Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 7
V ts I R
7
Mánudagur 15. janúar 1962
Bólusótt var forðum
ægilegasta drepsótt
IW7EEP' HUKKV! POK. EVEN NOVV
A (AAGNIFICENT, SIANT lion
EOAK.EP’ IWFATIENTLV—
NUWA, THE EíAPEKOK, á
WAS CALLINS FOK. A Æ
SACKIFICE! ....Æ
Tarzan vann af miklu
kappi, losaði um hina æva-
gömlu steina og kallaði:
fLomdu með mér.“
Það mátti ekki seinna
vera, því að hið ægistóra I
jón, Numa, _______ ^ .•
inmæði. Keisarinn vildi fá
blóðfórn.
gólusóttin, sem nú hefur
lítillega orðið vart við í
Evópu var fyrr á öldum ein-
hver hræðilegasta ógn sem
vofði yfir mannkyninu. Sjúk-
dómurinn er svo skæður, að
það er talið að allt að því
helmingur manna, sem tek-
ur hann geti látizt. Þó virðist
það ætíð hafa farið mjög mik-
ið eftir því, hve langur tími
hafði liðið milli bólufar-
aldra. Menn töldu að ef lang-
ur tími hefði liðið frá síðasta
faraldri myndi sá næsti
Sögur eru um að bólsótt
hafi gengið í Suður- og Aust-
ur-Asíu fyrir daga Krists en
vafasamt hvaða mark er á
þeim sögnum takandi.
Hinsvegar virðist sem
bólusótt hafi ekki borizt til
Evrópu fyrr en kringum ár-
ið 700 og talið að hún hafi þá
flutzt til Spánar með Serkj-
um. Það er þó fyrst kringum
árið 900 sem menn þekkja
sjúkdóminn greinilega og
hætta að rugla honum sam-
an við aðra sjúdóma.
Likkista flutt til kirkju a Islandi á einum hesti á 18. öld.
Anno 1462: Kom bólan
hingað í landið. Varð mikið
mannfall af uppvaxtarfólki,
sem ei hafði fengið bólu.
Skrifað er að að í Sunnlend-
ingafjórðungi hafi burt dáið
400 manneskjur. f Aust-
fjörðum hálft fjórða hundr-
að.
Anno 1512: Gekk bóla
mikil. f þessari bólusótt féll
enn fjöldi fólks, bæði karl-
menn og konur, hún kom út
um þing og stóð til kross-
messu um haustið, svo var
sóttin mikil, að konur feng-
ust ekki til að mjalta.
Anno 1555: Kom stóra
bóla hingað í land. Þá varð
mikið mannfall í landinu.
Anno 1616: Kom bóla mik-
il út á engelsku skipi á
Hjallasandi. Varð strax mik-
ið mannfall í kringum Jök-
ul, 70 menn í Ingjaldshóls-
sókn. í Árnesþingi dó 300
manns, í Húnaþingi 150, í
Hegranesþingi 200, í Vöðlu-
þingi 200.
★
vo er það loks árið 1707
sem sú bóla kemur hing-
að til íslands, sem orðið hef-
ir skæðasta landfarsótt með-
al þjóðarinnar. Eru ýmsar
frásagnir til af þessum ægi-
lega sjúkdómi.
Öllum heimildum ber sam-
an um það að bólan hafi
borizt með skipi til Eyrai’-
bakka í júní 1707 í fatnaði
Gísla nokkurs Bjarnasonar
frá Ási í Holtum.
Sóttin barst skjótt um Ár-
nessýslu, en Alþingi stóð þá
á Þingvöllum. Þaðan dreifð-
ist mannfallið sem vatnsflóð
um allar sveitir.
Það hefir e. t. v. valdið
mesta manndauðanum í
þessari sótt, hve ákaflega
smitandi hún var, svo að
allir lögðust nær samtímis á
hverjum bæ og enginn stóð
uppi til að hjúkra og þjón-
usta og er þess mikið getið
í frásögnum af sóttinni.
★
il er frá þessum tíma
ferðasögubrot sem Páll
r?i'rr.h\ a rtls I
>ar var íleat
sagt vel og skynsamlega, en ég
sé ekki ástæðu til að minnast
sérstaklega á nema tvö af efn-
isatriðunum. Hörður Helgason
talaði um kynni sín af Frökk-
um og franskri menningu, og
fórst honum það betur en vænta
mætti, svo stutta stund sem
hann hafði til umráða. Ræða
hans vitnaði um sérstæða hóf-
semi og smekkvísi í orðalagi og
meðferð hins mikla efnis. Þá
kom þarna fram Þorvaldur
Guðmundsson framkvæmda-
stjóri, og gazt mér lítt að því
að sjá hann feta í fótspor Lúð-
vígs Hjálmtýssonar um fransk-
ar vínekrur og vínberjakjallara
með bugti og beygingum.
Á laugardagskvöldið var end-
urtekið útvarp á Þjóðníðingi
Ibsens. Var leikritið flutt í þeim
búningi, sem Arthur Miller
sneið því af miklu listfengi og
um leið þekkingu á kjarna þess
og á kröfum nýrra og að nokkru
breyttra tíma. Val Helga
Skúlasonar í hlutverk hefur
tekizt vel, og hann mun hafa
lagt ærna stund í samæfingar.
Allir leikendur skiluðu hlut-
verkum sínum af prýði, en ekki
mun Haraldur Björnsson sem
Marteinn gamli Kiil sízt verða
hlustendum minnisstæður. Per-
sónusköpun hans reyndist jafn-
frábær og þegar honum hefur
áður tekizt bezt.
Sannarlega á Þjóðníðingur-
inn enn þá erindi til alls þorrá
hugsandi manna, og þótt ærið
þykkur sé hann hjórinn á spá-
kaupmönnum og loddurum
stjórnmálanna nú á dögum, te’
ég ekki örvænt um, að ein-
hverja þeirra kunni að svíða í
bili undan svipuhöggum hins
mikla skáldjöfurs, sem nú hefur
legið meira en hálfa öld í gröf
sinni. Ég hlýddi á laugardags-
kvöldið á Þjóðníðinginn af ekki
minni athygli og ánægju en í 1
fyrra skiptið, en hins vegar tel
ég þó ekki rétt, að þegar leik-
rit eru endurflutt með fárra
daga millibili, sé það gert ein-
mitt það kvöld vikunnar, sem
hlustendur vænta nýs leikrits.
Ekki get ég stillt rJiig um að
minnast á efni, sem endurflutt
var í gær. Þar á ég við viðtöl
Stefáns Jónssonar við Guð-
mund Sigurðsson á Þingeyri og
Alexander Einarsson úr Jökul-
fjörðum. Viðtalið við Guðmund
var bæði fróðlegt og eðlilegt, en
hitt eitthvert hið leikrænasta
og um leið lífrænasta, sem flutt
hefur verið í íslenzkt útvarp.
Við sáum og heyrðum, að hinn
gamli sægarpur endurlifði at-
burðina, ýmist færðist í auk-
ana, svo sem sjóhetjan gerir
jafnan, meðan hún horfist í
augu við hættuna — eða hann
fann með hrollkenndri virðihgu
og jafnvel auðmýkt til smæðar
sinhar andspænis höfuðskepn-
um og máttarvöldum. Stefán
minntist í stuttorðum eftirmála
á frásagnarlist, sem lærð hafi
verið í lífsins skóla, og mættu
þeir ýmist kringilklipptu eða
skrýfðu kjplturakkar annar-
legrar bókmenntatízku, sem
vart hafa undir bert loft kom-
ið utan stund og stund á steindu
stræti og þekkja lítt lífsbaráttu
þjóðarinnar nema af steikinni
á pönnunni og kókinu í glasinu,
gjarnan hugleiða hvort tveggja,
frásagnarlist Alexanders og eft-
irmála Stefáns.
Eftir listilega leikin Strauss-
lög og skemmtilegan söng
Karlakórs Reykjavkur kom í
gærkvöldi samtalsþáttur í út-
varpssal undir stjórn Sigurðar
fulltrúa Magnússonar. Rætt var
um ffamtíð Skálholtsstaðar, og
tóku þátt í samtalinu frú Sigur-
veig Guðmundsdóttir, Kjartan
Sveinsson skjalavörður, Sigurð-
ur klerkur á Selfossi og Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur. Er
ekki ofsagt, að illa hafi þessu
fólki gengið að finna sér sam-
eiginleg sjónarmið, þrátt fyrir
hjálparviðleitni Sigurðar Magn-
ússonar. Hitt er svo annað mál,
að sjaldan hefur Sigurður leitt
að hljóðnemanum fjórmenn-
verða mannskæður, en ef
stuttur tími leið á milli þá
yrði hann vægari.
★
gins og allir vita varð nið-
urlæging íslenzku þjóðar-
innar mest á 18. öldinni.
Margar ástæður hafa verið
fundnar fyrir þeirra eymd
og volæði, sem fslendingar
urðu þá að þola og hefur m.
a. verið bent á hina dönsku
verzlunareinokun og Skaft-
áreldana. Þó er það annað
sem mun framar öllu hafa
dregið kraftinn úr íslenzku
þjóðinni á 18. öld og það var
sú hræðilega Stóra Bóla, sem
gekk yfir ísland árið 1707,
en hún mun vera voðalegasta
drepsótt, sem komið hefur til
íslands. Er álitið að fullur
þriðjungur landsmanna eða
um 18 þúsund manns hafi lát-
izt úr sjúkdómnum. íbúatala
landsins eftir Stóru Bólu er
talin hafa verið aðeins 36’
þúsund manns og hefur
aldrei verið lægri en þá.
Svo það er engin furða
þótt íslenzka þjóðin ætti erf-
itt og væri lengi að ná sér
eftir annað eins mannfelli.
VvQKiClNö SYvlrTLY\
TAKZAN LOOSENÉP
THE ANCIENT KOCK.
AN7 CALLEI7 5ACIC,
VOLLOW /i/\b!#
★
ýmsar sagnir eru um það
hvenær bólusótt hafi
fyrst borizt til íslands, en
allt bendir til að það hafi
verið árið 1240, eins og getið
er um í annálum.
Síðan kom farsóttin til ís-
lands með stuttu milibili,
stundum oft á öld. Skal hér
skýrt frá nokkrum faröldr-
um.
í annálum segir m. a.:
Anno 1430: Bóla kom á ís-
landi. Varð mikið mannfall
um allt
AWW -
‘PON'T [7ES7AIK,"
SAI7 THE AFE-
MAN. 4I FEEL
A 7KAFT
COAMNG THKOUSH
THESE SLOCKS."
„Láttu ekki bugast,“ sagði
apamaðurinn. „Eg finn súg
koma hér inn á milli stcina.