Alþýðublaðið - 03.10.1965, Síða 13

Alþýðublaðið - 03.10.1965, Síða 13
Óvenju djörf kvikmynd eftir skáld sögu Albertos Moravias „La Novia“ Horst Buchholz Catherine Spaak . Bette Davis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SINBAD SÆFARI Amerísk ævintýramynd i litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. KÁTIR VORU KARLAR Bakkabræður og fleira Barnasýning kl. 3. Nakta léreftið (The Empty Canvas) Sími 50249. Hulot fer í sumarfrí LATTER-TYFONEN IFESTUGE EfflEMGE med uimodstáeliqe - JACQUES Bráðskemmtileg frönsk úrvals mynd, með hinum íheimsfræga Jacques Tati í aðalhlutverkinu. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÉLVIS PRESLEY í IIERNUM Sýnd kl, 3. BifreiSaeigendur Sprautum og réttum I'ljót afgreiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Síðumúla 15 B. Sími 35740. Auglýsingasíminn 14906 Auglýsið í Alþýðublaðinu LUCILLA ANÐREWS HJÚKRUNARNEMINN vinstri og svo eru það þriðju dyr á hægri liönd eftir að ég er komin fram llijá þvottahúsinu. Varir systurinnar kipruðust meira saman. — Rétt systir. Hún leit á frú Clark. — Ef þér náið prófi og komist að við St. Martin sjúkrahúsið systir Strand ing geri ég ráð fyrir að bér eig ið það hinu einstaka minni yð- ar að þakka. Hrósið kom imér svo á óvart að és roðnaði. — Þakka yður fyr ir systir. Það var dásamlegt veður, einn af þessum haustdögum þegar all ur iheimurinn er gullinbrúnn. Sjúklingarnir sem máttu vera úti við sátu um allan garðinn og flestir- þeirra voru vafðir inn í ullarteppi eins og frú Clark og sátu í 'hjólastól. Þeir brostu til mín þesar ég gekk fram hjá me<’ hjólastólrnn minn en þegar þe»r sáu hvað það var sem í stólnum sat, hurfu brosin um stund og hjjktust svo aftur hreiðari en fyrr. Og ég ók áfram. Þrátt fyrir van þóknun systur FS á hegðun rninni og frú Clai-k, sem minnti mig á vanrækslu mína, var ég mjög hamingjusöm. Ég ók stóln um fram hjá móttökuherberginu, kom auga 'á spjaldið með „Apó tek“ á og beygði til vinstri. Ég gekk hægt og naut sólarinnar áð ur en ég kom að kjallaratröppun um. Það var auðvelt að finna þær. Þar milli trappanna var braut, sem lá niður á við og ég gat mér þess til að þannig væri það til að auðveldara væri að flytja stóla, gastæki og annað slíkt þar niður: Það var dimmt eftir hirt- una úti en þegar augu mín höfðu vanizt rökkrinu sá ég að langur beinn steingangurinn var mann auður. Leiðin niður á við var heldur brattari en ég hafði gert ráð fyrir og það lá við að stóll- inn rynni frá mér. Án þess að hugleiða hvað ég var að gera, setti ég fótinn upp á grindina eins og Josephine hafði beðið mig um að gera ekki. Þyngd mín var einmitt það sem á hafði vant að til að ég missti alg.iörlega stjórn á stólnum. Ég varð ann- að hvort að reyna að halda mér fast eða sleppa stólnnm alveg o:g stökkva af. Engin sönn hjúkrun arkona myndi ofurselja sjúkling sinn slíkum örlögum, hugsaði ég og hélt mér fast af öllum kröft- um um leið og ég lyfti hinum fæt inum upp á grind stólsins. Stóll- inn með frú Clark í sætinu og mig hangandi aftan á þaut eftir ganginum eins og hann gengi fyr ir 'þrýs-tilofti. Þetta var dásam leg tilfinning og þar sem enginn var viðstaddur sem gæti komið 3 auga á mig naut ég ferðarinnar í sanni og raun. Ég hélt áfram að njóta hennar alveg unz við komum að enda gangsins og ég uppgötvaði að gangurinn endaði ekki þar heldur var þar kröpp beygja. Við þutum fyrir hornin og ökuferðin var skyndí’ega á enda. Frú Clark hentist fram yfir sig og é'g yfir höfuðið á henni. Við meiddum okkur hvor ug enda var fallið mjúkt því við tfélluim á hóp af mönnum í hvít> um sloppum og þeir tóku af okk ur fallið. .WWWtWWWIMWMWÍWmW i SÆNGUR I REST-BEZT-ked4ar Endumýjtnn ftmli ■ængnrnar, elmm dún- og fiðnrheld *ar. j Selfnm teðardfin- t Kæsadfinssænrnr — og kodda mí fmavm | atærðum, DÚN- OG FIÐTJRHRFINSUN Vatnsstíg 3. Sfml 1874». ■ wwwwwwwwwwwwwww Það rikti dauðaþögn í gangin- um, þegar ég staulaðist á fætur með aðstoð eins þeirra. — Afsakið, sagði ég móð. Eg vona, að ég hafi ekki meitt ykk- ur. Eg laut niður og leit á frú Clark, sem einhver þeirra hafði sett, aftur upp í stólinn. — Ó, almáttugur, haldið þið, að hitt hnéð lxafi brotnað núna? Hávaxni maðurinn með alvar- lega andlitið, sem hafði aðstoð- að mig harðhentur, laut yfir stólinn. Einhver hinna rak upp merkilegt hljóð mitt á milli stunu og hósta. Hávaxni maður- inn kom við öxlina- á frú Claik. Hitt hnéð — við hvað eigið þér með því, systir? Og hvað á það eiginlega að þýða, að aka sjúkl- ingi svona; — hann þagnaði, þeg- ar hann þekkti sjúkling minn. — Er það ekki, frú Clark! — Hann klappaði á kollinn á henni eins og þau væru gamlir vinir. Það er langt síðan við höfum sést, frú Clark! Svo leit hann aft- ur á mig og svipur hans breytt- ist. — Eruð þér hjúkrunarnemi, systir? spurði hann stuttur í spuna. — Já, því miður, sagði ég og gleymdi að bæta læknir við. Hann starði rannsakandi á mig. Augnaráð hans minnti mig á systur FS, þegar hún horfði á mig. — Og þér — nemi í ein- kennisbúningi St. Martin sjúkra- hússins — rennið yður áfram á hjólastól? Mér fannst ég vera meter á hæð og sex ára gömul. Eg fann að ég blóðroðnaði. — Eg átti að fara með frú Clark á verkstæðið. — Með þessum líka hraða? Og stóðuð þér ekki upp á stóln- um? Ég kreppti hendurnar fyrir aft an bak. — Jú, það gerði ég. Af- sakið. Hann starði á mig. — Vitið þér ekki, að þannig á hjúkrunarkona ekki að liaga sér? Jú, sagði ég. Og svo þegar ég skildi, að hann var í síðum, hvít- um læknafrakka, sagði ég von- góð; — Já, læknir. Aftur hafði ég sagt vitleysu. Eg er skurðlæknir, sagði hann stuttur í spuna. — Skurðlæknar eru ávarpaðir herra. FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn i jakka auk annarra fata- vlðgerða Sanngjarnt verS. [ EFNALAUg AUSTuaa/sLyjAte Skipholt 1. — Siml 2634«. SÆNGUR Endurnýjum gðmhi sængnrmar. Seljum dún- og fiðnrheld w. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Simi 16733 Eg vissi vel, að hann átti við herra, þetta eða herra hitt, en ég var alltof ringluð til að hugsa. Já, herra, sagði ég. __Eg heiti Waring. Hann leit aftur á frú Clark. — Því þarf hún að fara á verkstæðið? Eg hef aldrei heyrt á það minnzt, að neitt yrði að henni. Hvað voruð þér að segja um hnéð á henni? Er hún brotin? Það var ekki um annað fyrir mig að gera en sýna honum brot- ið hné brúðunnar. Hinir menn- irnir stóðu upp við vegginn. Eg vissi að þeir voru þar enn, þvf ég heyrði andardrátt þeirra, en enginn þeirra sagði orð. Skurðlæknirinn sem sagðist heita herra Waring hreiddi tepp- ið yfir brúðuna. — Hvernig brotnaði hnéð? — Hún datt út úr rúminu, sagði ég. — Brúðan? Hvernig? Eg greip andann á loftl. — Eg var að baða hana og ég missti hana. — Nú, sagði hann og strauk yfir hár sér. Hann var mjög ljós- hærður, svo ljóshærður, að ég á- leit að hann væri gráhærður. Hann leit niður á skóna sína og sagði þeim, að hjúkrunarkvenna- staðan væri fyrir fullorðið fólk og að ungar konur, sem hefðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. okt. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.