Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 4
4
V f S I R
Mánudagur 15. janúar 1962
nýli þar sem ekki var líf- 15—20 umsóknir og ma
vænlegt að áliti landnáms- segja, að umsóknafjöldi sé
stjóra o. fl. svipaður seinustu árin.
Komið var í veg fyrir, að 4
40 nýbýli 1961. jarðir færu í eyði, með því
Um tvö undangengin ár að veita stuðning til þess að
fekk eg þessar upplýsingar bæta búrekstrarskilyrði á
hjá landnámsstjóra: þeim. Þá var veittur stuðn-
Nýbýlastjórn samþykkti á ingur til flutnings á ejnum
árinu 1961 stofnun 40 ný- sveitabæ á árinu (norður í
býla og endurbyggingu Húnavatnssýslu).
þriggja eyðijarða, en 1960 33
nýbýla og 19 eyðijarða. Ónothæft
Heimilastofnun því 51 árið húsnæði.
1960 móti 43 1961. Megin- Þá gat landnámsstjóri þess,
hlutinn er ekki í byggða- að 11. júní 1960 hefðu geng-
hverfum, heldur er um að ið í gildi lagaákvæði um að-
ræða yfirleitt býli stofnuð stoð þeim bændum til handa,
af einstaklingum við skipt- sem búa í ónothæfu húsnæði
ingu jarða. Fyrir liggja Framh. á bls. 10
Oft er talað utn „flóttann
úr sveitunum, hér eins og
í öðrum menningarlöndum,
en það virðist nú samt alltaf
vera talsvert af fólki, ungu
fólki, sem ekki flýr sveitirn-
ar, — og jafnvel dæmi þess,
að fólk hverfi aftur úr bæj-
unum heim í sveitirnar, þótt
um það sé ekki haft hátt.
Eg rabbaði dálítið um
þessi mál á dögunum við
Pálma landnámsstjóra Ein-
arsson og spurði hann m. a.
um heimila- og nýbýlastofn-
anir á þeim tínia, sem liðinn
er frá því lögin um landnám
ríkisins voru sett 1947, eða
á um það bil einum og hálf-
um áratug.
Pálmi fletti upp í
skýrslum sínum og þar
segir, að frá því lögin um
landnámið voru sett 1947
séu heimilastofnanir með
stuðningi landnámsins
orðnar 878 og þar af er
um heimilastofnanir á
719 nýbýlum að ræða, en
159 eru uppbyggð eyði-
hýli.
Umsóknir á þessu tíma-
bili voru 1053, og er þar því
um nokkurn mismun að
ræða, sem sýnir, að umsækj-
endur hafa ekki getað upp-
fyllt þau skilyrði, sem sett
voru, ef til vill ekki fjár:
hagsleg geta nægileg, eða
menn vildu setja á stofn ný-
■/.• • x%:-. • :<
i
er við Pálma Einars
son landnámsstjóra.
Þetta er nýbýlið Nautaflatir, sem stofnað var austur í Ölfusi árið V958,
HÖRPU
MALNING
Jíaxnahi