsvifa iaust að fara til Moskvu og sækja Wallenberg heim. Chrust jov svanaði, að við fyrri upp- lýsingar um andlát Wallenbergs væri ehgu að bæta. Próf. Svartz fékk hins vegar leyfi til að fara á ný til Moskvu til að hafa tal af þeim vísindamanni, er veitt hafði henni þessar upplýsing ar. Og nú brá svo við, að sá neitaði því að hafa nokkurn tíma gefið upplýsingar um Wallenbeng og hefði aldrei heyrt hann nefndan fyrr en próf. Svartz spurðist fyrir um hann. Frúin hlyti að hafa mis skilið sig sakir þess, hve hann talaði lélega þýzku. Þau hitt ust tvisvar enn, en nú neitaði hann yfirieitt að ræða málið, og vísaði frá sér til sovézku rík isstjórnarinnar. Prófessor Svartz er jafnviss um, að eng inn misskilningur hafi átt sér stað. „Hann er áreiðanlegur maður, sem ég bar traust til. Hann ferðast mikið um landið og hefur samband við lækna víðsvegar í landinu," segir hún en bætir við, „ég þori ekki að gizka á, hvað hefur breytt af- stöðu hans.“ í hvítu bókinni er þess get ið, að allar spumingar um Wallenberg hafi auðsjáanlega farið í taugarnr á Chrustjov, er hann var í opin berri heimsókn í Svíþjóð á síðastliðnu ári. Ekki væri hann ábyrgur fyrir öllu ,sem gerðist meðan Stal in var við völd, sagði hann. Wallenberg hefði látizt í rússn eskum fangabúðum árið 1947 og Sovétríkin hefðu engan á- huga á að halda honum, væri hann enn á lífi. Vitnisburður stríðsfanga hefði ekkert gildi, taldi hann ennfremur, og fram burður prófessors Svartz byggð ist á misskilningi. En sænska ríkisstjómin krefst enn fullnægjandi svars um afdrif Raouls Wallenbergs og fer fram á, að sovézka stjórn in leggi a.m.k. fram einhver gögn til sönnunar máli sínu. Framburður Nönnu Svartz hefur vakið gífurlega athygli í Svíþjóð: Hún stundar móður Wallenbergs í veikindum henn ar og má því ætla, að viðleitni hennar eigi sér persónulegar rætun En hún nýtur viðurkenn ingar og álits og sænska ríkis stjórain efast ekki um sann leiksgildi orða hennar. Ohlin, formaður stórnarandstöðu, hef ur gagnrýnt stórnina fyrin að halda upplýsingum Nönnu Svartz leyndum í fjögur ár, en Erlander forsætisráðherra svarar því til, að stjórnin hafi á því stigi málsins talið opin berar umræður óheppilegar. í hans eða vegna þess starfs, sem hann innti af liendi á |stríðsánínum. í lýðræðjslegu þjóðfélagi ætti hver þegn þá kröfu á hendun þjóðfélaginu, að það skirrðist einskis honum til verndar. Og í máli Raoul Wallenberg sagðist hann þess fullviss, að öll sænska þjóð in stæði einhuga að baki stjórn inni. Wallenberg Framhald af 7. síðu. Það virðist vera mjög misjafnt, íiversu langan tíma það tekur að losna alveg við löngun í tóbak, — en það skyldu menn hafa í huga, að sé um ákafa reykinga menn að ræða, getur einn lítill vindlingur nægt til að æsa upp aftur reykingalöngun eftir margra mánaða eða jafnvel ára bindindi Það þarf með öðrum orðum ekki nema eina litla sprengju til að brjóta niður rammgerðar vígstöðv ar. Jakob Jónsson. Eínangrunarqler Framleltt elnungls fll ftrvalsglert — « ára ibyrgV. Pantið tímanleaa KorkitSiart hfa Skúlaírötn 57 — Sfml 25261. SMURT BRAUÐ Snlttur Opið rrá Ki •*—2S.SW Brauft^tofan Vesturuötu 26 Sím* SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BfHlnn er smurtm tiótt og vel. Seljnm attar - smurolíu ■\ 10 3-okt- 1965 alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.