Alþýðublaðið - 12.11.1965, Side 6
GLUGGINN
vegna
geislavirkni
NÆ.-.TUM því tvisvar sinnum
aligeng.,ra en ven.iulegt er. er nú
æxli í skjaldkirtli í börnum sem
búa riálægt kjarnorkutilrauna-
stöðinni í Nevada. Hermt er, að
enn bá sé of snemmt að draga
nokkrar ákveðnar ályktanir af
þessu. en þó hljóti að draga að
því, aS þetta verði rannsakað. Sér
fræðingar í æxlarannsóknum hafa
verið sendir á svæðið í Utah til
n'ínari ahugana og rannsókna.
Þeir munu, meðal annars athuga,
hvort æxiin, sem finnast í kirtl-
um barnanna eru illkynjuð eða
ekki. Skjaldkirtillinn er það lif-
færi, sem næmast er fyrir geisla-
virku joðefni, en það efni finnst
í úrfalli frá kjarnorkusprengjun
um. Um það bil tvö þúsund skóla
börn hafa verið rannsökuð í Utah,
Framh a 15. síðu
17 þúsund kr.
i timakaup
AMEBÍSKUR embættismaður
hefur skýrt fr'á því fyrir rétti í
Ástralíu, þar sem hann var að
styðja 'hærri kaupkröfur verka-
manna hjá fyrirtækinu General
Motors. að laun og aukatekjur for
stjóram hjá General Motors. séu
um 17 þúsund krónur á kiukku-
stund Embættismanninum þótti
því ekTi svo fráleitt að verkamenn !
irnir fengju nokkurra króna launa
hækkun & mánuði, og hanu sagði
ennfremur, að 56 framkvæmda-
stjórar General Motors í Banda-
ríkjunum fengju meira í laun og
aukaíekjur en sasntals 600 amerísk
ir embættismenn að meðtöldum
forsetanum, varaforsetanum og
! öllum ríkisstjórunum.
Skilnaðir ekki viðurkenndir
í ?•* -
v
0
0
0
0
0
0
A
í GAMALDAGS FÖTUM
Nú er þaff nýjasta fyrirbrigffiff í tízkunni aff vera í gamaldags fötum. „Önnur“ tízkan er orð-
in mjög- vinsæl í New York, þar sem stúlkurnar ganga í síðum ömmukjólum og ungu mennirnir
í stutterma skyrtum og í svörtum vestum. Þetta er tízkan fiá því um aldamótin, og liún virðist
ætla aff verffa geysivinsæl.
s
ÍTÖLSK lcg viðurkenna ekki
hjónaskilnaði', og ýmsir aðilar
hafa lengi unnið að því að fá lög
unr þessum breytt. Kristilegir dem
ókratar í þingin.u eru þó mjög á
mótl nokkrum breytingum á þessu
og ihafa hvað eftir annað hindrað
breyli’iigar. Sofia Loren og Carlo
Pon'i eru án efa þau, sem eipna
mest ha.fa fengið að kenna á þessu.
Þau fá ekki leyfi til að giftast
vegna oess að ítölsk löig viður-
kenn.a ekki skilnað Pontis frá fyrri
konu svnni. ítölsk hjón, sem vilja
Skiija. geta farið hvort frá öðru,
en þau geta aldrei gift sig aftur.
Sósíalistaþinigmaðurinn Ioris Fort
une hefur nýlega lagt fram frum
varp um viðurkenningu skilnaðar
í sérstökum tilfellum, ef annað
hvort hiónanna hefur 1) verið í
fangelsi’í fimm ár fyrir g'æp. 2)
Brotið siðferðilega af sér gagn-
vart fjölskyldumeðlimi, hafi lagt
'hendur iá maka sinn eða börn. 3)
Verið á igeðveikrahæli í að
minnsta kosti fimm ár. 4' Verið
frá heimilinu í fimm ár. 5) Er-
lendir borgarar, sem hafa fengið
skilnað í sínu eigin landi.
Við dómstól í Madrid var ný
lega var kveðinn upp dómur í máli
22 ára sænsks stúdents, er óvirti -
spænska fánann í júní sl. með
því að reka út úr sér tunguna að
-'ramh. á 15. sitiu
. LÖGB.EGLAN í Singapore hefur
nýlega -gert áætlun u m að reym
áð breyta þesari „lastanna borg“
til hins betra. Síðan í janúar liafa
XI leyr ilcigreglumenn og 2 lög-
liegluforingjar farið í ,,herferðir“
[n Kvikmyndaleikkonan Marie
éDonald fannst látin í íbúð
jinni í Iíollywood á fimmtudag-
iþn. Lögreglan hefur upplýst, að
^ennfega liafi verið um sjálfs-
ihorð að ræða. Leikkonan var 45
ara.
GEGN VÆNDE
um borgina, lokað 70 vændishús-
um og dæmt 110 vændiskonur í
fangelsi. En baráttan við lestina er
mjög erfið í hinni syndum spiltu
Singaporeborg.
Fréttir um að lögreglan sé á leið
:nni breiði-st eins og eldur í sinu
frá einum stað til annars og það
sem var mikið sótt vændishús rétt
áður hreyttist kannske á 10 min
útum í friðsamlegt og venjulegt
hótel. í sumum borgarhlutunum
eru þessi óleyfilegu fyrirtæki rek
1 in af ýmsum kínverskum samtök
um, sem haía sína eigin tretta-
þjónustu, og þanniig vita þau allt
af iáður, hvenær næsta „hroinsun"
á að verða. Samt hefur framtak lcg
reglunnar borið árangur. Alls kon
ar ólifnaðarhúsum íhefur verið út
rýmt og hinum svokölluðu ,.nudd-
stofum, sem eru þekktar fyri-r allt
annað, hefur næstum alveg vérið
útrýmt. Sama gildir um mör?
„hótel“, þar sem ýmislegt grugg
ugt fór fram undir því yfirskyni.
að um venjuleg hótel væri að
ræða.
Verð frá kr. 5495.00
P F A F F - umboðið
Reykjavík.
0 12. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ