Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 15.01.1962, Blaðsíða 12
12 V I S I R <V Mánudagur 15. janúar 1962 TONLISTARKEPPNI I heiminum úir og grúir af skáldUonum, listmálumm og myndhöggvurum af kven- kyni, en konur eiga hins veg- ar fáa fulltrúa meðal tón- skálda. Til þess að hvetja konur til að leggja meiri stund á þessa listgrein hefur þrívegis verið efnt til samkeppni í tón- smíðum. þar sem konur ein- ar mefm taka þátt Hin fvrsta var haidín í Basel í Sviss 1950 (einkennilegt. þar. sem konur hafa óvíða minni réttindi en þár í landil. önnur var haldin í New York 1956 osr sú þriðja fór nvlega fram í Mannheim í Þv^kalandi Þátttaka var mikil, því að konur í 31 landi sendu alls 263 tónverk til kenpninnar, en heimsbekktir tónsnillingar dæmdu verkin. Úrslit urðu þau. að tvær bandarískar kon ur urðu hlutskarnastar. en þriðiu verðlaun hlaut yngsti þátttakandinn, bv/k tónlist- arkona. sem er aðeins 25 ára og heitir Barbara Heller. Trúlofunarhringar Jon Oalmannsson guilsmiður Skólavörðustig 21. TEK sœngurfatnað í saum. Uppl. í síma 33883. (399 BRtJÐUVIÐGERÐIR. Höfum hár og allskonar varahluti í brúður. Skólavörðustíg 13 opið kl. 2—4. (398 KENN5LA KENNSLA enska, danska, á- Herzla á talæfingar og skrift, les með skólafólki Kristin Óla- dóttir. Simi 14263. (213 KENNSLA. — Þýzkukennsla, einnig handa byrjendum. Á- herzla lögð á málfræði og orð- tök. Stílar, þýðingar, hagnýt- ar talæfingar. — Kenni einnig margar aðrar skólanámsgrein- ar. — Dr. Ottó Arnaldur Magn- ússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. (348 KENNSLA. — Les með skóla- fólki tungumál, stærðfræði, eðl isfræði o. fl. Stílar, æfingar i greiningu (setningarhluta og f 1.), þýðingar o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettis- götu 44 A. Sími 15082. (349 FÉLAGSLIF ÞRÓTTUR. ' Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að mæta í Grófin 1 í kvöld og þriðju- dagskvöld kl. 20.30 til að vefja hlutavéltumiða. Mætið allir. —: Stjórnin. ÖDÝRAST AÐ AUGLÝSA I VÍSI GUÐMUNDUR GUNNLAUGSSON kaupmaður, er lézt í Landsspítalanum 12. þ. m., verður jarð- sunginn frá Possvogskirkju, þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 13,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Þorvaldína Ölafsdóttir. Útför eiginmanns míns ANDRÉSAR •TÓNSSONAR, Grímsstöðum, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 17. þ. m kl. 10,30 f.h. Blóm afþökkuð, en þeim, er vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Einarsdóttir. ViNNA SKÓVINNUSTOFA Púls Jör- undssonar er að Amtmannsstig 2. (722 KlSILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki Einnig viðgerðir, breyt- ingai og nýlagnir. Sími 17041. (40 HREÍNGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22841. (39 PlPULAGNIR.' Nýlagnir, breytingar og viðgerðavinna. Sími 35751. Kjartan Bjarnason. (18 FATABREYTINGAR. Tökum að okkur allar breytingar á herrafötum. Svavar Ólafsson, klæðskeri. Hverfisgötu 50. Gengið inn frá Vatnsstíg. (311 ' GÖLFTEPPA. og ttúsgagna- nreinsun i neimahúsum — I Duraeieanhreinsun — Sim.i 11465 og 189P5 (000 MALNINGARVINNA og hrein gerníngar Sigurjón Guðjóns- son. málarameistari. — Sími 33808. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. - Fljót afgrgiðsla Sími 12656. Heimasími 33988. SYLGJA, * Laufásvegi 19. (266 VÉLAHREIN GERNIN G. Fljótleg. Þægileg. Vönduð vinna. Vanir menn. ÞRIF H.F. Sími 35357. DÖMUR. Sauma kjóla, sníð og máta. Uppl. í síma 32035, (373 VIL taka að mér að gæta barna á daginn. Uppl. Öldu- götu 32 eftir hádegi. Bakdyra- megin. (371 STARFSFÓLK vantar á Kleppsspitaiann. Uppl. í sima 38160 frá kl. 8 f.h. til kl. 19. (409 BIFREIÐAEIGENDUR. Nú er tími til að láta þrifa undir- jj vagninn, brettin og bílinn að innan. Uppl, í síma 37032 eftir kl. 19. . (394 MAÐUR vanur'beitningu vant- ar vinnu. Uppl. í síma 10305. (393 VILI ekki einhver eldri kona hjálpa konu nokkra tíma á dag við heimilisstörf ? Uppl. í síma 35410. (384 ÚTGERÐARMENN. — Tvær stúlkur óska eftir beitningu. Uppl. í síma 34870 frá kl. 8— 10 næstu kvöld. . (385 1 AREIÐANLEG barngóð eldri f kons óskast til að gæta vöggu- bams hálfan daginn. Uppl. í síma 36722. (400 . NYTIZIIU húsgögn. fjölbreytt úrval. Axel Eyjölfsson, Skip- holti 7. Sími 10117. (760 v.mvXv! TIL TÆKIFÆRISGJ4FA: — Málverk og vatnslitamyndir Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustíg 28. Simi 10414 (379 SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir ög selur allskonar notaða muni — Sími 12926. ÚTVARPSGRAMMOFÓNN til sölu. Uppl. í síma 23851. (383 VEL með farnar barnakojur óskast. Sími 37224. (403 HnsRADENDUli. Látið Dkk- ui leigia - Lelgumíðstöðin. Laugavejr 33 B (Bakhúsið) Sími 10059 (1053 LlTIL 3ja herbergja íbúð ósk- ast 1. marz eða síðar. Fyrir- framgreiðsla Sími 16481 (12696 á kvöldin). (271 ÍBÚÐ óskast Hjón, barnlaus og reglusöm, óska eftir lítilli í- búð fyrir 1. febrúar. Vinna bæði úti. Uppi. í síma 32127 eftir kl. 7. (361 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 12245 (381 í 1—2JA herbergja íbúð óskast j til leigu, helzt á hitaveitusvæði. j 3 fullorðnir í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I í síma 33837. (372 HÚSNÆÐI óskast fyrir sér- verzlun. Tilboð sendist Visi fyr ir fimmtudag merkt „Sérverzl- un“. (370 TVÖ herbergi og afnot af eld- húsi til leigu, gegn barna- gæzlu hálfan daginn. Tilboð sendist Vísi merkt „Barngóð" (388 ÞRJAR mæðgur óska eftir 3ja herbergja íbúð. Húshjálp og Algjöp reglusemi. Uppl. í síma 15373. (392 DlVANAR fyrirliggjandi, bæði nýir og uppgerðir, tökum einn- ig bólstruð húsgögn til klæðri- ingar. Húsgagnabólstrunin Mið stræti 5. Sími 15581.' (344 ÓSKA eftir litlum vefstól til leigu eða kaups. Tilboð merkt „70“ sendist blaðinu. (336 HÚSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Sími 18570. (000 LlTILL ísskápur til sölu. — Ódýr. — Sími 36583. (380 SKAUTAR óskast fyrir 11 ára dreng. Sími 83168. (379 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 33250. ? (378 DlVAN, barnaburðartaska og rimlarúm til sölu. Drápuhlíð 6, risi. (376 TIL sölu Passap útprjónsvél. Uppl. í Föndur og spo’rt, Vita- stíg 10, Hafnarfirði. (375 NÝ amerísk kápa (meðal- stærð) til sölu að Goðheimum 10, kjallara. (374; PlANÓ óskast til kaups, helzt teak. Uppl. eftir kl. 7 j síma 35544, ... -; röt*» GÓLFTEPPI til . Sölu, fallegt og vandað,í . stærð S.70 xí'.ðS; m. Uppl. 'í' símaJ05258. (364:; ■ .. * fc.fr, •• • ' ■. - •' ' • ÓSKA eftir að kaupá-góðan » barnávagn. Sími 34702. " (307"’ NOTAÐUR en nýlegur dívan til sölu. Verð kr. 250. Uppl. í síma 32255. (395 BARNAVAGNAR. Notaðir barnsvagnar og kerrur. Alltaf eitthvað nýtt. — Barnavágna- salan Baldursgötu 39. Síini 24626. (389 TIL sölu Bendix þvoítavél (sjálfvirk), Kelvinator ísskáp- ur og Kénwood lirærivél með öllu tilhéyfandi. Mjög ódýrt. Að Tjarhargötu 44, niðri. (386 J- LlTIÐ kjallaraherbergi til' leigu S Hlíðunum. Sími 34507. Sérinngangur. (391 TVEIR ballkjólar til sölu, arin- ar ameriskur. Tækifærisverð. Upp.l. í síma 23283. (402 ELDAVÉL, tveggja hellna., með ofni til sölu mjög ódýrt að Ásvallagötu 5, kjallara. (4Ö5 ÓSKA eftir tveimur góðum herbergjum. Uppl. í síma 16541 til kl. 6. (390 REGLUSAMUR maður getur fengið forstofuserbergi til leigu Bogahlið 20 1. hæð. (396 UNGUR reglusamur maður ósk ar eftir rúmgóðu herbergi sem næst Skólavörðuholti. Uppl. í . sima 22913. (387 KVENÚR, Aster, með- svártri skífu, tapaðist frá Gagrifræðá- skóla Austurbæjar yfir Skólá- vörðuholt, niður Frakkastíg, inn Laugaveg, niður að Baröris stíg 12. Uppl. í síma 23599. <377 STÚLKA utan af landi óskar eftir litlu herbergi vestur 1 bæ, helzt á Melunum. Uppl. i síma 19950. (401 GRÁR unglingáhanzki 'sém’ hýr tapaðist á Laugavegi í' gær. Finnandi hringi í síni'a 18614. ' ' "'(404

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.