Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 1
Mars 1986 3. tbl. - 11. árg. MEÐAL EFNIS: !BM og saga gagnavinnslunnar Rætur IBM má rekja til ársins 1884. Saga þessa einstæða fyrirtækis endurspeglar þróun gagnavinnslu í heiminum. - Sjá grein á bls. 11. Áhrif skjávinnslu á heilsufar Á þeim vinnustööum, sem ekki hafa verið hannaðir og skipulagðir fyrir skjávinnu ber meira á óþægindum og kvörtunum starfsfólks. Vilhjálmur Rafnsson, læknir og Þórunn Sveinsdóttir, sjúkraþjálfi flytja erindi um þetta efni á félagsfundi Skýrslutækni- félagsins 21. mars n.k. í Norræna húsinu. - Sjá tilkynningu á bls. 6. SKÝRSIUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.