Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 1
VISIR 52. árg. Mánudagur 15. janúar 1962. -— 10. tbl. ÖS í BÓLUSETNINGU. Arangurslaus leit Mikil og víðtæk leit fór fram bæði á Iaugardag og sunnudag að bandarísku könnunarflug- vélinni sem týndist á föstudags- morguninn. Á laugardag tóku sex flugvél- ar þátt í leitinni og var þar í Rán, flugvél Iandhelgisgæzlunn- ar. Varðskipið Þór var þá reiðubúið að fara á stað ef eitt- hvað brak fyndist á sjónum út af Vestfjörðum. Á sunnudag leituðu 10 banda rískar leitarflugvélar bæði út af Vestfjörðum og á nokkrum stöðum meðfram strönd lands- ins. Flugbjörgunarsveitin í Rvík, sem í eru 100 manns hefur all- an tímann staðið reiðubúinn að fara á stúfana og meðlimir hennar beðnir um að fara ekki úr bænum. Undarleg hljóð. í sambandi við leit þest.a hafa borizt undarlegar tilkynningar frá tveimur stöðum á landinu um að heyrzt hafi flugvélar- hljóð. Frá Aðaldal í Þingeyjar- sýslu bárust fréttir um að orð- ið hefði vart við flugvélar sem flugu yfir aðfaranótt laugar- dags. í fyrra skiptið voru það hjónin á Tjörn í Aðaldal, Skúli Sigurðsson og kona hans, sem heyrðu flugvél fljúga yfir kl. 0,30 um nóttina og síðar eða um kl. 3 um nóttina varð Þórhallur Andrésson, bóndi á Hafralæk var við þrjú björt leiftur. Rann- sókn hefur sýnt að á þessum tímum gat verið að Loftleiða- flugvél hefði flogið þarna yfir og flugvél frá SAS á' heim- skautsflugi. Þá bárust þær fréttir austan frá Kálfafelli ,að börn hefðu orðið vör við það á hádegi á laugardag, að flugvél flaug þar yfir og skömmu síðar hefðu þau heyrt sprengingu. Bandaríkja- menn sendu leitarflugvélar yf- Framh. á 5. sifln VAWJ Fjöldi barnajj bóíusettur í jj morgun. j! Það var stöðugur straum- ur af fólki inn í Heilsuvernd- arstöðina í morgun þangað sem bólusetning fór fram. Að vísu var barnatími, sam- kvæmt töflunni, en fólk á öllum aldri var komið til að láta bólusetja sig. . Fyrir framan spjalds^ána, sem stóð fremst í bólusetn- ingarstofunni var álitleg bið- röð sem aldrei virtist minnka þrátt fyrir eldhraða af- greiðslu þeirra tveggja hjúkrunarkvenna, sem önn- uðust sjálfa bólusetninguna. Þrjár konur höfðu nóg að gera við að leita í spjald- skránni. Þegar inn kom sló sterkri sprittlykt fyrir brjóst mönn- um. Einn og einn grátur gaus upp úr hópnum. En litla Framh. á bls. 2 KommUnistar túpuðu fylgi Kommúnistum tókst að halda Vörubílstjórafélaginu Þrótti með naumindum. Úrslit urðu kunn í gær. Fékk A-listi kommúnista 105 en B-listi lýð- ræðissinna 98 atkvæði. Auðir „Station Atomique ATOMSTÖÐIN eftir Hall- dór Kiljan Laxness var á sín- um tíma ein umdeildasta bók hans. Skoðanabræður hans héldu henni mjög á lofti til að sverta andstæðinga sína, þarna væri þeim réttilcga lýst. — Á sænsku heitir hún Land til sölu, svo ekkert skyldi fara á milli mála. En í viðtalinu við Le Monde á dögunum, forðast H. K. L. að minnast á hana, þó j hún sé eina skáldsaga hans J sem út hefur komið í lieilu ^ lagi á frönsku. Af Sölku Jj |l Völku, sem liann taldi einu ;! skáldsögu sína í franskri þýð ‘ ingu, hefur ekki komið út ] nema fyrri liluti. Hvers ] vegna þagði H. K. L. um ] Atomstöðina? — Óhætt mun að fullyrða að blaðamaður- ] inn hefði ekki verið lengi að ] slá því upp, að „Station At- »mique,Roman traduit de l’is landaise par Jacqueline Joly, ] kom út í París 1957. og ógildir voru 5. Munaði þannig aðeins 7 atkvæðum, en í síðustu kosningum höfðu kommúnistar 33 atkvæða meirihluta. Þá fékk listi þeirra 122 atkvæði en Iisti lýðræðis- sinna 89. Þeir hafa því tapað verulegu fylgi síðan £ fyrra. Formaður Þróttar næsta kjörtímabil verður eins og í fyrra Einar Ögmundsson, Þessar kosningar eru enn eitt dæmið um fylgishrun kommúnista ■ verkalýðsfélögun um, sem nú hófst með sigri lýðræðissinna í kosningunum um Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar fyrir nokkru. VVWWVWl í Sextugur í dag. Valur Gíslason, leikari, er sextugur í dag. Þessa merka listamanns verSur nánar get- ið í ajmoelisgrein hér í blað- inu á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.