Vísir - 18.02.1959, Side 7

Vísir - 18.02.1959, Side 7
Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 VlSIB 7 Gufunesstöðin afgreiðir um 2 þús- und skeyti á dag að jafnaði. Starfsemi stöðvarinnar verður veigameiri með hverju ári sem líður. Ný Jækí hafa verið feiigin og ýams- ar bre^tingar eru í aðsigi. Á síðastliðnu ári síuttbylgjustöðin í nær 700 þúsund skcyti, sem svarar til nær 2 þúsund skeyt- um á dag að meðaltali, og er það meira en nokkru sinni fyrr frá því er stöðin tók til starfa. afgreiddi. svonefnd radíófjarritasam- Gufunesi bönd. Þar koma send og mót- tekin skeyti fram á einskonar rafmagnsritvél. Hin sambönd- in eru venjuleg Morsesam- bönd. Stuttbylgjustöðin gegnir þýðingarmiklu hlutverki, ann- arsvegar sem viðtökustöð Landssímans, liinsvegar ann- ast hún radioflugþjónustu í sambandi við flugumferð yfir norðanvert Atlantshaf, og á árinu sem leið hafði hún af- skipti af nokkuð á 10. þúsund flugvéla, sem flugu yfir hafið. Vísir hefur nýlega leitað upplýsinga hjá Bjarna Gísla- syni stövarstjóra stuttbylgju- stöðvarinnar í Gufunesi um hlutverk stöðvarinnar, sam- skipti hennar við innlendar og erlendar flugvélar, um starfs- lið og þjálfun þess, skeytasend- ingar og loks urn ný tæki, sem tekin hafa verið í notkun á ár- inu. Hlutverk stövarinnar. Starfsemi stöðvarinnar er tvíþætt. Annarsvegar er við- tökustöð Landssímans. Þar fer fram viðtaka allra radiosímtala við Kaupmannahöfn, London, New York og skip, sem nota stuttbylgjur. Ennfremur frétta viðtaka frá London, viðtaka fyrir ritsímasaband við New York o. fl. Þar eru einnig framkvæmdar tíðnimælingar og eftirlit með radíóviðskipt- um. Hinn þátturinn i starfsemi stöðvarinnar er svonefnd radioflugþjónusta, en hún er hluti af þeim öryggisráðstöfun- um, sem gerðar eru vegna flugumferðar yfir Norður- Atlantshafi. Þessari starfsemi má skipta í þrennt. í fyrsta lagi viðskipti við flugvélar, í öðru lagi viðskipti við loft- skeytastövar umhverfis Norð- ur-Atlantshaf og í þriðja lagi viðskipti við ákveðna aðila innanlands. Viðskipti við flugvélar. í þessum viðskiptum eru notaðar 18 bylgjulengdir og er haldinn stöðugur hlustvörður á þeim allan sólarhringinn. Rúm lega 80% þessara viðskipta fara frarn á tali, en tæp 20% með Morsemerkjum. Erlendar stöðvar. Haldið er uppi radiosam- bandi við London, Gander á Nýfundnalandi, Stavanger, Noregi, Prins Christian Sund og Mestersvjg á Grænlandi og auk þrss við veðurskip á N.- Atlantshafi. Við London og Gander eru strætisvögnum, .myndu fagna sem framför. Útgáfa slíkra bóka ætti að flýta afgreiðslu og væri til þæginda l'jölda mörgum. Viðskiptavinur SVB.“ Samböndin innanlands. Þau helztu eru við flugum- ferðarstjórnina á Reykjavíkur- flugvelli, veðurstofuna á Reykjavíkur- og Keflavíkur- flugvöllum, flugumsjón á Keflavíkurflugvelli og íslenzku flugfélögin. Þetta eru allt fjarritasam- bönd á línum, en hægt að breyta sumum þeirra í radíó- fjarritasambönd ef línur bila. Starfslið stöðvarinnar. Við radíuóflugþjónustuna Bjarni Gíslason, stöðvarstjóri. þátt "flugöryggisþjónustunnar og hefur ICAO séð urn töku inyndanna. I Starfsemin á s.I. ári. j Afgreidd voru alls tæp 700,- 000 skeyti á árinu, eða nær starfa nú 5 varðstjórar, 33 loft- J 2000 skeyti á dag að meðaltali, skeytamenn, 3 viðgerðarmenn og 7 vélritarar. Við viðtökustöðina starfa 3 loftskeytamenn, viðgerðarmað- ur og vélritari. Ennfremur einn loftskeytamaður við radíóeftirlit. Þjálfun starfsmanna. Þjálfun nýrra starfsmanna og er það meira en nokkru sinni áður í sögu stöðvarinnar. Af erlendum stöðvum var mest afgreitt við London, 500 skeyti á dag að meðaltali, og -innanlands var mest afgreitt við Keflavíkurflugvöll, rúm- lega 600 skeyti á dag að meðal- tali. 40% viðskiptanna voru tekur 1—2 ár, enda þótt urn sé skeyti varðandi flugumferðar- að ræða loftskeytamenn, sem stjórn, 44% voru veðurskeyti öðlast hafa reynzlu í almennum 1 og 16% skeyti til og frá flug- loftskeytaviðskiptum, t. d. á skipum. Byrjandi er fyrst þjálfaður í fjarritaafgreiðslu, síðan • í Morseviðskiptum við erlendar stöðvar, þarnæst Morsevið- skiptum við flugvélar og að lokum í talviðskiptum við flugvélar. Öll þessi viðskipti fara fram samkvæmt alþjóðlegum reglu- gerðum, sem Alþjóðaflugmála- stofnunin (ICAO) gefur út. Reglur þessar eru gjörólíkar reglum þeim, sem gilda um al- menn loftskeytaviðskipti og ritsímaafgreiðslu. Vegna þess hve þróunin er ör í flugmálum og fjarvið- skiptum, veráa oft allmiklar breytingar á afgreiðsluháttum og afgreiðslureglum. Að sjálf- sögðu er nauðsynlegt að starfs- menn stöðvarinnar fylgist ve! með breytingum þessum og má því segja að þjálfun þeirra eða námi verði aldrei lokið. í þessu sambandi má geta þess að stöðin hefur nú eignast nokkrar kennslu- og fræðslu- kvikmyndir varðandi þennan félögum. Höfð voru viðskipti við 9.291 flugvél á árinu. Eru það sinni áður og rúmlega helmingi fleiri en árið 1950. Flestar voru vélarnar frá Bandaríkjunum, íslandi, SAS-flugfélaginu, Bretlandi og Kanada, en m. a. komu við sögu flugvélar frá Indonesiu, Ástralíu, Nigeriu, Nýja Sjálandi og Rodesiu. Ný tæki fengin? Já, t. d. komu rnjög fullkom- in segulbandstæki frá Þýzka- landi. Eru þau notuð til þess að hljóðrita viðskiptin við flug- vélar, og er hægt að „taka upp“ 14 sambönd samtímis. Seglubandsspólan í hverju tæki, sem eru 3 talsins, endist í 8 klst. Færist upptakan sjálf- krafa yfir á næsta tæki þegar segulbandið þrýtur og einnig ef bilunar verður vart í tæki því, I sem í notkun er. | Þá má nefna svokallaðan ,,SELCAL“ búnað (Selective Calling System) frá Collins fyrirtækinu í Bandaríkjunum. Eru tæki þessi notuð þegar landstövar þurfa að „kalla í“ eða ná sambandi við flugvélar. Fram að þessu hafa flugmenn þurft að halda stöðugap hlust- vörð og bera heyrnartól á höfði allan tímann, sem flogið er. Er það að sjálfsögðu þreyt- andi á löngum flugleiðum. Þar sem þessi nýi búnaður er fyrir hendi, geta flugmennirnir nú lagt frá sér heyrnartólin með góðri samvizku. Ef landstöð þarf að ná sambandi við flug- vélina, þrýstir loftskeytamaður landstöðvarinnar á viðeigandi hnapp fyrir framan sig, en við i það hringir bjalla eða kvikn- ar ljós í stjórnklefa viðkom- andi flugvélar. Flugmaðurinn setur þá upp heyrnatólin og svarar kallinu. Fyrirhugaðar eru nokkrar breytingar á þessu ári, en það verður að bíða betri tíma að þeir, sem komnir voru frá. þeinr í kvenlegg, voru ekki taldir með. Við sama manntal var talið, að íslenzka væri móðurmál 11.207 manns. Við næsta manntal á undan (1941) voru taldir 21.050 manns af íslenzkum uppruna, en 15.410 með íslenzku að móðurmáli. 1 Kanada fjölgar þeim þannig, sem taldir eru aí islenzkum upp- runa, en þeim fækkar, sem tald- ir eru með íslenkt móðurmál. I manntalsskýrslu Bandaríkj- anna 1950 sést ekki hve margir voru taldir þar af isíenzkum uppruna eða með íslenzku að móðurmáli, þvi að íslandi hefur i þvi sambandi verið slengt sam- an við önnur fámenn lönd í Ev— rópu, en 1940 voru taldir þar 6584 menn af íslenzkum upp- runa. Er þar aðeins átt við þá, sem sjálfir voru fæddir á íslandi eða annað hvort foreldranna, en. þriðji ættliður talinn amerískur. Menn fæddir á íslandi voru samtals í eftirtöldum löndum árið 1950: Kanada 3239, Banda- ríkjunum 2455, Danmörku 1290. Noregi 324, Svíþjóð 146 og Fær- eyjum 109. Fætldir ertendis. Af þeim 2.696 manns hér á landi, við manntalið 1950, sem fæddir voru erlendis, voru 1154 karlar en 1542 konur. Eftirfar- andi yfirlit sýnir þau lönd, þar sem flestir voru fæddir (töiur f sviga frá 1940): Danmörk 998 (650), Þýzka- land 570 (177), Noregur 378 (357), Færeyjar 210 (89), Banda ríkin 116 (36), Svíþjóð 114 (46L Bretland 98 (61), Kanada 77 (80), Hollland 31, Austurríki 13,. Finnland 12, Pólland 11 og önn- Ur lönd 68 (66). Alls 1950 2996' (1562). fleiri flugvélar en nokkru skýra frá þeim. í Kanada búa fleiri menn fæddir á íslandi en i Kl*IB ÍB ialdÉr a£ íslcnzktim tippruna í hinum fróðlegu skýrslum, sem Hagstofan hefur gefið út, Manntal á íslandi 1. des 1950, segir m. a, live margir inenn fæddir á íslandi eru erlendis, og kemur þar í ljós, sem vænta ■mátti, að í „Iíanada eru fleiri menn fæddir á íslandi en í nokkru öðru landi utan íslands“. Þá „hefur þeim fækkað mik- ið á undanförnum áratugum síð- an næstum tók alveg fyrir fólks flutninga þangað frá Islandi" t j 3 massmsfíii smstr7" "nrnwi ötöövarhusio i Gutunes'. mnnnzrn: Fíliinn EeitaSi hæi* is í bílskúr. Fékk í sig rafstraum og flýði úr sirkus. Fregn frá San Remo hermir^. að nýlega hafi gerzt óvanalegur atburður á ítölsku rivierunni. Fíllinn Mary hafði sloppið- úr sirkus-búri og var nú háð- ur mikill eltingaleikur, sem. j stóð frá miðvikudegi frani á ' sunnudagsmorgun, en Mary ; hafði leitað hælis í bílskúr, og~ (nokkuð hafa þeir þó aukizt á hvernig sem reynt var, gátu ný seinustu ár). Uenn ekki komið henni þaðan. 1 skýrslUnni segir: Samkvæmt nú hafði Mary lagt á flótta eft- manntalsskýrslum Kanada 1911 ir að hún fékk í sig rafmaghs- vorli árið 1911 um 7.100 manns straum og datt nú einhverjum þar í landi fæddir á Islandi, en snjöllum náunga í hug, að láta 1951 var talan orðin töluvert hana verða fyrir straum aftur, Jt nokkru landi utan Islands. 4. þiiisuntl, en yíir 23 þiisunil meira en helmingi lægri. og viti menn — út hentist um. Bandaríkjunum var tala manna Mary. Loks tókst að handsama fæddra á Islandi um Vi lægri en hana og „beizla“ og stór flutn- i Kanada við manntalið þar ingabíll fenginn til að draga 1950, en hún hefur hinsvegar hana inn á sirkussvæðið. Tókst hækkað nokkuð á siðastliðnum það að i0kum, en gekk þó engan áratúg, og gætir þar auðvitað á- veginn greiðlega, því að Marr hrifa striðsins, er jók mjög sam- 1 streittist á móti af öllum kröft- skipti Islands við Bandarikin. En það eru ffeiri Islendingar í Ame- ríku en þeir, sem fæddir eru á íslandi. Þar til mun einnig mega telja afkomendur vesturfaranna, að minnsta kosti fyrstu tvo ætt- liðina. Við manntalið í Kanadá 1951 voru 23.307 manns taldir af ís- lenzkum uppruna, en þar með var átt við alla þá, sem annað hvort voru sjálfir fæddir á Is- landi eða komnir í karllegg af þj borgar si s{ að auglýsa i VÍSl ' íslenzkum innflytjendum, en

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.