Vísir - 04.08.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 04.08.1961, Blaðsíða 13
V t S I K 13 Verzlunarmannahelgin er framundan, þetta furðulega fyrirbæri sumarsins, þegar all- ir, bókstaflega ailir, fara á kreik. Það er ekki nóg með að um þessa helgi skapist slysa- hætta og öngþveiti á vegum og vandaræðatroðningur á öllum gisti- og greiðasölustöðum, heldur setur þessi helgi allt sumarið meira og minna úr liði. Við þurfum að reyna að breyta þessu. Hvernig stendur á því að verkamenn taka ekki upp sinn frídag á sumri, t.d. í júlí. Eða þá iðnaðarmenn. Er mikið óhagræði fyrir alla, sem stunda greiðasölu, að viðskiptin hlaðast svona á eina helgi og svo lognast allt út af. Fyrir bragðið verða þeir að kosta miklu til með mannahald í 2—3 daga og geta einatt ekki annað því, sem að berst. Vegna þess hve ferðatíminn er stuttur hér á landi eiga flestir þessir staðir í erfiðleikum. Það verð- ur því að reyna að skapa þeim viðunandi starfsskilyrði og af- komu. Ein leiðin til þess er að reyna að dreifa þessu ferðaæði einnar helgi á fleiri. Við ferðamenn vil ég segja þetta: Sýnið kurteisi og um- burðarlyndi í greiðasölustöð um, þegar mikið er að gera og afgreiðslufólk er í mikl- um önnum. Bros og þægilegt viðmót nær lengra en reiði og þjóstur. Gangið vel um snyrtiherbergi og umfram allt sýnið fögrum stöðum til- hlýðilega virðingu, skiljið ekki eftir rusl og óþverra í tjald- eða áningarstað. Eins og á undanförnum ár- um -vil eg geta nokkurra staða, þar sem ég hefi komið í sumar og notið fyrirgreiðslu: Tryggvaskáli. Matur mikill Andvaka- Framh. af 4. síðu. stunda bændurnir aðallega fjárrækt. Þetta er tiltölu- lega skammt sunnan skozku landamæranna austan megin á landinu. Þau hjónin ræddu enn um það hve hér væri friðsælt og indælt. — Og hér hlýtur að búa löghlýðin þjóð. Mér lízt vel á lögregluþjóna ykkar, þeir eru myndarlegir menn og kurteisir, ef til þeirra er leitað, og eg tel það gott merki hve fáir þeir eru. Og enn sagði lávarðurinn: — Læknar segja mér, að hjartað í mér sé eitthvað farið að gefa sig, en eg hefi ekki fundið til þess síðan eg kom hingað. Þetta er landið, sem menn ættu að fara til, ef þeir þurfa að hressa upp á heilsuna. — Það hefir ekki haldið vöku fyrir ykkur hve næt- urnar eru bjartar? — Jú, svaraði frúin, — en það er þess virði að vaka á þessum björtu nóttum. Eg spurði lávarðinn loks um dvöl hans í Kanada. Sjálfur hafði eg haft kynni af því landi og dvalizt þar, og lék mér því nokkur for- vitni á hverju hann myndi svara. ist eg þar ræðismanni fs- lands. Þar var þá ræðismað- ur Mr. Thorlaksson (síra Oktavíus Thorlaksson) og kynntist eg honum og fleiri íslendingum. Á mínum tíma þar var íslenzkur maður for-1 sætisráðherra Briiish Colum- umbia. Einu sinni skrifaði eg þar blaðagrein til að leið- rétta herfilegan misskilning um ísland. Þá hringdi til mín íslenzk kona og þakkaði mér. Það þótti mér vænt um. Nú varð sú breyting á, að lávarðurinn og kona hans fóru að spyrja mig spjörun- um úr, upp úr því, að þau spurðu mig hvort eg hefði verið í Kanada, og kom þá upp úr kafinu, að við erum nær jafnaldrar og höfðum báðir verið í kanadiska hern- um í fyrri heimsstyrjöld. En hans reynsla var meiri en mín,' sem kom til vígstöðv- anna í lok hennar. Talið barst aftur að dvöl þeirra hjóna. Er eg þakkaði þeim góða samverustund og ósk- aði þeim ánægjulegrar dval- ar, það sem eftir er af henni, en þau fara utan á Gullfossi, og góðrar heimferðar, kváð- ust þau fara með söknuði og vilja vera lengur. En þegar eg var að skilja við þau, var allt í einu sem andlit lávarðs- ins ljómaði og hann spurði: og góður, afgreiðsla góð, snyrti- herbergi ófullnægjandi. Gullfoss. Matur sæmilegur, rösk afgreiðsla, snyrtiherbergi sæmileg. Geysir. Matur sómasamleg- ur, rösk afgreiðsla, snyrtiher- bergi sæmileg. Þingvellir. Matur góður en nokkuð dýr, afgreiðsla góð, snyrtiherbergi ekki nógu vel hirt. Hvolsvöllur. Matur sóma- samlegur, afgreiðsla rösk, snyrtiherbergi góð. Vík í Mýrdal. Matur góður og afgreiðsla sömuleiðis. Snyrti- herbergi þröng en vel hirt. Hveragerði. Matur sómasam- legur. Afgreiðsla rösk, snyrti- herbergi nýuppgerð. Ferstikla. Matur góður, af- greiðsla rösk, snyrtiherbergi sæmileg en ónóg. Hótel Akranes. Matur goður, sæmileg afgreiðsla, snyrtiher- bergi allgóð. Hótel Borgarnes. Matur góð- ur, afgreiðsla rösk, snyrtiher- bergi í lagi. Blönduós. Matur misjafn, af- greiðsla sæmileg, snyrtiher- bergi í lagi. Hótel Búðir. Matur ágætur, afgreiðsla góð, snyrtiherbergi nýendurbætt. Svo óska ég öllum fcrða- mönnum góðrar helgar — munið að umgaugast Bakkus með varúð og umfram allt látið hann hvergi koniast að stýri. Víðförli. Enn vantar 18. í morgun vantaði enn 18 þjóðir til þess að styðja kröfuna um aukafund Alls- herjarþingsins út af Bizerta- deilunni. Fulltrúar 32 þjóða hafa skrifað undir. Vonazt hafði verið til, að hægt yrði að Iáta þingið koma saman á morgun (fimmtudag). Adlai Stvenson aðalfull- trúi Bandaríkjanna á vett- vangi S.-þj. er nýkominn heim frá Evrópu og hefir lagzt gegn tillögunni um aukafund. Hann er nýbúinn að ræða við De Gaulle og segir hann vilja heiðarlegt samkomulag. Talsmaður franska utan- ríkisráðuneytisins segir það munu draga úr viðsjám, að Túnisstjórn bannar ekki leng ur frönsku fólki að fara frá Túnis heim til Frakklands. .■.v.v. ’.V.’.V, .v.v. Bezta nestið í feröalagiö um verzlunarmannahelgina NÓA VðRUft Konfektbrjóstsykur Bismark Brenndur Bismark nioi -Blandaður ■Perur Kóngur Mentol v Malt Hindber Piparmintukúlur Pralín Topas Karamellur Konfektpokar Konfektkassar SDtlUS VÖKUR Konsum suðus. Rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum Nizza Adria _ Capri Negrakossar Núggastengur Kanada. — Það var upp úr síðari heimsstyrjöld, sem eg tók þátt í, að eg fór til Kanada, og dvaldist eg þar við kaup- sýslu um mörg ár, sannast að segja frá 1921 til 1950. Við áttum heima í Vancou- ver British Columbia, en fór þó oft heim. Eg var þar ræð- ismaður Thailands. Kynnt- — Þið fáið sjálfsagt ensk blöð á blaði yðar? Eg kvað svo vera. Og þá bað hann mig að hugsa til sín, ef við fengjum blöð áður en hann færi, með lýsingu á seinustu cricketkeppni Eng- Indinga og Ástralíumanna. A. Th. H.F. BR.’OSTSYKURSGERÐIN NÓI SÍMI 24144 !■■■■■! !■■■■■■■■■■■ ■■■■ "■■■■■■■■■I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.