Vísir - 04.08.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 04.08.1961, Blaðsíða 12
12 VfSIK Nýr leikvöllur Fyrir nokkru var opnaður barnaleikvöllur í Seltjarnar- neshreppi, hinn fyrsti þar í sveit. Leikvöllurinn er á skólalóð hins nýja Mýrar- húsaskóla og verður þar höfð barnagæzla kl. 2—5 e. h. fyrir böm á aldrinum 2—8 ára. Að þessu sinni verður leikvöllurinn opinn í ágúst og september, en síðar yfir alla sumarmánuðina. Sjálfstæðisfélag Seltirn- inga hefur beitt sér fyrir fjársöfnun til kaupa á leik- tækjum og mun þegar hafa safnast fyrir tækjum á 3 leik- velli. Leiktækin á þennan fyrsta völl eru gjöf frá manni, sem ekki vill láta nafns síns getið, en gjöfin er til minningar um unga telpu, Elísabeti Jónsdóttur, sem lézt af slysförum á s. 1. vori. Unnið er að því, að sem fyrst verði unnt að taka fleiri leik- velli í notkun. Úkyrrt í Guineu Þær fregnir berast frá Dakar, að ókyrrðar hafi orð- ið vart í Guineu, nýlendu Portúgala í Vestur-Afríku. Segir í fregnum þessum, að fyrsta viðureignin hafi orð- ið nærri landamærum Sene- gals, sem er grannland Gui- neu. Þar réðst hópur innbor- inna manna á herbúðir Portúgala og var gripið til flugvéla, til að stökkva skæruliðunum á flótta. ■ Samkvæmt þessum sömu fregnum, hefir stjómin í Dak- ar sent eftirlitsnefnd til land- mæra Guineu, til þess að fylgjast með atburðum þar og gæta þess, að ekki verði um ’ hlutleysisbrot að ræða í sam- bandi við átökin. Er þá aðeins kyrrt í einni Afríkunýlendu Portúgala, Mosambik, en það er hald manna, að ekki muni líða á löngu, áður en einnig verð- ur reynt að hrinda af stað uppþotum þar — og öðru meira. Kona í fangelsi Kona ein í Póllandi hefir verið dæmd í ævilangt fang- elsi fyrir falsanir og svik. Konan, sem er bókhaldari við matvælaverzlun hins op- inbera í Katowice, hafði svikið næstum 6 milljónir zloty (ca. 9 millj. kr.) út úr verzluninni. Fimm menn voru í vitorði með henni, og hlutu þeir 6—15 ára fangelsi hver, auk hárra fésekta. LAGEBHtrSNÆÐI. Heildverzl- un vantar hentugt geymslu- húsnæöi 15—20 fermetra á jarðhæð, sem næst Nóatúni. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. föstudag, merkt „Lagerhúsnæði". 155) BARNLAUS HJÓN, sem vinna bæði úti, óska eftir 2 herb. og eldhúsi strax. Uppl. í sima 10280 og 13681. 154) ÓSKUM eftir herbergi fyrir léttan, þriflegan iðnað. Æski- legt sem næst Hallveigarstig. Tilboð sendist Vísi merkt: „Iðnaður 1000". 166) HERBERGI ÓSKAST í nám- unda við Skólavörðustíg eða Baldursgötu fyrir ungan iðn- aðarmann. Uppl. í síma 12131, frá kl. 9—6. 165) LlTIL iBUö ÓSKAST. Uppl. í síma 38074. 162) STÓR SKUR, mætti nota, sem sumarbústað, til sölu. Uppl. i sima 37009. . 158) BlLSKUR! Bilskúr við Greni- mel, til leigu. Uppl. í síma 15472. 171) HJÓN með eitt barn óska eft- ir 2—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 36652 og 35278. 179) GOTT HERBERGI óskast, helst í miðbænum. Uppl. í síma 18271. 186) ÓDÝRAST AÐ AUGLÝSA I VÍSI /luglysendur VÍSIS athugið Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar en kl. 10 f.h. þann dag, sem þær eiga að birtast. Auglýsingar i laug- ardagsblaðið þurfa að berast eigi síðar en kl. 6 e. h. á föstudögum. BEZT OG ÓDÝRAST AÐ ALGLÝSA í VÍSI CN. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 36739 (833 HUSEIGENDUR athugið, set upp þakrennur og niðurföll, bikum steyptar rennur og fl. Sími 32171. 47) HUSEIGENDUR, standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttar. Sími 37434, kl. 6—8 e. h. 76) HUSAVIÐGERÐIR, hreingern- ingar, byka þök og rennur, kíttaðar rúður og fleira. Sími 14727. 102) BRUÐUVIÐGERÐIN Laufás- vegi 45 er flutt á Skólavörðu- stíg 13, opif frá kl. 2—6. — Höfum fengið Ijósa hárið og allskonar varahluti í brúður. (909 FATAVIÐGERÐIR. Gerum tvihnepptu fötin einhneppt. Model & Snið, Laugavegi 28. Sími 23732. 111) GOLFTEPPA- og húsgagna- hreinsun i heímahúsum. — Duracleanhreinsun. — Slmi 11465 og 18995. (000 KLEPPSSPlTALANN vantar stúlkur til afleysinga í sum- arleyfi, Uppl. í síma 38160. 112) •IARÐVTUR tiJ lelgujC- Jöfn- um núslóðir og fleira • Vanir menn Jarðvinnuvélar Siml 32394. (156 V é 1 r i t u n Tek að mér alhkonar vélrit- un á írlenzku or ensku. Síini : 1 9896 GERUM VIÐ bilaða krana og Klósettkassa Vatnsvelta Reykjavtkur. Simar 13134 og 35122. (797 FERÐAFÓLK ATHUGIÐ! Ó- barinn steinbítsriklingur og freð ýsa, ennfremur seljum við steinolíu. Verzhmin Kirkju- sandur. 177) TIL SÖLU notaðar dragtir, kjólar og kápur nr. 14—16. Til sýnis á Kleppsveg 8, 2. hæð t. v. í kvöld kl. 8—10. 178) ÞVOTTAVÉL, til sölu lítil Hoover þvottavél, sem ný. Uppl. í síma 36199. 190) PASSAP prjónavél til sölu. Sími 12557. 181) TIL SÖLU ódýrt 2 ný dekk með slöngu, stærð 600x16. Uppl. í síma 33457, eftir kl. 5. 185) 3ja—4ra TONNA TRILLU- BÁTUR óskast til leigu strax. Uppl. í síma 33883. 183) NÝTlZKU barnavagn í ljósum lit til sölu á Laufásveg 74. Simi 13072. 187) BURÐARUM til sölu. Uppl. í síma 33586. 152) H ROLLEIFLEX myndavél tap- aðist um mánaðarmót maí og júní. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 24133 eða 10096. Góð fundarlaun. 133) TVEIR GULLHRINGIR með rúbínsteinum, töpuðust á Snorrabrautinni á móts við Austurbæjarbíó. Skilist gegn fundarlaunum á Brávallagötu 16A, 3. hæð. 156) Karlmannsarmbandsúr í leður- ól týndist á leiðinni Seljavegur — Tjamarbíó á miðvikudags- kvöldið. Finnandi hringi í síma 17077. Fundarlaun. 176) 17.25. ódýrir gúmmíhanzkar nr. 8V2 og 9. Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84, sími 14503. 1116) UTILEGUFÓLK ATHUGIÐ, kaupið steinoliu tímanlega. Verzlunin Varmá. 1118) HARÐFISKUR, óbarin ýsa. Verzlunin Varmá. 1117) NOTAÐIR barnavagnar og kerrur. — Bamavagnasalan, Baldursgötu 39, sími 24626. (1008 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406 (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Sími 10414. (379 HUSGAGNASALAN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Sími 18570. (000 TIL SÖLU Vicky skellinaðra ’58. Lindargötu 56, kl. 7—10 e. h. 157) VATNABÁTUR á kerru með 12 hestafla mótor og sjóskíð- um til sölu. Upþí í síma 36047. 170) BAÐKER til sölu, full stærð. Uppl. I síma 18283. 168) TIL SÖLU Necchi saumavél. Sími 10934. 167) BARNAVAGN til sölu að Vesturgötu 53B. 164) HJÖLBARÐI óskast, vil kaupa notaðan hjólbarða 900x16. Sími 33712. 161) PEDIGREE BARNAVAGN, nýlegur, til sölu. Upplýsingar í síma 17578. 163) TVÆR STULKUR óska eftir ræstingavinnu. Tilboð merkt „Duglegar” sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst. 169) BlLEIGENDUR. Tek að mér að teppaleggja bila úr nýjum og gömlum efnum. Uppl. í síma 36245. 182) TELPA óskast til að gæta tveggja bama. Uppl. í sima 38063. 184 FELAGSLIF KR FRJÁLStÞRÓTTAMENN, innanfélagsmót í köstum í dag kl. 6 og á laugardag kl. 3. 172) ÚLFAR JflCOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl VINNUMIÐLUNIN tekur að fiusiurstræll 9 Slml: 13499 sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. ATHUGIÐ Smáauglýsingar, aem Dirtast •nga samaægurs, purfa að oerast fvm kl 10 f.h alla laga nema laugarai gsblaðið fyrir kl 6 siðd ð töstudögum Verzlunarmannahelein: Þórs- mörk, föstudagskvöld 4. ágúst kl. 8, laugardag 5. ágúst kl. 2. Breiðafjarðareyjar laugardag 5. ágúst kl 2 Farið út i Flat- ey. — Veiðimenn. 4ra daga veiðiferð á Amarvatnsheiði — 9 ágúst 16 daga sumarleyfís- ferð um Miðiandsöræfi. (928 Aug!ýsið í Vísi KLÆÐASKÁPUR til sölu á Týsgötu 1. Sími 23393, eftir kl. 6. 160) NOTAÐUR WESTINGHOUSE ísskápur til sölu. Uppl. í síma 17238, eftir kl. 2. 159) BARNASTÓLL og barnagrind óskast. Uppl. í síma 13556. 174) VÉLHJÓL (skellinaðra) til sölu. Tækifærisverð. Gæti tek- ið gott karlmannsreiðhjól í skiptum. TIMBURSKUR, 5 m. langur, til sölu og brottflutn- ings. Upplýsingar á Grundar- stíg 8, sími 14399. 173). BÆKUR FROÐLEG ný bók um Banda- ríkln: A ferP og flugi i landi Sáms frænda. eftir Axel Thor- steinsson. Sextán heilsíðumynd. ir á myndapappir. Kostar 100 kr. í bandi. Fæst hjð bóksölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.