Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 15. janúar 1962 V I S I R 11 Vcggfesting IMælum upp — Setfum upp LAUGAVE6I 90-02 Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu strax í fata eða vefnaðarvöruverzlun. Uppl. í síma 37027. Seljum í dag: Chevrolet *55 úrvalsgóðan bíl. Dodge Station ’53, gott verð, góð kjör. STÖEF og innheimtumanns gjaldkera Bezt aö augfýsa í VlSI Volga ’58, sem nýr bíll, mjög hagstæð kjör. Volkswagen ’55 á góðum kjörum. BÚTASALA - BÚTASALA MIKIÐ ÚRVAL AF ALLSKONAR GLUGGATJALDABÚTUM GARDÍ NLBLÐIINI Laugavegi 28. SAMEINAÐA GUFUSKIPAFÉLAGIÐ, Kaupmannahöfn. 'YArrrpbrTíP.rv u>lN' ÁÆTLUN M.s. Dronning Alexandrine um ferðir milli Reykjavíkur, Færeyja og Kaupmannahafnar janúar—ágúst 1962: Vetrarferðir janúar — maí 1962 Frá Kaupmannahöfn ............. 12/1 31/1 19/2 9/3 27/3 13/4 14/5 Frá Þórshöfn................... 16/1 5/2 23/2 13/3 31/3 17/4 17/5 Frá Klakksvík ................. 16/1 5/2 23/2 13/3 31/3 17/4 18/5 Frá Trangisvaag ............... 17/1 5/2 24/2 14/3 2/4 18/4 18/5 1 Reykjavík ................... 19/1 7/2 26/2 16/3 4/4 20/4 20/5 Frá Reykjavík.................. 22/1 10/2 1/3 19/3 6/4 25/4 22/5 Frá Þórshöfn................... 24/1 12/2 3/3 21/3 8/4 27/4 24/5 1 Kaupmannahöfn............. 27/1 15/2 6/3 24/3 11/4 30/4 27/5 Sumarferðir maí — ágúst 1962 Frá Kaupmannahöfn .......... 30/5 15/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8 Frá Þórshöfn................' 2/6 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 Frá Klakksvík .................. 2/6 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 Frá Trangisvaag ................ 2/6 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 í Reykjavík ................ 4/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 Frá Reykjavík................... 7/6 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 Frá Þórshöfn.................... 9/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 1 Kaupmannahöfn............. 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen Reykjavík — Sími 13025 eru laus til umsóknar. — Umsóknarfrestur er til 25. þ. m. Rafveita Hafnarfjarðar VEftKAMIEIMN Viljum ráða nokkra verkamenn vana byggingar- vinnu. Uppl. í síma 36345 eftir kl. 8 á kvöldin. H.F. EHVBSKIPAFÉLAG ÍSLAINIDS Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags Is- lands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé- lagsins í Reykjavík, laugardaginn 2. júní 1962 og hefst kl. 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstil- högun á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1961 og efnahagsreikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillög- um til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna i stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt sam- þykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félags- ins (ef tillögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um cinnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins í Reykjavík, dagana 29.—31. maí næstk Menn geta fengið eyðublöð fyrir um- boð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný um- boð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 9. janúar 1962. STJÓRNIN. S*eir fiska sem róa með veiðarfæri FRA SKAGFJÖRH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.